Mexíkó vann sannfærandi sigur á Frakklandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. júní 2010 20:20 Nýi Manchester United maðurinn Javier Hernandez sést hér skora markið sitt í kvöld. Mynd/AP Mexíkó vann sannfærandi 2-0 sigur á Frökkum í öðrum leik liðanna í A-riðli HM í Suður-Afríku. Frakkar hafa því ekki skorað mark í tveimur fyrstu leikjum sínum á HM, eru aðeins með eitt stig og á leiðinni úr keppni nema allt falli með þeim í lokaumferðinni. Mexíkó er með frammistöðu sinni í kvöld orðið eitt allra skemmtilegasta lið keppninnar enda vinnusemin og léttleikandi spil einkennismerki liðsins undir stjórn Javier Aguirre. Bæði mörk Mexíkó komu í seinni hálfeik og voru þau bæði skoruð af varamönnum. Nýi Manchester United maðurinn Javier Hernandez kom Mexíkó 1-0 á 64. mínútu níu mínútum eftir að hann kom inn á sem varamaður. Hernandez fékk þá glæsilega stungusendingu frá Rafael Marquez, lék á Hugo Lloris í markinu og skoraði í autt markið. Seinna markið skoraði Cuauhtemoc Blanco af öryggi úr vítaspyrnu á 79. mínútu eftir að Eric Abidal felldi Pablo Barrera. Barrera hafði þá leikið illa á Patrice Evra og stungið sér inn í teiginn. Blanco hafi komið inn á sem varamaður á 62. mínútu eða skömmu áður en liðið skoraði fyrra markið. Pablo Barrera fiskaði vítið en hann hafði komið inn á fyrir Arsenal-manninn Carlos Vela sem meiddist í fyrri hálfleik. Leikur franska liðsins var miklu meira en vandræðalegur í kvöld enda spil liðsins hægt og hugmyndlítið. Leikmenn liðsins virtist ekki hafa mikinn áhuga á því að spila þennan leik í kvöld og útkoman voru því enn ein vonbrigðin franska liðsins undir stjórn Raymond Domenech. HM 2010 í Suður-Afríku Mest lesið Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Sjá meira
Mexíkó vann sannfærandi 2-0 sigur á Frökkum í öðrum leik liðanna í A-riðli HM í Suður-Afríku. Frakkar hafa því ekki skorað mark í tveimur fyrstu leikjum sínum á HM, eru aðeins með eitt stig og á leiðinni úr keppni nema allt falli með þeim í lokaumferðinni. Mexíkó er með frammistöðu sinni í kvöld orðið eitt allra skemmtilegasta lið keppninnar enda vinnusemin og léttleikandi spil einkennismerki liðsins undir stjórn Javier Aguirre. Bæði mörk Mexíkó komu í seinni hálfeik og voru þau bæði skoruð af varamönnum. Nýi Manchester United maðurinn Javier Hernandez kom Mexíkó 1-0 á 64. mínútu níu mínútum eftir að hann kom inn á sem varamaður. Hernandez fékk þá glæsilega stungusendingu frá Rafael Marquez, lék á Hugo Lloris í markinu og skoraði í autt markið. Seinna markið skoraði Cuauhtemoc Blanco af öryggi úr vítaspyrnu á 79. mínútu eftir að Eric Abidal felldi Pablo Barrera. Barrera hafði þá leikið illa á Patrice Evra og stungið sér inn í teiginn. Blanco hafi komið inn á sem varamaður á 62. mínútu eða skömmu áður en liðið skoraði fyrra markið. Pablo Barrera fiskaði vítið en hann hafði komið inn á fyrir Arsenal-manninn Carlos Vela sem meiddist í fyrri hálfleik. Leikur franska liðsins var miklu meira en vandræðalegur í kvöld enda spil liðsins hægt og hugmyndlítið. Leikmenn liðsins virtist ekki hafa mikinn áhuga á því að spila þennan leik í kvöld og útkoman voru því enn ein vonbrigðin franska liðsins undir stjórn Raymond Domenech.
HM 2010 í Suður-Afríku Mest lesið Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Sjá meira