Enski boltinn

Markalaust hjá Sunderland og Stoke

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Úr leik liðanna í kvöld.
Úr leik liðanna í kvöld.

Leikmenn Sunderland og Stoke buðu ekki upp á nákvæmlega neitt þegar liðin mættust á Stadium of Light í kvöld.

Leikurinn hrútleiðinlegur frá upphafi til enda og endaði með markalausu jafntefli. Eitt stig á hvort lið en hvorugt liðanna átti stig skilið.

Stoke í tólfta sæti deildarinnar en Sunderland í því þrettánda.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×