Pacquiao búinn að finna sér nýjan andstæðing Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 10. janúar 2010 06:00 Manny Pacquiao. Nordic Photos / AFP Hnefaleikakappinn Manny Pacquiao hefur fundið sér annan andstæðing til að berjast við í stað Floyd Mayweather í mars næstkomandi. Til stóð að þeir Pacquiao og Mayweather myndu mætast í mars en samningaviðræður aðila runnu út í sandinn þegar að Pacquiao neitaði að ganga að kröfu Mayweather um lyfjaprófanir. Sáttasemjari var fenginn til að miðla málum en það tókst ekki. Þó er ekki útilokað að þeir félagar mætist síðar en margir voru búnir að bíða spenntir eftir bardaga þeirra enda taldir tveir af allra bestu hnefaleikaköppum heimsins í dag. „Það er alltaf hægt að gera þetta síðar í ár eða á næsta ári," sagði einn fulltrúa Pacquiao. „En það er undir Mayweather komið. Ef hann ætlar að byrja aftur á þessu bulli um lyfjaprófanir eða eitthvað annað fær það þá að fara sína leið." „Við höfum okkar leiðir til að framkvæma lyfjaeftirlit í okkar íþrótt. Ef hann vill fara sínar eigin sérstöku leiðir í þessum málum ætti hann að koma þeim á framfæri við yfirvöld." Manny Pacquiao mun mæta Joshua Clottey frá Gana en hann varð heimsmeistari í veltivigt hjá IBF-sambandinu í ágúst árið 2008. Box Mest lesið Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Íslenski boltinn „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Körfubolti Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Handbolti Fleiri fréttir Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni Í beinni: Breiðablik - Víkingur | Meistararnir komnir á flug Í beinni: Fram - FHL | Uppgjör nýliðanna Fyrsti deildarsigur Brøndby á árinu Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Þriðja jafntefli Düsseldorf í röð en umspilið enn í augsýn Karólína lagði upp sigurmark Leverkusen Þórir ráðinn til HSÍ „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Tímabilinu líklega lokið hjá Orra „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Houston knúði fram oddaleik „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Dagskráin í dag: Sextán beinar útsendingar Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Sjá meira
Hnefaleikakappinn Manny Pacquiao hefur fundið sér annan andstæðing til að berjast við í stað Floyd Mayweather í mars næstkomandi. Til stóð að þeir Pacquiao og Mayweather myndu mætast í mars en samningaviðræður aðila runnu út í sandinn þegar að Pacquiao neitaði að ganga að kröfu Mayweather um lyfjaprófanir. Sáttasemjari var fenginn til að miðla málum en það tókst ekki. Þó er ekki útilokað að þeir félagar mætist síðar en margir voru búnir að bíða spenntir eftir bardaga þeirra enda taldir tveir af allra bestu hnefaleikaköppum heimsins í dag. „Það er alltaf hægt að gera þetta síðar í ár eða á næsta ári," sagði einn fulltrúa Pacquiao. „En það er undir Mayweather komið. Ef hann ætlar að byrja aftur á þessu bulli um lyfjaprófanir eða eitthvað annað fær það þá að fara sína leið." „Við höfum okkar leiðir til að framkvæma lyfjaeftirlit í okkar íþrótt. Ef hann vill fara sínar eigin sérstöku leiðir í þessum málum ætti hann að koma þeim á framfæri við yfirvöld." Manny Pacquiao mun mæta Joshua Clottey frá Gana en hann varð heimsmeistari í veltivigt hjá IBF-sambandinu í ágúst árið 2008.
Box Mest lesið Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Íslenski boltinn „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Körfubolti Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Handbolti Fleiri fréttir Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni Í beinni: Breiðablik - Víkingur | Meistararnir komnir á flug Í beinni: Fram - FHL | Uppgjör nýliðanna Fyrsti deildarsigur Brøndby á árinu Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Þriðja jafntefli Düsseldorf í röð en umspilið enn í augsýn Karólína lagði upp sigurmark Leverkusen Þórir ráðinn til HSÍ „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Tímabilinu líklega lokið hjá Orra „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Houston knúði fram oddaleik „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Dagskráin í dag: Sextán beinar útsendingar Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita