Capello vill fá nýja leikmenn í enska landsliðið Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 29. júní 2010 14:15 Fabio Capello landsliðsþjálfari Englands. Nordic Photos / AFP Fabio Capello segir í samtali við enska fjölmiðla að það sé kominn tími á endurnýjun í enska landsliðshópnum. Englendingar þóttu ekki standa undir væntingum á HM í Suður-Afríku en liðið féll úr leik í 16-liða úrslitum keppninnar eftir 4-1 tap gegn Þjóðverjum. Fjölmiðlar í Englandi hafa sagt að enska liðið sé of gamalt og leikmenn þess hafi verið langt frá sínu besta í Suður-Afríku. Capello vildi lítið segja um hvaða leikmenn eiga ekki lengur heima í enska landsliðinu en nefndi nokkra sem gætu komið inn í liðið á næstu árum. „Ég hef rætt um þetta við mitt starfslið," sagði Capello. „Ég held að við munum bæta við tveimur eða þremur leikmönnum í hópinn fyrir EM 2012. Adam Johnson og Kieran Gibbs. Líka Michael Dawson þó svo að hann sé ekki ungur. Aðrir leikmenn eru Gabriel Agbonlahor og Bobby Zamora sem hefur verið meiddur. Það væri líka gott ef Owen Hargreaves myndi jafna sig á sínum meiðslum." „Bestu ungu leikmennirnir eru allir í U-21 landsliðinu og ekki tilbúnir fyrir HM. En ég vona að á næsta ári eða á næstu sex mánuðum munu fleiri komast í A-landsliðið. Ég vona að Theo Walcott komi til baka og að öxlin hans verði í lagi. Jack Wilshire er líka afar áhugaverður leikmaður." Hann segir að hann geri sér grein fyrir því nú hvað hafi farið úrskeðis hjá Englandi á HM. „Leikmenn komu þreyttir til Suður-Afríku eftir langt tímabil. Þetta voru ekki sömu leikmennirnir og ég sá í haust og á fyrstu tveimur mánuðum ársins. Það eru of margir leikir á tímabilinu og vildi ég breyta því ef það væri hægt. Þeir eru að spila venjulega tvisvar í viku." HM 2010 í Suður-Afríku Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Sport Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Fótbolti Fleiri fréttir Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Sjá meira
Fabio Capello segir í samtali við enska fjölmiðla að það sé kominn tími á endurnýjun í enska landsliðshópnum. Englendingar þóttu ekki standa undir væntingum á HM í Suður-Afríku en liðið féll úr leik í 16-liða úrslitum keppninnar eftir 4-1 tap gegn Þjóðverjum. Fjölmiðlar í Englandi hafa sagt að enska liðið sé of gamalt og leikmenn þess hafi verið langt frá sínu besta í Suður-Afríku. Capello vildi lítið segja um hvaða leikmenn eiga ekki lengur heima í enska landsliðinu en nefndi nokkra sem gætu komið inn í liðið á næstu árum. „Ég hef rætt um þetta við mitt starfslið," sagði Capello. „Ég held að við munum bæta við tveimur eða þremur leikmönnum í hópinn fyrir EM 2012. Adam Johnson og Kieran Gibbs. Líka Michael Dawson þó svo að hann sé ekki ungur. Aðrir leikmenn eru Gabriel Agbonlahor og Bobby Zamora sem hefur verið meiddur. Það væri líka gott ef Owen Hargreaves myndi jafna sig á sínum meiðslum." „Bestu ungu leikmennirnir eru allir í U-21 landsliðinu og ekki tilbúnir fyrir HM. En ég vona að á næsta ári eða á næstu sex mánuðum munu fleiri komast í A-landsliðið. Ég vona að Theo Walcott komi til baka og að öxlin hans verði í lagi. Jack Wilshire er líka afar áhugaverður leikmaður." Hann segir að hann geri sér grein fyrir því nú hvað hafi farið úrskeðis hjá Englandi á HM. „Leikmenn komu þreyttir til Suður-Afríku eftir langt tímabil. Þetta voru ekki sömu leikmennirnir og ég sá í haust og á fyrstu tveimur mánuðum ársins. Það eru of margir leikir á tímabilinu og vildi ég breyta því ef það væri hægt. Þeir eru að spila venjulega tvisvar í viku."
HM 2010 í Suður-Afríku Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Sport Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Fótbolti Fleiri fréttir Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Sjá meira