Innlent

Fjölmiðlafrumvarpið samþykkt

Ráðuneyti Katrínar Jakobsdóttur vann frumvarpið
Ráðuneyti Katrínar Jakobsdóttur vann frumvarpið
Ný heildarlög um fjölmiðla voru samþykkt á Alþingi fyrir stundu með 30 atkvæðum gegn 14. Sigurður Kári Kristjánsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, gerði einn þingmanna grein fyrir atkvæði sínu en hann var frumvarpinu mótfallinn. Gagnrýndi hann sérstaklega að þar væri ekki tekið á eignarhaldi á fjölmiðlum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×