Danir unnu Kamerún og spila hreinan úrslitaleik við Japan Hjalti Þór Hreinsson skrifar 19. júní 2010 20:15 Danir fagna marki Rommendahl. AFP Danir spila hreinan úrslitaleik við Japan um hvor þjóðin fer með Hollandi, að öllum líkindum, upp úr riðli sínum á HM. Danir voru að leggja Kamerún 2-1. Kamerún fékk óskabyrjun þegar klúður Dana varð til þess að þeir skoruðu. Thomas Sörensen sendi fáránlega sendingu á Simon Kjær sem sendi síðan fáránlega sendingu ætlaða bakverðinum hægra megin. Sú sending fór beint á leikmann Kamerún sem sendi inn í teig á Samuel Eto´o sem þakkaði fyrir sig og skoraði gott mark. En Nicklas Bendtner jafnaði metin eftir frábæran undirbúning. Simon Poulsen átti þá frábæra sendingu á Dennis Rommendahl sem óð upp kantinn og sendi á Bendtner sem skoraði í autt markið. Rommendahl sjálfur skoraði svo sigurmarkið þegar góð sókn upp hægri kantinn lauk með því að hann lék á Jean Makoun og skoraði laglegt mark. Eto´o átti skot í stöng eftir önnur mistök Sörensen og Danir voru í nauðvörn undir lok leiksins. Kamerún fékk ágæt færi til að skora en náði því ekki. Lokatölur 2-1 fyrir Dönum sem mæta Japan næst í úrslitaleiknum um laust sæti í 16-liða úrslitunum. Kamerún er svo gott sem úr leik nema það vinni stórsigur á Hollendingum og fái hagstæð úrslit úr hinum leiknum líka. HM 2010 í Suður-Afríku Mest lesið Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Úr Bestu heim í Hauka Íslenski boltinn Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport Fleiri fréttir Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Sjá meira
Danir spila hreinan úrslitaleik við Japan um hvor þjóðin fer með Hollandi, að öllum líkindum, upp úr riðli sínum á HM. Danir voru að leggja Kamerún 2-1. Kamerún fékk óskabyrjun þegar klúður Dana varð til þess að þeir skoruðu. Thomas Sörensen sendi fáránlega sendingu á Simon Kjær sem sendi síðan fáránlega sendingu ætlaða bakverðinum hægra megin. Sú sending fór beint á leikmann Kamerún sem sendi inn í teig á Samuel Eto´o sem þakkaði fyrir sig og skoraði gott mark. En Nicklas Bendtner jafnaði metin eftir frábæran undirbúning. Simon Poulsen átti þá frábæra sendingu á Dennis Rommendahl sem óð upp kantinn og sendi á Bendtner sem skoraði í autt markið. Rommendahl sjálfur skoraði svo sigurmarkið þegar góð sókn upp hægri kantinn lauk með því að hann lék á Jean Makoun og skoraði laglegt mark. Eto´o átti skot í stöng eftir önnur mistök Sörensen og Danir voru í nauðvörn undir lok leiksins. Kamerún fékk ágæt færi til að skora en náði því ekki. Lokatölur 2-1 fyrir Dönum sem mæta Japan næst í úrslitaleiknum um laust sæti í 16-liða úrslitunum. Kamerún er svo gott sem úr leik nema það vinni stórsigur á Hollendingum og fái hagstæð úrslit úr hinum leiknum líka.
HM 2010 í Suður-Afríku Mest lesið Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Úr Bestu heim í Hauka Íslenski boltinn Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport Fleiri fréttir Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Sjá meira