Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Tómas Arnar Þorláksson skrifar 3. október 2025 22:15 Jón Ólafur Þorsteinsson er ein af stjörnum myndarinnar. Vísir Mikil eftirvænting ríkti á Grund vegna sérstakrar sýningar á heimildarmynd um lífið á hjúkrunarheimilinu. Leikstjórinn segir um þýðingarmikla stund að ræða en heimilisfólk kveðst þakklátt fyrir störf hennar Hátíðarsalur Grundar fylltist af eftirvæntingarfullu heimilisfólki í dag sem beið þess að berja heimildarmyndina, Jörðin undir fótum okkar, augum en hún fjallar um ævikvöld þeirra á hjúkrunarheimilinu. Myndin hefur verið sýnd víða og unnið til verðlauna fyrir utan landsteinanna. Sýning dagsins er sú þýðingarmesta að sögn leikstjórans. „Að deila þessu með þeim. Þetta er frekar magnað augnablik. Ég er með svona fiðring í maganum. Líka bara andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með.“ Ein stjarna myndarinnar segir hana hafa komið sér vel á óvart. „Bæði gleði og sorg sem koma þarna fram, ég ætlaði ekki að trúa þessu. Klippa: „Bæði gleði og sorg“ Hvernig var að sjá sjálfan sig svona á stóra tjaldinu? „Æhj,æhj. Ég átti nú eiginlega ekki von á því. Ertu með burðarhlutverk í þessu? „Já ég var allavega dauðþreyttur á eftir.“ „Við treystum Yrsu svo vel. Hún hefur komið svo vel fram við okkur. Hún er búin að vera hérna eins og móðir okkar bara frá því við komum hingað,“ „Já mjög svo. Ég er nú búin að sjá aðeins af henni og er ægilega ánægð og svo hamingjusöm fyrir Yrsu hönd. Þetta er ekkert smjaður. Við erum voða ánægð hérna og höldum að við séum á besta staðnum.“ Þú sagðir svo fallega áðan hvað þú hugsaðir þegar þú komst hingað fyrst. Gætirðu endurtekið það? „Hallelúja!“ Þú ert kallaður Clint Eastwood hérna á göngunum. „Ohhh já já. Það er hrekkjalómurinn þarna við hliðina á mér. Það er ekki leiðum að líkjast.“ Eldri borgarar Bíó og sjónvarp Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Innlent Fleiri fréttir Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Sjá meira
Hátíðarsalur Grundar fylltist af eftirvæntingarfullu heimilisfólki í dag sem beið þess að berja heimildarmyndina, Jörðin undir fótum okkar, augum en hún fjallar um ævikvöld þeirra á hjúkrunarheimilinu. Myndin hefur verið sýnd víða og unnið til verðlauna fyrir utan landsteinanna. Sýning dagsins er sú þýðingarmesta að sögn leikstjórans. „Að deila þessu með þeim. Þetta er frekar magnað augnablik. Ég er með svona fiðring í maganum. Líka bara andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með.“ Ein stjarna myndarinnar segir hana hafa komið sér vel á óvart. „Bæði gleði og sorg sem koma þarna fram, ég ætlaði ekki að trúa þessu. Klippa: „Bæði gleði og sorg“ Hvernig var að sjá sjálfan sig svona á stóra tjaldinu? „Æhj,æhj. Ég átti nú eiginlega ekki von á því. Ertu með burðarhlutverk í þessu? „Já ég var allavega dauðþreyttur á eftir.“ „Við treystum Yrsu svo vel. Hún hefur komið svo vel fram við okkur. Hún er búin að vera hérna eins og móðir okkar bara frá því við komum hingað,“ „Já mjög svo. Ég er nú búin að sjá aðeins af henni og er ægilega ánægð og svo hamingjusöm fyrir Yrsu hönd. Þetta er ekkert smjaður. Við erum voða ánægð hérna og höldum að við séum á besta staðnum.“ Þú sagðir svo fallega áðan hvað þú hugsaðir þegar þú komst hingað fyrst. Gætirðu endurtekið það? „Hallelúja!“ Þú ert kallaður Clint Eastwood hérna á göngunum. „Ohhh já já. Það er hrekkjalómurinn þarna við hliðina á mér. Það er ekki leiðum að líkjast.“
Eldri borgarar Bíó og sjónvarp Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Innlent Fleiri fréttir Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Sjá meira