Stefán Logi: Lærði það hjá Gumma Hreiðars að verja víti Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. mars 2011 21:13 Stefán Logi Magnússon fékk sitt fyrsta tækifæri í alvöru landsleik á Kýpur í kvöld og sá til þess öðrum fremur að íslenska liðið hélt marki sínu hreinu og náði í sitt fyrsta stig í undankeppni EM. Stefán Logi varði meðal annars vítaspyrnu á 21. mínútu leiksins og gerði það á glæsilegan hátt. „Þetta er fyrsti alvöru leikurinn og það var virklega ánægjulegt að fá að spila hann. Ég lærði það hjá Gumma Hreiðars að verja víti," sagði Stefán Logi í léttum tón í í viðtali við Arnar Björnsson á Stöð 2 Sport eftir leik. „Það var svolítið synd að við skyldum fá á okkur þetta víti því það kom smá stress í liðið og við náðum aldrei að spila þann leik sem við ætluðum að spila í fyrri hálfleik og þá sérstaklega ekki sóknarlega. Varnarlega stóðu strákarnir sig mjög vel og lögðu sig alla fram," sagði Stefán Logi. „Við hefðum vissulega viljað náð í sigur hér í dag en það var þó ekki þannig að við værum að skapa bestu færin. Svona er þetta stundum en við erum allavegna komnir með stig. Við þurfum bara að horfa fram á veginn og vona að við tökum fleiri stig í þessarri keppni," sagði Stefán Logi. Stefán Logi tókst að taka fyrirliða Kýpur, Michail Chrysostomos, á taugum í vítinu. „Það er nú alltaf þannig í vítum að stundum nærðu að verja og stundum ekki. Ég hef haft það orð á mér að vera hrokafullur en mér hefur yfirleitt gengið vel að verja víti og vonandi heldur það áfram," sagði Stefán Logi. „Það var mjög ljúft að ná að taka víti í svona mikilvægum leik. Hvert stig telur þótt að við komust ekki áfram í þessarri keppni. Það var virkilega gaman að standa vaktina fyrir strákana þegar þeir þurftu á því að halda," sagði Stefán Logi sem ætlar að halda sæti sínu í byrjunarliðinu. „Það er engin ástæða til þess að fara að gefa þetta sæti frá mér. Það er samt góð samkeppni í liðinu og góð samvinna á milli okkar markmannanna. Gulli hefur stutt við bakið á mér og það er enginn rígur á milli okkar. Það er bara þjálfarinn sem velur liðið en auðvitað vonast ég til þess að spila næsta leik því það er enn stærri leikur. Það vilja allir markverðir vera númer eitt en það er því miður bara ein staða í boði. Vonandi fæ ég að spila næst," sagði Stefán Logi að lokum. Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn Handbolti „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Handbolti Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti Fleiri fréttir Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn „Hann er sonur minn“ Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Hákon og félagar léku manni fleiri í klukkutíma en töpuðu samt Sancho tryggði Aston Villa áfram í Evrópudeildinni Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Fimm daga fangelsi fyrir að klæðast Borat skýlu á Meistaradeildarleik Sigurður Bjartur á leið til Spánar? „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Sjálfsmark endaði sigurgönguna og dramatík í Aserbaísjan Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Íslensku landsliðskonurnar spila á heimavelli Nottingham Forest Sjá meira
Stefán Logi Magnússon fékk sitt fyrsta tækifæri í alvöru landsleik á Kýpur í kvöld og sá til þess öðrum fremur að íslenska liðið hélt marki sínu hreinu og náði í sitt fyrsta stig í undankeppni EM. Stefán Logi varði meðal annars vítaspyrnu á 21. mínútu leiksins og gerði það á glæsilegan hátt. „Þetta er fyrsti alvöru leikurinn og það var virklega ánægjulegt að fá að spila hann. Ég lærði það hjá Gumma Hreiðars að verja víti," sagði Stefán Logi í léttum tón í í viðtali við Arnar Björnsson á Stöð 2 Sport eftir leik. „Það var svolítið synd að við skyldum fá á okkur þetta víti því það kom smá stress í liðið og við náðum aldrei að spila þann leik sem við ætluðum að spila í fyrri hálfleik og þá sérstaklega ekki sóknarlega. Varnarlega stóðu strákarnir sig mjög vel og lögðu sig alla fram," sagði Stefán Logi. „Við hefðum vissulega viljað náð í sigur hér í dag en það var þó ekki þannig að við værum að skapa bestu færin. Svona er þetta stundum en við erum allavegna komnir með stig. Við þurfum bara að horfa fram á veginn og vona að við tökum fleiri stig í þessarri keppni," sagði Stefán Logi. Stefán Logi tókst að taka fyrirliða Kýpur, Michail Chrysostomos, á taugum í vítinu. „Það er nú alltaf þannig í vítum að stundum nærðu að verja og stundum ekki. Ég hef haft það orð á mér að vera hrokafullur en mér hefur yfirleitt gengið vel að verja víti og vonandi heldur það áfram," sagði Stefán Logi. „Það var mjög ljúft að ná að taka víti í svona mikilvægum leik. Hvert stig telur þótt að við komust ekki áfram í þessarri keppni. Það var virkilega gaman að standa vaktina fyrir strákana þegar þeir þurftu á því að halda," sagði Stefán Logi sem ætlar að halda sæti sínu í byrjunarliðinu. „Það er engin ástæða til þess að fara að gefa þetta sæti frá mér. Það er samt góð samkeppni í liðinu og góð samvinna á milli okkar markmannanna. Gulli hefur stutt við bakið á mér og það er enginn rígur á milli okkar. Það er bara þjálfarinn sem velur liðið en auðvitað vonast ég til þess að spila næsta leik því það er enn stærri leikur. Það vilja allir markverðir vera númer eitt en það er því miður bara ein staða í boði. Vonandi fæ ég að spila næst," sagði Stefán Logi að lokum.
Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn Handbolti „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Handbolti Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti Fleiri fréttir Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn „Hann er sonur minn“ Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Hákon og félagar léku manni fleiri í klukkutíma en töpuðu samt Sancho tryggði Aston Villa áfram í Evrópudeildinni Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Fimm daga fangelsi fyrir að klæðast Borat skýlu á Meistaradeildarleik Sigurður Bjartur á leið til Spánar? „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Sjálfsmark endaði sigurgönguna og dramatík í Aserbaísjan Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Íslensku landsliðskonurnar spila á heimavelli Nottingham Forest Sjá meira
Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu