Ítalir treysta á hlutleysi Platini í baráttunni við Frakka um EM 2016 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. apríl 2010 23:45 Michel Platini, forseti UEFA. Mynd/AFP Það styttist óðum í að Knattspyrnusamband Evróu ákveði hvar Evrópukeppni í knattspyrnu fari fram árið 2016. Ítalir, Frakkar og Tyrkir keppast við að sannfæra UEFA-menn um að þeir geti haldið flottustu Evrópukeppnina til þessa en hún mun þarna innihalda 24 þjóðir í fyrsta skiptið. UEFA mun tilkynna það 28. maí hvar Evrópukeppnin mun fara fram eftir sex ár. „Ég tel að Platini sé frábær forseti og sem forseti UEFA á hann að sjá til þess að ákvörðunin fari eftir því hvað sé best í stöðunni fyrir samtökin sem hann vinnur fyrir," sagði Giancarlo Abete, forseti ítalska knattspyrnusambandsins eftir tveggja daga kynningu ítalska framboðsins fyrir sendinefnd UEFA. „Við höfum tvö sterk mótframboð frá Frökkum og Tyrkjum og allir seta sinn þjóðarstíl á sitt framboð. Við höfum spil upp í erminni og við erum að reyna að spila þeim í baráttunni um að fá að halda mótið," sagði Giancarlo Abete. Eitt af þessum spilum er greinilega að setja pressu á Platini þannig að landar hans njóti ekki þjóðartengslanna við forsetann. Ítalir hafa ekki haldið stórmót síðan að þeir voru gestgjafarnir á HM 1990 en fjöldi vandamála tengdum fótboltanum, eins og skandallinn í tengslum hagræðingu úrslita sem og ólæti áhorfenda, eru ekki að hjálpa til í að fá EM 2016 til Ítalíu. Fótbolti Mest lesið „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Enski boltinn Leysti frá skjóðunni um hvað gerðist í þriðja hring Sport Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Enski boltinn Stjörnustjarfur þegar hann sá Zola á Ryder bikarnum Golf Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Enski boltinn Stífla Álvarez brast í dramatískum sigri Atlético Fótbolti Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals Handbolti Dagskráin: Íslendingaslagur í Evrópu, spennan magnast í Bestu og hitað upp fyrir Ryder bikarinn Sport Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Handbolti Tvenna Jesus dugði ekki er Antony sótti stigið Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Stífla Álvarez brast í dramatískum sigri Atlético Tvenna Jesus dugði ekki er Antony sótti stigið Eze með fyrsta markið fyrir Arsenal Hjólhestur hjá Palhinha og markaveisla hjá Skjórunum Elías hélt marki Midtjylland hreinu í Evrópudeildinni Sandra María komin á blað í Þýskalandi Sveinn skoraði í tíu marka leik gegn liði úr C-deild Botnslagurinn færður Segir að Wirtz væri betur borgið hjá Bayern en Liverpool Óheppnin eltir Gavi Ragnar er fyrir ofan bankastjórann í Fantasy-deild Kaupþings Ömurlegar fréttir fyrir unga Liverpool-nýliðann Sérfræðingar SÞ biðla til FIFA að banna Ísrael Gullboltinn í Bestu deildinni: „Þristurinn minn gæti orðið umdeildur“ Sjáðu fyrsta mark Isak og ruglað rautt spjald Ekitike Utan vallar: Fjórða sætið, í alvöru? Sagði konu sinni og börnum að lesa ekki kommentin Wirtz alveg kominn með nóg af einni ráðleggingu Funduðu um 64 liða HM í Trump-turninum Baðst afsökunar eftir algjöra „heimsku“ Ferðaðist nærri 9000 km og borgaði fúlgur fjár fyrir ógildan miða Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Sunnudagsmessan: Hver hefur komið mest á óvart? Mbappé með tvennu í sjöunda sigri Real í röð Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Barcelona vill fá Rashford á tombóluverði Sjá meira
Það styttist óðum í að Knattspyrnusamband Evróu ákveði hvar Evrópukeppni í knattspyrnu fari fram árið 2016. Ítalir, Frakkar og Tyrkir keppast við að sannfæra UEFA-menn um að þeir geti haldið flottustu Evrópukeppnina til þessa en hún mun þarna innihalda 24 þjóðir í fyrsta skiptið. UEFA mun tilkynna það 28. maí hvar Evrópukeppnin mun fara fram eftir sex ár. „Ég tel að Platini sé frábær forseti og sem forseti UEFA á hann að sjá til þess að ákvörðunin fari eftir því hvað sé best í stöðunni fyrir samtökin sem hann vinnur fyrir," sagði Giancarlo Abete, forseti ítalska knattspyrnusambandsins eftir tveggja daga kynningu ítalska framboðsins fyrir sendinefnd UEFA. „Við höfum tvö sterk mótframboð frá Frökkum og Tyrkjum og allir seta sinn þjóðarstíl á sitt framboð. Við höfum spil upp í erminni og við erum að reyna að spila þeim í baráttunni um að fá að halda mótið," sagði Giancarlo Abete. Eitt af þessum spilum er greinilega að setja pressu á Platini þannig að landar hans njóti ekki þjóðartengslanna við forsetann. Ítalir hafa ekki haldið stórmót síðan að þeir voru gestgjafarnir á HM 1990 en fjöldi vandamála tengdum fótboltanum, eins og skandallinn í tengslum hagræðingu úrslita sem og ólæti áhorfenda, eru ekki að hjálpa til í að fá EM 2016 til Ítalíu.
Fótbolti Mest lesið „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Enski boltinn Leysti frá skjóðunni um hvað gerðist í þriðja hring Sport Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Enski boltinn Stjörnustjarfur þegar hann sá Zola á Ryder bikarnum Golf Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Enski boltinn Stífla Álvarez brast í dramatískum sigri Atlético Fótbolti Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals Handbolti Dagskráin: Íslendingaslagur í Evrópu, spennan magnast í Bestu og hitað upp fyrir Ryder bikarinn Sport Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Handbolti Tvenna Jesus dugði ekki er Antony sótti stigið Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Stífla Álvarez brast í dramatískum sigri Atlético Tvenna Jesus dugði ekki er Antony sótti stigið Eze með fyrsta markið fyrir Arsenal Hjólhestur hjá Palhinha og markaveisla hjá Skjórunum Elías hélt marki Midtjylland hreinu í Evrópudeildinni Sandra María komin á blað í Þýskalandi Sveinn skoraði í tíu marka leik gegn liði úr C-deild Botnslagurinn færður Segir að Wirtz væri betur borgið hjá Bayern en Liverpool Óheppnin eltir Gavi Ragnar er fyrir ofan bankastjórann í Fantasy-deild Kaupþings Ömurlegar fréttir fyrir unga Liverpool-nýliðann Sérfræðingar SÞ biðla til FIFA að banna Ísrael Gullboltinn í Bestu deildinni: „Þristurinn minn gæti orðið umdeildur“ Sjáðu fyrsta mark Isak og ruglað rautt spjald Ekitike Utan vallar: Fjórða sætið, í alvöru? Sagði konu sinni og börnum að lesa ekki kommentin Wirtz alveg kominn með nóg af einni ráðleggingu Funduðu um 64 liða HM í Trump-turninum Baðst afsökunar eftir algjöra „heimsku“ Ferðaðist nærri 9000 km og borgaði fúlgur fjár fyrir ógildan miða Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Sunnudagsmessan: Hver hefur komið mest á óvart? Mbappé með tvennu í sjöunda sigri Real í röð Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Barcelona vill fá Rashford á tombóluverði Sjá meira
Dagskráin: Íslendingaslagur í Evrópu, spennan magnast í Bestu og hitað upp fyrir Ryder bikarinn Sport
Dagskráin: Íslendingaslagur í Evrópu, spennan magnast í Bestu og hitað upp fyrir Ryder bikarinn Sport