Enski boltinn

Man. City keypti Adam Johnson

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Johnson hér í baráttu við Tevez. Þeir eru nú liðsfélagar.
Johnson hér í baráttu við Tevez. Þeir eru nú liðsfélagar.

Man. City er að láta til sín taka á leikmannamarkaðnum á lokasprettinum áður en sjoppunni verður lokað.

Félagið var að festa kaup á vængmanninum Adam Johnson frá Middlesbrough.

Kaupverð var ekki gefið upp en leikmaðurinn samdi við félagið til fjögurra og hálfs árs.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×