Enn bíða Bretar - Nadal komst í úrslitin Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 3. júlí 2010 12:00 Svekktir Bretar fylgjast með Wimbledon-mótinu í gær. Nordic Photos / Getty Images Rafael Nadal tryggði sér í gær sæti í úrslitum einliðaleiks karla á Wimbledon-mótinu í tennis eftir sigur á Andy Murray í undanúrslitum. Það var fyrir 72 árum síðan að Breti komst síðast í úrslit á Wimbledon-mótinu og vonuðust margir til þess að Murray myndi binda enda á þessa bið í ár. Nadal reyndist hins vegar of sterkur fyrir Murray að þessu sinni. Hann vann í þremur settum, 6-4, 7-6 og 6-4. Nadal mætir Tékkanum Tomas Berdych í úrslitum en hann bar sigurorð af Novak Djokovic frá Serbíu í sinni undanúrslitaviðureign, 6-3, 7-6 og 6-3. Berdych er í þrettánda sæti heimslistans en hefur slegið í gegn á mótinu. Í fjórðungsúrslitum sló hann Roger Federer úr leik. Nadal er í efsta sæti heimslistans sem síðast var gefinn út þann 21. júní. Federer er í öðru sæti, Djokovic þriðja og Murray fjórða. Í dag fer fram úrslitaviðureignin í einliðaleik kvenna. Þar mætast Serena Williams frá Bandaríkjunum og Rússinn Vera Zvonareva. Williams hefur fjórum sinnum fagnað sigri á Wimbledon-mótinu í tennis og á alls tólf stórmótum á ferlinum. Zvonareva er hins vegar í úrslitum stórmóts í fyrsta sinn. Erlendar Mest lesið Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Í beinni: England - Ítalía | Úrslitaleikur í boði Fótbolti Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Fótbolti Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Enski boltinn Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Í beinni: England - Ítalía | Úrslitaleikur í boði Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Eigandi Cowboys gerir stjörnurnar sínar brjálaðar Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Víðir fór holu í höggi Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Hálffimmtug Venus snéri aftur með sigri Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Dagskráin í dag: Breiðablik í Póllandi Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Sjá meira
Rafael Nadal tryggði sér í gær sæti í úrslitum einliðaleiks karla á Wimbledon-mótinu í tennis eftir sigur á Andy Murray í undanúrslitum. Það var fyrir 72 árum síðan að Breti komst síðast í úrslit á Wimbledon-mótinu og vonuðust margir til þess að Murray myndi binda enda á þessa bið í ár. Nadal reyndist hins vegar of sterkur fyrir Murray að þessu sinni. Hann vann í þremur settum, 6-4, 7-6 og 6-4. Nadal mætir Tékkanum Tomas Berdych í úrslitum en hann bar sigurorð af Novak Djokovic frá Serbíu í sinni undanúrslitaviðureign, 6-3, 7-6 og 6-3. Berdych er í þrettánda sæti heimslistans en hefur slegið í gegn á mótinu. Í fjórðungsúrslitum sló hann Roger Federer úr leik. Nadal er í efsta sæti heimslistans sem síðast var gefinn út þann 21. júní. Federer er í öðru sæti, Djokovic þriðja og Murray fjórða. Í dag fer fram úrslitaviðureignin í einliðaleik kvenna. Þar mætast Serena Williams frá Bandaríkjunum og Rússinn Vera Zvonareva. Williams hefur fjórum sinnum fagnað sigri á Wimbledon-mótinu í tennis og á alls tólf stórmótum á ferlinum. Zvonareva er hins vegar í úrslitum stórmóts í fyrsta sinn.
Erlendar Mest lesið Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Í beinni: England - Ítalía | Úrslitaleikur í boði Fótbolti Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Fótbolti Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Enski boltinn Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Í beinni: England - Ítalía | Úrslitaleikur í boði Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Eigandi Cowboys gerir stjörnurnar sínar brjálaðar Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Víðir fór holu í höggi Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Hálffimmtug Venus snéri aftur með sigri Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Dagskráin í dag: Breiðablik í Póllandi Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Sjá meira