Fótbolti

Hannes vill komast til Þýskalands

Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar
GettyImages
Hannes Þ. Sigurðsson vill losna frá sænska B-deildarliðinu GIF Sundsvall. Þetta sagði hann í samtali við Fréttablaðið í gær.

„AIK hefur sýnt áhuga og einhver fleiri lið en ég vil komast frá Skandinavíu. Ég reikna með að eitthvað gerist á næstu dögum og vikum," sagði Hannes sem hefur helst áhuga á að komast að í þýska boltanum.

„Ég vonast til að það gangi í gegn en við erum líka með félög frá öðrum löndum í skoðun."




Fleiri fréttir

Sjá meira


×