Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. september 2025 17:28 Hamilton og Roscoe á góðri stundu. Vísir/Getty Images Lewis Hamilton, margfaldur heimsmeistari í Formúlu 1, þurfti nýverið að láta svæfa hund sinn Roscoe. Hamilton segir það hafa verið erfiðustu ákvörðun lífs síns. Hinn fertugi Hamilton greindi frá ákvörðuninni á Instagram-síðu sinni. Þar sagði hann að hinn 12 ára gamli Roscoe hefði verið í öndunarvél síðustu fjóra daga. View this post on Instagram A post shared by Lewis Hamilton (@lewishamilton) Roscoe hafði fengið virkilega slæma lungnabólgu og var þungt haldinn þegar hann var svæfður til að hægt væri að framkvæmda frekari rannsóknir. Við það stöðvaðist hjarta hundsins og honum var í kjölfarið haldið í dái, og öndunarvél. „Hann hætti aldrei að berjast, alveg fram í rauðan dauðan,“ sagði Hamilton meðal annars um vin sinn sem er nú fallinn frá. View this post on Instagram A post shared by Lewis Hamilton (@lewishamilton) Ökumaðurinn segir jafnframt að hafa tekið Roscoe inn í líf sitt hafi verið besta ákvörðun sem hann hafi teið á lífsleiðinni. Akstursíþróttir Mest lesið Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fótbolti Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Enski boltinn Aserar áhugalitlir og völlurinn hálftómur Sport Fleiri fréttir Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Hinn fertugi Hamilton greindi frá ákvörðuninni á Instagram-síðu sinni. Þar sagði hann að hinn 12 ára gamli Roscoe hefði verið í öndunarvél síðustu fjóra daga. View this post on Instagram A post shared by Lewis Hamilton (@lewishamilton) Roscoe hafði fengið virkilega slæma lungnabólgu og var þungt haldinn þegar hann var svæfður til að hægt væri að framkvæmda frekari rannsóknir. Við það stöðvaðist hjarta hundsins og honum var í kjölfarið haldið í dái, og öndunarvél. „Hann hætti aldrei að berjast, alveg fram í rauðan dauðan,“ sagði Hamilton meðal annars um vin sinn sem er nú fallinn frá. View this post on Instagram A post shared by Lewis Hamilton (@lewishamilton) Ökumaðurinn segir jafnframt að hafa tekið Roscoe inn í líf sitt hafi verið besta ákvörðun sem hann hafi teið á lífsleiðinni.
Akstursíþróttir Mest lesið Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fótbolti Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Enski boltinn Aserar áhugalitlir og völlurinn hálftómur Sport Fleiri fréttir Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira