Óvíst hvernig nýja fangelsið verður fjármagnað Jón Hákon Halldórsson skrifar 23. ágúst 2011 13:17 Fangelsið á Hólmsheiði í Reykjavík verður gæsluvarðhalds- og afplánunarfangelsi fyrir 56 fanga. Aðspurður um hvort fangelsið verði reist með einkaframkvæmd eða ekki segir Ögmundur Jónasson það ekki afráðið. Það sé þó alveg víst að á endanum greiði skattborgararnir fyrir byggingu þess. „Menn eru stundum, finnst mér, í þessari umræðu að stilla dæminu þannig að ríkisframkvæmd sé þannig að ríkið framkvæmi. En það á að bjóða verkið út og það verða fyrirtæki á markaði sem framkvæma. Það er líka alveg ljóst að það er skattgreiðandinn sem á endanum greiðir fyrir þessa framkvæmd og þetta mannvirki. Hvað varðar fjármögnunina að öðru leyti þá hefur ekki verið tekin ákvörðun um það,“ segir Ögmundur. Hann kveðst vera gríðarlega ánægður með að búið sé að taka ákvörðun um byggingu fangelsisins, enda hafi málið velkst fyrir mönnum í ár jafnvel áratugi. Hann segir jafnframt að tekið hafi verið tillit til óska arkitekta um að teiknivinna vegna verksins yrði aðskilin frá öðrum verkþáttum í útboði. Ögmundur segir að fangelsið verði byggt í Reykjavík af hagkvæmnisástæðum. „Það sem réð þeirri ákvörðun að hafa fangelsið í Reykjavík er sú staðreynd að rekstrarkostnaður verður minni eftir því sem fjarlægðin er minni frá dómstólum á Reykjavíkursvæðinu til gæsluvarðhaldsfangelsis,“ segir Ögmundur. Oft sé þörf á miklum ferðum fram og til baka og því felist hagræði og sparnaður í því að hafa fangelsið í Reykjavík. Tengdar fréttir Ríkisstjórnin hefur tekið ákvörðun um byggingu fangelsis Ríkisstjórnin ákvað á fundi sínum í morgun að tillögu innanríkisráðherra að hefja byggingu nýs gæsluvarðhalds- og öryggisfangelsis á Hólmsheiði, ofan Grafarholts í Reykjavík. Stefnt er að verklokum innan þriggja ára. Kostnaðaráætlun nemur um 2,1 milljarði króna, samkvæmt tilkynningu frá innanríkisráðuneytinu. 23. ágúst 2011 12:21 Mest lesið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Erlent Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Innlent Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Erlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Spunaleikari vill annað sæti Samfylkingarinnar í borginni Innlent Sjálfstæðismenn sveiflast upp en jafnaðarmenn dala í Reykjavík Innlent Vilhjálmur tekur oddvitaslaginn í Reykjanesbæ Innlent Sprenging eftir að gestir opnuðu út Erlent Fleiri fréttir Sjálfstæðismenn sveiflast upp en jafnaðarmenn dala í Reykjavík Rýnt í stöðuna í Venesúela og Sjálfstæðisflokkurinn á flugi Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Dóra Björt vill þriðja eða fjórða sæti Vilhjálmur tekur oddvitaslaginn í Reykjanesbæ Spunaleikari vill annað sæti Samfylkingarinnar í borginni „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Sjá meira
Fangelsið á Hólmsheiði í Reykjavík verður gæsluvarðhalds- og afplánunarfangelsi fyrir 56 fanga. Aðspurður um hvort fangelsið verði reist með einkaframkvæmd eða ekki segir Ögmundur Jónasson það ekki afráðið. Það sé þó alveg víst að á endanum greiði skattborgararnir fyrir byggingu þess. „Menn eru stundum, finnst mér, í þessari umræðu að stilla dæminu þannig að ríkisframkvæmd sé þannig að ríkið framkvæmi. En það á að bjóða verkið út og það verða fyrirtæki á markaði sem framkvæma. Það er líka alveg ljóst að það er skattgreiðandinn sem á endanum greiðir fyrir þessa framkvæmd og þetta mannvirki. Hvað varðar fjármögnunina að öðru leyti þá hefur ekki verið tekin ákvörðun um það,“ segir Ögmundur. Hann kveðst vera gríðarlega ánægður með að búið sé að taka ákvörðun um byggingu fangelsisins, enda hafi málið velkst fyrir mönnum í ár jafnvel áratugi. Hann segir jafnframt að tekið hafi verið tillit til óska arkitekta um að teiknivinna vegna verksins yrði aðskilin frá öðrum verkþáttum í útboði. Ögmundur segir að fangelsið verði byggt í Reykjavík af hagkvæmnisástæðum. „Það sem réð þeirri ákvörðun að hafa fangelsið í Reykjavík er sú staðreynd að rekstrarkostnaður verður minni eftir því sem fjarlægðin er minni frá dómstólum á Reykjavíkursvæðinu til gæsluvarðhaldsfangelsis,“ segir Ögmundur. Oft sé þörf á miklum ferðum fram og til baka og því felist hagræði og sparnaður í því að hafa fangelsið í Reykjavík.
Tengdar fréttir Ríkisstjórnin hefur tekið ákvörðun um byggingu fangelsis Ríkisstjórnin ákvað á fundi sínum í morgun að tillögu innanríkisráðherra að hefja byggingu nýs gæsluvarðhalds- og öryggisfangelsis á Hólmsheiði, ofan Grafarholts í Reykjavík. Stefnt er að verklokum innan þriggja ára. Kostnaðaráætlun nemur um 2,1 milljarði króna, samkvæmt tilkynningu frá innanríkisráðuneytinu. 23. ágúst 2011 12:21 Mest lesið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Erlent Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Innlent Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Erlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Spunaleikari vill annað sæti Samfylkingarinnar í borginni Innlent Sjálfstæðismenn sveiflast upp en jafnaðarmenn dala í Reykjavík Innlent Vilhjálmur tekur oddvitaslaginn í Reykjanesbæ Innlent Sprenging eftir að gestir opnuðu út Erlent Fleiri fréttir Sjálfstæðismenn sveiflast upp en jafnaðarmenn dala í Reykjavík Rýnt í stöðuna í Venesúela og Sjálfstæðisflokkurinn á flugi Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Dóra Björt vill þriðja eða fjórða sæti Vilhjálmur tekur oddvitaslaginn í Reykjanesbæ Spunaleikari vill annað sæti Samfylkingarinnar í borginni „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Sjá meira
Ríkisstjórnin hefur tekið ákvörðun um byggingu fangelsis Ríkisstjórnin ákvað á fundi sínum í morgun að tillögu innanríkisráðherra að hefja byggingu nýs gæsluvarðhalds- og öryggisfangelsis á Hólmsheiði, ofan Grafarholts í Reykjavík. Stefnt er að verklokum innan þriggja ára. Kostnaðaráætlun nemur um 2,1 milljarði króna, samkvæmt tilkynningu frá innanríkisráðuneytinu. 23. ágúst 2011 12:21