Rio Ferdinand á hækjum út af sjúkrahúsinu og missir af HM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. júní 2010 14:30 Rio Ferdinand sést hér yfirgefa sjúkrahúsið en myndin var tekin á síma. Mynd/AFP Rio Ferdinand, fyrirliði enska landsliðsins, verður ekki með liðinu á HM í Suður-Afríku eftir að hann meiddist á hné á æfingu liðsins í morgun. Eftir myndatöku á sjúkrahúsi kom það í ljóst að hann getur ekki spilað með enska landsliðinu í heimsmeistarakeppninni. Rio Ferdinand yfirgaf sjúkrahúsið á hækjum og skömmu síðar lak það út til enskra fjölmiðla að meiðslin myndu kosta hann heimsmeistarakeppnina. Ferdinand var einn af þeim líklegustu til að lyfta bikarnum eftir úrslitaleikinn 11. júlí enda enska landsliðið sigurstranglegt í keppninni. Ferdinand meiddist eftir að hafa lent í tæklingu við Emile Heskey í lok æfingarinnar sem var sú fyrsta hjá enska landsliðinu síðan að það kom út til Suður-Afríku. Landsliðsþjálfarinn Fabio Capello sagði tæklinguna hafa verið minniháttar. Michael Dawson, miðvörður Tottenham, er á leiðinni til Suður-Afríku og mun taka sæti Ferdinand í enska landsliðshópnum. Rio Ferdinand var meiddur í baki stóran hluta tímabilsins en var búinn að taka þátt í öllum æfingum landsliðsins undanfarnar tvær vikur. HM 2010 í Suður-Afríku Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjá meira
Rio Ferdinand, fyrirliði enska landsliðsins, verður ekki með liðinu á HM í Suður-Afríku eftir að hann meiddist á hné á æfingu liðsins í morgun. Eftir myndatöku á sjúkrahúsi kom það í ljóst að hann getur ekki spilað með enska landsliðinu í heimsmeistarakeppninni. Rio Ferdinand yfirgaf sjúkrahúsið á hækjum og skömmu síðar lak það út til enskra fjölmiðla að meiðslin myndu kosta hann heimsmeistarakeppnina. Ferdinand var einn af þeim líklegustu til að lyfta bikarnum eftir úrslitaleikinn 11. júlí enda enska landsliðið sigurstranglegt í keppninni. Ferdinand meiddist eftir að hafa lent í tæklingu við Emile Heskey í lok æfingarinnar sem var sú fyrsta hjá enska landsliðinu síðan að það kom út til Suður-Afríku. Landsliðsþjálfarinn Fabio Capello sagði tæklinguna hafa verið minniháttar. Michael Dawson, miðvörður Tottenham, er á leiðinni til Suður-Afríku og mun taka sæti Ferdinand í enska landsliðshópnum. Rio Ferdinand var meiddur í baki stóran hluta tímabilsins en var búinn að taka þátt í öllum æfingum landsliðsins undanfarnar tvær vikur.
HM 2010 í Suður-Afríku Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjá meira