Úrúgvæ í undanúrslit eftir vítakeppni og ótrúlega dramatík Hjalti Þór Hreinsson skrifar 2. júlí 2010 20:58 Víti og rautt, mynd af því þegar Suarez ver á línunni. AFP Eftir ótrúlega dramatík, tvö mögnuð mörk, framlengingu, víti og rautt spjald á lokasekúndum framlengingunnar og að lokum vítaspyrnukeppni komst Úrugvæ í undanúrslitin á HM eftir magnaða leik í kvöld. Úrúgvæ byrjaði með látum og ætlaði greinilega að reyna að skora snemma. Þrátt fyrir fínar tilraunir tókst það ekki. Gana komst meira og meira inn í leikinn og var betra heilt yfir í fyrri hálfleiknumn. Það fékk nokkur frábær færi til að skora en fyrsta markið kom ekki fyrr en með fyrsta skotinu sem hitti rammann. Það átti Sulley Muntari af 35 metra færi, glæsimark sem kom rétt fyrir hálfleikinn. Úrugvæ var ekki lengi að jafna í seinni hálfleiknum, það gerði Diego Forlán með glæsilegu marki beint úr aukaspyrnu. Frábært mark en markmaðurinn hefði átt að gera betur. Leikurinn fjaraði út og endaði með 1-1 jafntefli. Leikmenn voru bæði þreyttir og hræddir við að taka sem þýddi að framlengingin var tíðindalítil. En þvílík dramatík á lokasekúndunni. Gana var í stórsókn og á endanum varði Luis Suarez með hendi á línunn eftir að hafa bjargað með fætinum þremur sekúndum áðuri. Víti dæmt, rautt spjald og dramatíkin allsráðandi. 120 mínútur á klukkunni og Asamoah Gyan tók vítið undir fáránlegri pressu. En Gyan klúðraði spyrnunni, skaut í slánna og allt ætlaði um koll að keyra í liði Úrugvæ. Suarez sá ekki eftir rauða spjaldinu sem hann fékk á þeim tímapunkti. Hann labbaði grátandi af velli við spjaldið en hoppaði svo um allt þegar vítið fór í slánna.Vítaspyrnukeppni niðurstaðan: 1-0: Diego Forlan skorar fyrir Úrugvæ 1-1: Asamoah Gyan skorar örugglega fyrir Gana. Þvílík spyrna! 2-1: Mauricio Victorino skorar örugglega fyrir Úrugvæ. 2-2: Stephen Appiah skorar fyrir Gana 3-2: Andrés Scotti skorar fyrir Úrugvæ 3-2: John Mensah skorar ekki, Néstor Muslera ver ömurlegt víti. 3-2: Maximiliano Pereira skaut himinhátt yfir! 3-2: Dominic Adiyiah lætur Nestorinn verja frá sér, vel varið. 4-2: Sebastian Abreu skorar örugglega, ótrtúlegt víti sem hann vippar í mitt markið! Úrugvæ er því komið í undanúrslit eftir algjörlega fáránlegan leik. HM 2010 í Suður-Afríku Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti Åge Hareide látinn Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Körfubolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti Setti heimsmet fyrir mömmu sína Sport Fleiri fréttir „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Sjá meira
Eftir ótrúlega dramatík, tvö mögnuð mörk, framlengingu, víti og rautt spjald á lokasekúndum framlengingunnar og að lokum vítaspyrnukeppni komst Úrugvæ í undanúrslitin á HM eftir magnaða leik í kvöld. Úrúgvæ byrjaði með látum og ætlaði greinilega að reyna að skora snemma. Þrátt fyrir fínar tilraunir tókst það ekki. Gana komst meira og meira inn í leikinn og var betra heilt yfir í fyrri hálfleiknumn. Það fékk nokkur frábær færi til að skora en fyrsta markið kom ekki fyrr en með fyrsta skotinu sem hitti rammann. Það átti Sulley Muntari af 35 metra færi, glæsimark sem kom rétt fyrir hálfleikinn. Úrugvæ var ekki lengi að jafna í seinni hálfleiknum, það gerði Diego Forlán með glæsilegu marki beint úr aukaspyrnu. Frábært mark en markmaðurinn hefði átt að gera betur. Leikurinn fjaraði út og endaði með 1-1 jafntefli. Leikmenn voru bæði þreyttir og hræddir við að taka sem þýddi að framlengingin var tíðindalítil. En þvílík dramatík á lokasekúndunni. Gana var í stórsókn og á endanum varði Luis Suarez með hendi á línunn eftir að hafa bjargað með fætinum þremur sekúndum áðuri. Víti dæmt, rautt spjald og dramatíkin allsráðandi. 120 mínútur á klukkunni og Asamoah Gyan tók vítið undir fáránlegri pressu. En Gyan klúðraði spyrnunni, skaut í slánna og allt ætlaði um koll að keyra í liði Úrugvæ. Suarez sá ekki eftir rauða spjaldinu sem hann fékk á þeim tímapunkti. Hann labbaði grátandi af velli við spjaldið en hoppaði svo um allt þegar vítið fór í slánna.Vítaspyrnukeppni niðurstaðan: 1-0: Diego Forlan skorar fyrir Úrugvæ 1-1: Asamoah Gyan skorar örugglega fyrir Gana. Þvílík spyrna! 2-1: Mauricio Victorino skorar örugglega fyrir Úrugvæ. 2-2: Stephen Appiah skorar fyrir Gana 3-2: Andrés Scotti skorar fyrir Úrugvæ 3-2: John Mensah skorar ekki, Néstor Muslera ver ömurlegt víti. 3-2: Maximiliano Pereira skaut himinhátt yfir! 3-2: Dominic Adiyiah lætur Nestorinn verja frá sér, vel varið. 4-2: Sebastian Abreu skorar örugglega, ótrtúlegt víti sem hann vippar í mitt markið! Úrugvæ er því komið í undanúrslit eftir algjörlega fáránlegan leik.
HM 2010 í Suður-Afríku Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti Åge Hareide látinn Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Körfubolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti Setti heimsmet fyrir mömmu sína Sport Fleiri fréttir „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Sjá meira