Formenn knattspyrnusambanda í karabíska hafinu yfirheyrðir Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 7. júní 2011 17:00 Jack Warner formaður CONCACAF ásamt Michel Platini formanni UEFA Mynd/Getty Images Siðanefnd FIFA hefur boðað formenn knattspyrnusambandanna 25 í karabíska hafinu til yfirheyrslu. Rannsaka á hvort formönnunum hafi verið boðnar mútugreiðslur fyrir atkvæði sitt í forsetakosningum FIFA í síðustu viku. Sky fréttastofan greinar frá þessu. Jack Warner og forsetaframbjóðandinn fyrrverandi, Mohamed Bin Hammam, eiga að hafa boðið formönnunum jafngildi 4.5 milljóna íslenskra króna á fundi í Trinidad í upphafi maí. Bin Hammam dró framboð sitt tilbaka skömmu fyrir kosningar. Í bréfi FIFA til formannanna segja þeir þá ekki skylduga til þess að mæta til yfirheyrslanna í Miami í vikunni. Hins vegar segir FIFA að siðanefndin geti litið það hornauga sjái þeir sér ekki fært að mæta. Fyrrum yfirmaður bandarísku alríkislögreglunnar FBI, Louis Freeh, hefur verið fenginn til þess að aðstoða siðanefndina við rannsókn málsins. Að sögn Reuters fréttastofunnar gætir töluverðrar óánægju meðal formannanna um ráðningu FBI-yfirmannsins fyrrverandi. Auk þess finnst þeim ótækt að rannsókn málsins og yfirheyrslur fari fram í Bandaríkjunum enda FIFA með höfuðstöðvar í Sviss. Bin Hammam og Warner eru í banni frá skyldum sínum innan knattspyrnuhreyfingarinnar þar til rannsókn málsins er lokið. Fótbolti Tengdar fréttir Mútur og baktjaldamakk í knattspyrnuhreyfingunni Aðalþing alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, var sett í gær í skugga hneykslismála sem komið hafa upp síðustu vikur. Í opnunarræðu sinni sagði Sepp Blatter, forseti FIFA, uppljóstranirnar um mútuþægni æðstu embættismanna skekja stoðir sambandsins. 1. júní 2011 05:30 Warner hættur við að gera allt brjálað Jack Warner, varaforseti FIFA, er hættur við að birta viðkvæma tölvupósta frá Sepp Blatter, forseta FIFA. Warner segir lagalegar ástæður liggja að baki ákvörðun sinni. 6. júní 2011 09:30 Bin Hammam: Ef ég er sekur þá er Blatter það líka Mohamed bin Hammam, frambjóðandi í forsetakosningum FIFA, hefur snúið vörn í sókn eftir að hann var sakaður um að vera flæktur í mútumál í aðdraganda kosninganna. Bin Hammam neitar allri sök en heimtar að aðkoma Blatter að málinu verði einnig rannsökuð. 27. maí 2011 10:15 Bin Hammam dregur framboð sitt til baka Sepp Blatter verður sjálfkjörinn forseti FIFA í komandi forsetakosningum FIFA eftir að mótframbjóðandi hans, Mohamed bin Hammam, dróg framboð sitt til baka. Blatter hefur verið forseti FIFA í þrettán ár. 29. maí 2011 08:00 Mótframbjóðandi Sepp Blatter flæktur í mútumál FIFA hefur sett af stað rannsókn vegna ásakanna á hendur tveimur stjórnarmanna FIFA sem eiga að hafa brotið siðareglur FIFA á fundi hjá karabíska fótboltasambandinu. Fundurinn var haldinn í tengslum við komandi forsetakosningar FIFA. 25. maí 2011 12:00 Mest lesið Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Sport Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu Fótbolti „Ég hélt ég myndi deyja“ Enski boltinn Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Körfubolti Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Handbolti Dagskráin: Mini Doc stýrir Doczone, Lokasóknin og HM í pílu Sport „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ Enski boltinn Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Enski boltinn Senda samúðarkveðjur eftir að nánir vinir Joshua létust í banaslysinu Sport Fleiri fréttir „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Heimamenn í ham og El Kaabi skoraði aftur með hjólhestaspyrnu Sarri gekkst undir hjartaaðgerð Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Hvíldu Mo Salah en unnu samt riðilinn Beint frá Blikum til Boston í bandarísku deildinni Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Hneysklaður á ósönnum orðrómum Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Gray hetja Tottenham Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Sjá meira
Siðanefnd FIFA hefur boðað formenn knattspyrnusambandanna 25 í karabíska hafinu til yfirheyrslu. Rannsaka á hvort formönnunum hafi verið boðnar mútugreiðslur fyrir atkvæði sitt í forsetakosningum FIFA í síðustu viku. Sky fréttastofan greinar frá þessu. Jack Warner og forsetaframbjóðandinn fyrrverandi, Mohamed Bin Hammam, eiga að hafa boðið formönnunum jafngildi 4.5 milljóna íslenskra króna á fundi í Trinidad í upphafi maí. Bin Hammam dró framboð sitt tilbaka skömmu fyrir kosningar. Í bréfi FIFA til formannanna segja þeir þá ekki skylduga til þess að mæta til yfirheyrslanna í Miami í vikunni. Hins vegar segir FIFA að siðanefndin geti litið það hornauga sjái þeir sér ekki fært að mæta. Fyrrum yfirmaður bandarísku alríkislögreglunnar FBI, Louis Freeh, hefur verið fenginn til þess að aðstoða siðanefndina við rannsókn málsins. Að sögn Reuters fréttastofunnar gætir töluverðrar óánægju meðal formannanna um ráðningu FBI-yfirmannsins fyrrverandi. Auk þess finnst þeim ótækt að rannsókn málsins og yfirheyrslur fari fram í Bandaríkjunum enda FIFA með höfuðstöðvar í Sviss. Bin Hammam og Warner eru í banni frá skyldum sínum innan knattspyrnuhreyfingarinnar þar til rannsókn málsins er lokið.
Fótbolti Tengdar fréttir Mútur og baktjaldamakk í knattspyrnuhreyfingunni Aðalþing alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, var sett í gær í skugga hneykslismála sem komið hafa upp síðustu vikur. Í opnunarræðu sinni sagði Sepp Blatter, forseti FIFA, uppljóstranirnar um mútuþægni æðstu embættismanna skekja stoðir sambandsins. 1. júní 2011 05:30 Warner hættur við að gera allt brjálað Jack Warner, varaforseti FIFA, er hættur við að birta viðkvæma tölvupósta frá Sepp Blatter, forseta FIFA. Warner segir lagalegar ástæður liggja að baki ákvörðun sinni. 6. júní 2011 09:30 Bin Hammam: Ef ég er sekur þá er Blatter það líka Mohamed bin Hammam, frambjóðandi í forsetakosningum FIFA, hefur snúið vörn í sókn eftir að hann var sakaður um að vera flæktur í mútumál í aðdraganda kosninganna. Bin Hammam neitar allri sök en heimtar að aðkoma Blatter að málinu verði einnig rannsökuð. 27. maí 2011 10:15 Bin Hammam dregur framboð sitt til baka Sepp Blatter verður sjálfkjörinn forseti FIFA í komandi forsetakosningum FIFA eftir að mótframbjóðandi hans, Mohamed bin Hammam, dróg framboð sitt til baka. Blatter hefur verið forseti FIFA í þrettán ár. 29. maí 2011 08:00 Mótframbjóðandi Sepp Blatter flæktur í mútumál FIFA hefur sett af stað rannsókn vegna ásakanna á hendur tveimur stjórnarmanna FIFA sem eiga að hafa brotið siðareglur FIFA á fundi hjá karabíska fótboltasambandinu. Fundurinn var haldinn í tengslum við komandi forsetakosningar FIFA. 25. maí 2011 12:00 Mest lesið Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Sport Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu Fótbolti „Ég hélt ég myndi deyja“ Enski boltinn Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Körfubolti Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Handbolti Dagskráin: Mini Doc stýrir Doczone, Lokasóknin og HM í pílu Sport „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ Enski boltinn Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Enski boltinn Senda samúðarkveðjur eftir að nánir vinir Joshua létust í banaslysinu Sport Fleiri fréttir „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Heimamenn í ham og El Kaabi skoraði aftur með hjólhestaspyrnu Sarri gekkst undir hjartaaðgerð Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Hvíldu Mo Salah en unnu samt riðilinn Beint frá Blikum til Boston í bandarísku deildinni Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Hneysklaður á ósönnum orðrómum Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Gray hetja Tottenham Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Sjá meira
Mútur og baktjaldamakk í knattspyrnuhreyfingunni Aðalþing alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, var sett í gær í skugga hneykslismála sem komið hafa upp síðustu vikur. Í opnunarræðu sinni sagði Sepp Blatter, forseti FIFA, uppljóstranirnar um mútuþægni æðstu embættismanna skekja stoðir sambandsins. 1. júní 2011 05:30
Warner hættur við að gera allt brjálað Jack Warner, varaforseti FIFA, er hættur við að birta viðkvæma tölvupósta frá Sepp Blatter, forseta FIFA. Warner segir lagalegar ástæður liggja að baki ákvörðun sinni. 6. júní 2011 09:30
Bin Hammam: Ef ég er sekur þá er Blatter það líka Mohamed bin Hammam, frambjóðandi í forsetakosningum FIFA, hefur snúið vörn í sókn eftir að hann var sakaður um að vera flæktur í mútumál í aðdraganda kosninganna. Bin Hammam neitar allri sök en heimtar að aðkoma Blatter að málinu verði einnig rannsökuð. 27. maí 2011 10:15
Bin Hammam dregur framboð sitt til baka Sepp Blatter verður sjálfkjörinn forseti FIFA í komandi forsetakosningum FIFA eftir að mótframbjóðandi hans, Mohamed bin Hammam, dróg framboð sitt til baka. Blatter hefur verið forseti FIFA í þrettán ár. 29. maí 2011 08:00
Mótframbjóðandi Sepp Blatter flæktur í mútumál FIFA hefur sett af stað rannsókn vegna ásakanna á hendur tveimur stjórnarmanna FIFA sem eiga að hafa brotið siðareglur FIFA á fundi hjá karabíska fótboltasambandinu. Fundurinn var haldinn í tengslum við komandi forsetakosningar FIFA. 25. maí 2011 12:00