Lífið

Rikka gefur út girnilega kökubók

„Hugmyndin kom út frá bollakökunámskeiðunum sem ég er búin að vera að halda undanfarið. Bókin er stútfull af girnilegum uppskrifum og hugmyndum af skreytingum fyrir öll tilefni," svarar fjölmiðlakonan Friðrika Hjördís Geirsdóttir sem gaf út bókina Bollakökubók Rikku í dag.

Bókin inniheldur gómsætar uppskriftir og ekki eru myndirnar af bollakökunum síðri.

Rikka verður með kynningu á bókinni í Hagkaup, Smáralind næsta laugardag, 25. júní, milli klukkan 14-16.

Facebooksíða Rikku.







Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.