Lífið

Er þetta ekki fullmikið hold í beinni?

Leikkonan Hayden Panettiere var aðalgestur í vinsælum sjónvarpsþætti, Good Day LA, á dögunum.

Eins og sjá má á myndunum reif leikkonan skyndilega upp um sig bolinn til að sýna eitt af húðflúrunum sem hún hefur látið setja á líkama sinn. Á vinstri síðu Hayden stendur skrifað með tengiskrift á ítölsku: Vivere senza rimipianti, sem þýðir lifðu án eftirsjár.

Hún sýnir húðflúrið sem er ekki rétt stafað því það eru of mörg 'i' í síðasta orðinu í meðfylgjandi myndskeiði (4:47).

Komdu með okkur í bíó!






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.