Kempes varði með hendi á línu 1978 líkt og Suarez (Myndband) Hjalti Þór Hreinsson skrifar 5. júlí 2010 15:00 Mario Kempes. AFP Argentínumaðurinn Mario Kempes og Úrúgvæjinn Luis Suarez eiga eitt merkilegt sameiginlegt. Þeir vörðu báðir boltann með hendi í lokakeppni HM og andstæðingurinn klúðraði víti í kjölfarið Eins og margfrægt er orðið varði Suarez með hendi gegn Gana á lokasekúndum framlengingarinnar í 8-liða úrslitunum. Asamoah Gyan klúðraði vítinu og Úrúgvæ vann svo eftir vítaspyrnukeppnina. Árið 1978 skoraði Kempes í milliriðli í leik Argentínu og Póllands. Þetta var fyrsti leikurinn í milliriðlinum. Skömmu síðar fengu Pólverjar aukaspyrnu og eftir hana kom skot að marki. Kempes gerði sér þá lítið fyrir og henti sér á eftir boltanum og varði á slíkan hátt að markmaður hefði verið stoltur af. Hann fékk ekki rautt spjald en í þá daga tíðkaðist aðeins að gefa spjöld fyrir tæklingar. Pólverjar tóku vítið og gátu jafnað en Ubaldo Fillol varði vítið.Hérna má sjá myndband af atvikinu. Kempes skoraði svo aftur og tryggði Argentínu 2-0 sigur. Pólverjar komust ekki upp úr riðlinum en Argentína vann riðilinn og spilaði til úrslita. Þar skoraði Kempes tvisvar gegn Hollandi og endaði sem markakóngur keppninnar með sex mörk. Þess má geta að Argentína fékk einnig háttvísisverðlaun frá FIFA. HM 2010 í Suður-Afríku Tengdar fréttir Suarez: Ég á nú hönd Guðs Luiz Suarez segist hafa nú tekið við „hönd Guðs“ eftir að hafa átt ríkan þátt í að koma Úrúgvæ í undanúrslit HM í Suður-Afríku. 3. júlí 2010 11:30 Landsliðsþjálfari Úrúgvæ: Við erum ekki svindlarar Oscar Tabarez, landsliðsþjálfari Úrúgvæ, segir að sínir menn séu ekki svindlarar en Úrúgvæ komst í gær áfram í undanúrslit HM í knattspyrnu á ótrúlegan máta. 3. júlí 2010 13:00 Úrúgvæ í undanúrslit eftir vítakeppni og ótrúlega dramatík Eftir ótrúlega dramatík, tvö mögnuð mörk, framlengingu, víti og rautt spjald á lokasekúndum framlengingunnar og að lokum vítaspyrnukeppni komst Úrugvæ í undanúrslitin á HM eftir magnaða leik í kvöld. 2. júlí 2010 20:58 Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Í beinni: Slegist um sæti í lokaumferð enska boltans Enski boltinn Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Í beinni: Slegist um sæti í lokaumferð enska boltans Garnacho ekki í hóp Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Real Madrid staðfestir loks komu Xabi Alonso Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Ísak Bergmann hljóp mest allra Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Sjá meira
Argentínumaðurinn Mario Kempes og Úrúgvæjinn Luis Suarez eiga eitt merkilegt sameiginlegt. Þeir vörðu báðir boltann með hendi í lokakeppni HM og andstæðingurinn klúðraði víti í kjölfarið Eins og margfrægt er orðið varði Suarez með hendi gegn Gana á lokasekúndum framlengingarinnar í 8-liða úrslitunum. Asamoah Gyan klúðraði vítinu og Úrúgvæ vann svo eftir vítaspyrnukeppnina. Árið 1978 skoraði Kempes í milliriðli í leik Argentínu og Póllands. Þetta var fyrsti leikurinn í milliriðlinum. Skömmu síðar fengu Pólverjar aukaspyrnu og eftir hana kom skot að marki. Kempes gerði sér þá lítið fyrir og henti sér á eftir boltanum og varði á slíkan hátt að markmaður hefði verið stoltur af. Hann fékk ekki rautt spjald en í þá daga tíðkaðist aðeins að gefa spjöld fyrir tæklingar. Pólverjar tóku vítið og gátu jafnað en Ubaldo Fillol varði vítið.Hérna má sjá myndband af atvikinu. Kempes skoraði svo aftur og tryggði Argentínu 2-0 sigur. Pólverjar komust ekki upp úr riðlinum en Argentína vann riðilinn og spilaði til úrslita. Þar skoraði Kempes tvisvar gegn Hollandi og endaði sem markakóngur keppninnar með sex mörk. Þess má geta að Argentína fékk einnig háttvísisverðlaun frá FIFA.
HM 2010 í Suður-Afríku Tengdar fréttir Suarez: Ég á nú hönd Guðs Luiz Suarez segist hafa nú tekið við „hönd Guðs“ eftir að hafa átt ríkan þátt í að koma Úrúgvæ í undanúrslit HM í Suður-Afríku. 3. júlí 2010 11:30 Landsliðsþjálfari Úrúgvæ: Við erum ekki svindlarar Oscar Tabarez, landsliðsþjálfari Úrúgvæ, segir að sínir menn séu ekki svindlarar en Úrúgvæ komst í gær áfram í undanúrslit HM í knattspyrnu á ótrúlegan máta. 3. júlí 2010 13:00 Úrúgvæ í undanúrslit eftir vítakeppni og ótrúlega dramatík Eftir ótrúlega dramatík, tvö mögnuð mörk, framlengingu, víti og rautt spjald á lokasekúndum framlengingunnar og að lokum vítaspyrnukeppni komst Úrugvæ í undanúrslitin á HM eftir magnaða leik í kvöld. 2. júlí 2010 20:58 Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Í beinni: Slegist um sæti í lokaumferð enska boltans Enski boltinn Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Í beinni: Slegist um sæti í lokaumferð enska boltans Garnacho ekki í hóp Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Real Madrid staðfestir loks komu Xabi Alonso Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Ísak Bergmann hljóp mest allra Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Sjá meira
Suarez: Ég á nú hönd Guðs Luiz Suarez segist hafa nú tekið við „hönd Guðs“ eftir að hafa átt ríkan þátt í að koma Úrúgvæ í undanúrslit HM í Suður-Afríku. 3. júlí 2010 11:30
Landsliðsþjálfari Úrúgvæ: Við erum ekki svindlarar Oscar Tabarez, landsliðsþjálfari Úrúgvæ, segir að sínir menn séu ekki svindlarar en Úrúgvæ komst í gær áfram í undanúrslit HM í knattspyrnu á ótrúlegan máta. 3. júlí 2010 13:00
Úrúgvæ í undanúrslit eftir vítakeppni og ótrúlega dramatík Eftir ótrúlega dramatík, tvö mögnuð mörk, framlengingu, víti og rautt spjald á lokasekúndum framlengingunnar og að lokum vítaspyrnukeppni komst Úrugvæ í undanúrslitin á HM eftir magnaða leik í kvöld. 2. júlí 2010 20:58