Brasilíumenn í vandræðum með Norður-Kóreu en unnu 2-1 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. júní 2010 20:18 Maicon fagnar marki sínu með félögum sínum í brasilíska landsliðinu. Mynd/AP Brasilíumenn unnu 2-1 sigur á Norður-Kóreu í fyrsta leik sínum á HM í Suður-Afríku. Norður-Kóreumenn komu mörgum á óvart með góðri frammistöðu og það er ljóst á leiknum í kvöld að Norður-Kórea er sýnd veiði en ekki gefin í dauðariðlinum. Það tók Brasilíumenn 55 mínútur að finna leiðinni í markið hjá skipulögðu liði Norður-Kóreubúa og það þurfti algjöra snilld eða kannski bara algjöran grís hjá bakverðinum Maicon til þess að koma Brasilíu á bragðið í keppninni. Norður-Kóreumenn stríddu brasilíska liðinu mikið í fyrri hálfleik með skipulögðum varnarleik og inn á milli einni og einni skemmtilegri skyndisókn. Brasilíumenn fundu ekki taktinn og fengu fá færi. Brasilíumenn voru með betri tök á leiknum í upphafi seinni hálfleiks og komust í 1-0 eftir aðeins tíu mínútna leik í honum. Bakvörðurinn Maicon tók þá til sinna ráða á 55. mínútu þegar hann tók enn eitt hlaupið sitt upp allan hægri kantinn og fékk boltann síðan frá Elano. Þegar Maicon var kominn upp að endamörkum horfði hann út í teiginn og virtist ætla að gefa boltann fyrir en skotið/sendingin hans fór hinsvegar á nærstöngin og framhjá Ri Myong-guk sem var óviðbúinn í markinu. Markið var algjör augnakonfekt og enn eitt dæmi um eftirminnilegt mark frá brailískum bakverðir í úrslitakeppni HM en það verður örugglega mikið rætt um það hvort að hann hafi ætlað að skora eða gefa fyrir. Brasilía komst síðan í 2-0 á 72. mínútu þegar Elano skoraði á laglegan hátt eftir að hafa fengið stórkostlega sendingu frá Robinho þvert í gegnum vörnina. Þetta var það síðasta sem Elano gerði í leiknum því honum var skipt strax útaf. Norður-Kóreumenn voru ekkert á því að gefast upp og Ji Yun-nam minnkaði muninn á 88. mínútu með laglegu marki eftir að hafa platað brasilísku vörnina. Markið var hálfgerður sigur fyrir lið Norður-Kóreu en sigur Brasilíu var engu að síður nokkuð öruggur. HM 2010 í Suður-Afríku Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Enski boltinn Alcaraz sjokkerar tennisheiminn Sport Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Fjórir frá hjá Blikum á morgun Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Man United ósátt við Marokkó og FIFA „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Bonmatí og Dembele best í heimi Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu Sjá meira
Brasilíumenn unnu 2-1 sigur á Norður-Kóreu í fyrsta leik sínum á HM í Suður-Afríku. Norður-Kóreumenn komu mörgum á óvart með góðri frammistöðu og það er ljóst á leiknum í kvöld að Norður-Kórea er sýnd veiði en ekki gefin í dauðariðlinum. Það tók Brasilíumenn 55 mínútur að finna leiðinni í markið hjá skipulögðu liði Norður-Kóreubúa og það þurfti algjöra snilld eða kannski bara algjöran grís hjá bakverðinum Maicon til þess að koma Brasilíu á bragðið í keppninni. Norður-Kóreumenn stríddu brasilíska liðinu mikið í fyrri hálfleik með skipulögðum varnarleik og inn á milli einni og einni skemmtilegri skyndisókn. Brasilíumenn fundu ekki taktinn og fengu fá færi. Brasilíumenn voru með betri tök á leiknum í upphafi seinni hálfleiks og komust í 1-0 eftir aðeins tíu mínútna leik í honum. Bakvörðurinn Maicon tók þá til sinna ráða á 55. mínútu þegar hann tók enn eitt hlaupið sitt upp allan hægri kantinn og fékk boltann síðan frá Elano. Þegar Maicon var kominn upp að endamörkum horfði hann út í teiginn og virtist ætla að gefa boltann fyrir en skotið/sendingin hans fór hinsvegar á nærstöngin og framhjá Ri Myong-guk sem var óviðbúinn í markinu. Markið var algjör augnakonfekt og enn eitt dæmi um eftirminnilegt mark frá brailískum bakverðir í úrslitakeppni HM en það verður örugglega mikið rætt um það hvort að hann hafi ætlað að skora eða gefa fyrir. Brasilía komst síðan í 2-0 á 72. mínútu þegar Elano skoraði á laglegan hátt eftir að hafa fengið stórkostlega sendingu frá Robinho þvert í gegnum vörnina. Þetta var það síðasta sem Elano gerði í leiknum því honum var skipt strax útaf. Norður-Kóreumenn voru ekkert á því að gefast upp og Ji Yun-nam minnkaði muninn á 88. mínútu með laglegu marki eftir að hafa platað brasilísku vörnina. Markið var hálfgerður sigur fyrir lið Norður-Kóreu en sigur Brasilíu var engu að síður nokkuð öruggur.
HM 2010 í Suður-Afríku Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Enski boltinn Alcaraz sjokkerar tennisheiminn Sport Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Fjórir frá hjá Blikum á morgun Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Man United ósátt við Marokkó og FIFA „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Bonmatí og Dembele best í heimi Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu Sjá meira