Jafntefli sem bragðast eins og tap Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 6. nóvember 2010 20:36 Albrighton og Bannan fagna í dag. Nordic Photos / Getty Images Gerard Houllier, stjóri Aston Villa, var hundsvekktur eftir jafntefli liðsins við Fulham í dag. Marc Albrighton kom Villa yfir í leiknum en norski varnarmaðurinn Brede Hangeland jafnaði metin með marki í uppbótartíma. „Stemningin inn í búningsklefa var eins og við hefðum tapað leiknum því að við fengum ekki öll stigin eins og við áttum skilið," sagði Houllier. „Við spiluðum vel. Við sköpuðum okkur færi og skoruðum. Hefðum við verið aðeins einbeittari hefðum við unnið leikinn." Mark Albrighton var fyrsta mark Villa í síðustu fjórum deildarleikjum. „Markið var frábært og það komu margir ungir leikmenn að því - leikmenn sem eru 20 ára eða yngri," sagði Houllier og átti þar við Albrighton, Barry Bannan, Nathan Delfuenso og Ciaran Clark. Hann hrósaði Bannan sérstaklega en hann er leikmaður skoska U-21 landsliðsins sem íslenska ungmennalandsliðið lék við í síðasta mánuði. „Hann stóð sig vel í leiknum gegn Birmingham sem var hans fyrsti leikur. Hann býr yfir miklu sjálfstrausti, er hæfileikur og hefur gott auga fyrir sendingum." Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Gerard Houllier, stjóri Aston Villa, var hundsvekktur eftir jafntefli liðsins við Fulham í dag. Marc Albrighton kom Villa yfir í leiknum en norski varnarmaðurinn Brede Hangeland jafnaði metin með marki í uppbótartíma. „Stemningin inn í búningsklefa var eins og við hefðum tapað leiknum því að við fengum ekki öll stigin eins og við áttum skilið," sagði Houllier. „Við spiluðum vel. Við sköpuðum okkur færi og skoruðum. Hefðum við verið aðeins einbeittari hefðum við unnið leikinn." Mark Albrighton var fyrsta mark Villa í síðustu fjórum deildarleikjum. „Markið var frábært og það komu margir ungir leikmenn að því - leikmenn sem eru 20 ára eða yngri," sagði Houllier og átti þar við Albrighton, Barry Bannan, Nathan Delfuenso og Ciaran Clark. Hann hrósaði Bannan sérstaklega en hann er leikmaður skoska U-21 landsliðsins sem íslenska ungmennalandsliðið lék við í síðasta mánuði. „Hann stóð sig vel í leiknum gegn Birmingham sem var hans fyrsti leikur. Hann býr yfir miklu sjálfstrausti, er hæfileikur og hefur gott auga fyrir sendingum."
Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira