Ronaldo niðurbrotinn Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 30. júní 2010 08:55 Cristiano Ronaldo átti eitthvað ósagt við umheiminn eftir leikinn í gær. Nordic Photos / Getty Images Cristiano Ronaldo segist vera niðurbrotinn eftir að Portúgal tapaði í gær fyrir Spáni, 1-0, í 16-liða úrslitum HM í Suður-Afríku. Ronaldo var afar ósáttur í leikslok og hrækti til að mynda í átt til myndatökumanns sem myndaði hann skömmu eftir að leiknum lauk í gær. Eftir leikinn neitaði hann að ræða við fréttamenn og beindi spurningum þeirra til þjálfarans. Hann hefur nú neitað því að um gagnrýni á störf þjálfarans hefði verið að ræða. „Þegar ég sagði að það ætti að spyrja þjálfarann þá meinti ég einfaldlega að hann væri á blaðamannafundi og blaðamenn gætu heyrt skýringar hans þar. Mér fannst ég ekki geta útskýrt hvað gerðist í því ástandi sem ég var," sagði Ronaldo á heimasíðu sinni í gærkvöldi. „Ég hefði aldrei trúað því að þessi saklausu orð gætu valdið svo miklum usla. Ég vil því biðja ykkur um að vera ekki að leita uppi drauga þar sem engir eru." „Ég líð kvalir og hef rétt á að gera það í einrúmi. Ég er algerlega niðurbrotinn og afskaplega leiður." HM 2010 í Suður-Afríku Pepsi Max-deild karla Mest lesið Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Fótbolti Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Fótbolti Lífsferill íþróttamannsins: Dökkar hliðar afreksíþrótta Sport „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ Fótbolti „Er þreyttur núna, ég skal bara viðurkenna það“ Handbolti Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Íslenski boltinn United niðurlægt í Malasíu Enski boltinn Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Fótbolti Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Fótbolti „Skeptískir að einhver Íslendingur gæti gert Brann að góðu fótboltaliði“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Real Betis - Chelsea | Barist um titil í Póllandi Damir þakkar fyrir sig eftir stutta dvöl í Asíu Arsenal að sækja miðjumann þó það sárvanti framherja Henry segir að Arsenal hafi ekki staðið undir væntingum United niðurlægt í Malasíu Steinhissa á að leikmaður sinn væri mættur á úrslitaleikinn Fanndís kölluð inn í landsliðið eftir fimm ára fjarveru Leita til Liverpool að nýjum kollega Hákonar „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ Dómari í máli Maradona hættir vegna umdeildrar þátttöku í heimildaþáttaröð „Skeptískir að einhver Íslendingur gæti gert Brann að góðu fótboltaliði“ Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Hólmbert skiptir um félag Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi „Ég er svo pirruð, ég er svo pirruð“ Nýr sex ára samningur hjá Lamine Yamal Jón Þór dæmdur í leikbann og þjálfari Árbæjar fékk fjóra leiki Bestu kaupin, nýyrði í boltanum og hver verður markakóngur? „Án Meistaradeildarinnar þurfum við ekki stóran leikmannahóp“ Missti markmannsstöðuna og hætti með landsliðinu Sævar Atli orðinn leikmaður Brann Þróttur geti klárlega landað titlinum: „Mér finnst þetta stórkostlegt lið“ Júlíus meiddur og Tómas tekinn inn í landsliðshópinn Ásakaður um að lemja leikmenn í unglingaliði Roma Forstjóri Liverpool þakkar stuðningsmönnum sem hjálpuðu hver öðrum Hreifst af Stíg: „Finnst þarna komið þetta Víkings-element“ Sjá meira
Cristiano Ronaldo segist vera niðurbrotinn eftir að Portúgal tapaði í gær fyrir Spáni, 1-0, í 16-liða úrslitum HM í Suður-Afríku. Ronaldo var afar ósáttur í leikslok og hrækti til að mynda í átt til myndatökumanns sem myndaði hann skömmu eftir að leiknum lauk í gær. Eftir leikinn neitaði hann að ræða við fréttamenn og beindi spurningum þeirra til þjálfarans. Hann hefur nú neitað því að um gagnrýni á störf þjálfarans hefði verið að ræða. „Þegar ég sagði að það ætti að spyrja þjálfarann þá meinti ég einfaldlega að hann væri á blaðamannafundi og blaðamenn gætu heyrt skýringar hans þar. Mér fannst ég ekki geta útskýrt hvað gerðist í því ástandi sem ég var," sagði Ronaldo á heimasíðu sinni í gærkvöldi. „Ég hefði aldrei trúað því að þessi saklausu orð gætu valdið svo miklum usla. Ég vil því biðja ykkur um að vera ekki að leita uppi drauga þar sem engir eru." „Ég líð kvalir og hef rétt á að gera það í einrúmi. Ég er algerlega niðurbrotinn og afskaplega leiður."
HM 2010 í Suður-Afríku Pepsi Max-deild karla Mest lesið Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Fótbolti Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Fótbolti Lífsferill íþróttamannsins: Dökkar hliðar afreksíþrótta Sport „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ Fótbolti „Er þreyttur núna, ég skal bara viðurkenna það“ Handbolti Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Íslenski boltinn United niðurlægt í Malasíu Enski boltinn Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Fótbolti Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Fótbolti „Skeptískir að einhver Íslendingur gæti gert Brann að góðu fótboltaliði“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Real Betis - Chelsea | Barist um titil í Póllandi Damir þakkar fyrir sig eftir stutta dvöl í Asíu Arsenal að sækja miðjumann þó það sárvanti framherja Henry segir að Arsenal hafi ekki staðið undir væntingum United niðurlægt í Malasíu Steinhissa á að leikmaður sinn væri mættur á úrslitaleikinn Fanndís kölluð inn í landsliðið eftir fimm ára fjarveru Leita til Liverpool að nýjum kollega Hákonar „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ Dómari í máli Maradona hættir vegna umdeildrar þátttöku í heimildaþáttaröð „Skeptískir að einhver Íslendingur gæti gert Brann að góðu fótboltaliði“ Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Hólmbert skiptir um félag Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi „Ég er svo pirruð, ég er svo pirruð“ Nýr sex ára samningur hjá Lamine Yamal Jón Þór dæmdur í leikbann og þjálfari Árbæjar fékk fjóra leiki Bestu kaupin, nýyrði í boltanum og hver verður markakóngur? „Án Meistaradeildarinnar þurfum við ekki stóran leikmannahóp“ Missti markmannsstöðuna og hætti með landsliðinu Sævar Atli orðinn leikmaður Brann Þróttur geti klárlega landað titlinum: „Mér finnst þetta stórkostlegt lið“ Júlíus meiddur og Tómas tekinn inn í landsliðshópinn Ásakaður um að lemja leikmenn í unglingaliði Roma Forstjóri Liverpool þakkar stuðningsmönnum sem hjálpuðu hver öðrum Hreifst af Stíg: „Finnst þarna komið þetta Víkings-element“ Sjá meira