Lífið

Logi Geirsson: Allt hrundi á einni nóttu

Afreksmaðurinn Logi Geirsson sem er byrjaður í nýju starfi ásamt því að vera nýfluttur til Njarðvíkur með fjölskylduna sína, unnustu og 10 mánaða drenginn þeirra, var aðalgestur Siggu Lund og Ellýar Ármanns í þættinum þeirra sunnudagskvöldið 1. maí á Bylgjunni.

Það var rosalega mikil gleði. Við vorum búin að plana allt og allt klárt. Ég var búinn að fjárfesta mikið úti í Þýskalandi og átti mikið af eignum og mikið af pening og það svona bara hrundi liggur við á einni nóttu..." svaraði Logi spurður hvernig honum leið þegar hann varð pabbi.

Viðtalið við Loga má heyra í meðfylgjandi hljóðbroti.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.