Fótbolti

Partý í Paragvæ

Hjalti Þór Hreinsson skrifar
Stemning hjá Paragvæum.
Stemning hjá Paragvæum. AFP
Það var partý í Paragvæ eftir sigur liðsins gegn Japan í dag. Það komst áfram eftir vítaspyrnukeppni í 8-liða úrslitin.

Gerardo Martino, þjálfari, sagði leikmenn hæstánægða. "Það verður augljóslega partý hjá okkur, eins og hjá öllum í Paragvæ," sagði þjálfarinn.

"Leikmennirnir hafa staðið sig frábærlega. Þetta var erfiður leikur og auðvitað er eðlilegt að fagna árangrinum."

Atvik úr leiknum má sjá í HM-horni Vísis, Brot af því besta.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×