Umfjöllun: Sanngjarn sigur baráttuglaðra Blika Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 20. maí 2010 13:42 Mynd/Anton Breiðablik vann sinn fyrsta sigur í Pepsi-deild karla í kvöld með því að leggja Val á útivelli, 2-0. Valsmenn eru að sama skapi enn án sigurs eftir þrjá leiki sem í þokkabót hafa allir farið fram á Vodafone-vellinum. Valsmenn byrjuðu af miklum krafti og voru duglegir að spila sig í gegnum vörn Blikanna. Danni König og Ian Jeffs áttu ágætar marktilraunir á upphafskaflanum en án þess þó að koma boltanum í netið. Á 25. mínútu meiddist svo Haukur Páll Sigurðsson sem hafði verið afar öflugur á miðjunni hjá Val. Hann þurfti að fara af velli og til að bæta gráu á svart þá skoruðu Blikar á meðan að heimamenn voru enn að undirbúa skiptinguna. Kristinn Steindórsson var þar að verki eftir laglegan undirbúning Alfreðs Finnbogasonar sem hafði spilað Kristinn frían í gegnum Valsvörnina. Guðmundur Pétursson átti svo skot í slána örfáum mínútum síðar en Valsmenn gáfust ekki upp. Arnar Sveinn Geirsson komst einn í gegn en lét Ingvar Kale verja frá sér. Eftir þetta fóru Blikar að sækja enn meira í sig veðrið. Þeir voru að hanga meira á boltanum og létu Valsmenn hafa meira fyrir hlutunum. Valur fékk reyndar upplagt tækifæri til að jafna metin í upphafi síðari hálfleiks en aftur misnotaði Arnar Sveinn upplagt marktækifæri. Örfáum mínútum síðar svöruðu Blikar með marki en þar var Alfreð að verki með glæsilegu skoti. Við það virtust Valsmenn einfaldlega gefast upp og sigur Blika var aldrei í hættu. Breiðablik spilaði virkilega vel í síðari hálfleik og sýndu hversu öflugt sóknarlið liðið getur verið. Alfreð var ávallt mjög hættulegur en varnarleikur liðsins var líka traustur og Ingvar Kale átti góðan leik í markinu. Eftir því sem leið á leikinn og sjálfstraust Valsmanna minnkaði fór um leið að sjá á varnarleik liðsins. Blikar voru duglegir að nýta sér það en Valsmenn geta aðeins sjálfum sér um kennt að hafa ekki nýtt þau færi sem þeir sköpuðu sér betur. Valur – Breiðablik 0-2 0-1 Kristinn Steindórsson (27.) 0-2 Alfreð Finnbogason (59.) Vodafone-völlurinn. Áhorfendur: 1.027Dómari: Jóhannes Valgeirsson (6)Skot (á mark): 15–11 (9-10)Varin skot: Kjartan 7 – Ingvar 9Hornspyrnur: 7–4Aukaspyrnur fengnar: 12–12Rangstöður: 0–2Valur (4-3-3): Kjartan Sturluson 5 Stefán Eggertsson 7 Reynir Leósson 5 Atli Sveinn Þórarinsson 5 Martin Pedersen 4 Rúnar Már Sigurjónsson 6 Haukur Páll Sigurðsson 6 (27. Sigurbjörn Örn Hreiðarsson 6) Ian Jeffs 4 (77. Viktor Unnar Illugason -) Arnar Sveinn Geirsson 5 Hafþór Ægir Vilhjálmsson 6 (71. Matthías Guðmundsson -) Danni König 6Breiðablik (4-3-3): Ingvar Þór Kale 7 Árni K. Gunnarsson 6 Elfar Freyr Helgason 7 Kári Ársælsson 7 Kristinn Jónsson 6 Jökull Elísabetarson 6 Finnur Orri Margeirsson 7 Alfreð Finnbogason 8* ML (90. Olgeir Sigurgeirsson -) Haukur Baldvinsson 7 (79. Andri Rafn Yeoman -) Guðmundur Pétursson 6 (68. Guðmundur Kristjánsson 6) Kristinn Steindórsson 5Leiknum var lýst beint á Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins og má lesa lýsingu leiksins hér: Valur - Breiðablik. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Atli Sveinn: Engin vonleysistilfinning Atli Sveinn Þórarinsson, fyrirliði Vals, segir enga vonleysistilfinningu hafa gripið um sig í liðinu en liðið er nú með tvö stig eftir fyrstu þrjá leiki tímabilsins. 20. maí 2010 21:56 Ólafur: Liðið spilaði allt mjög vel Ólafur Kristjánsson var mjög ánægður með sína menn í Breiðabliki eftir 2-0 sigur á Val á Vodafone-vellinum í kvöld. 20. maí 2010 21:51 Alfreð: Í minni uppáhaldsstöðu Alfreð Finnbogason átti mjög góðan leik er Breiðablik vann 2-0 sigur á Val í kvöld. Alfreð skoraði síðara mark Blika í leiknum. 20. maí 2010 22:03 Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Fleiri fréttir Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Sjá meira
Breiðablik vann sinn fyrsta sigur í Pepsi-deild karla í kvöld með því að leggja Val á útivelli, 2-0. Valsmenn eru að sama skapi enn án sigurs eftir þrjá leiki sem í þokkabót hafa allir farið fram á Vodafone-vellinum. Valsmenn byrjuðu af miklum krafti og voru duglegir að spila sig í gegnum vörn Blikanna. Danni König og Ian Jeffs áttu ágætar marktilraunir á upphafskaflanum en án þess þó að koma boltanum í netið. Á 25. mínútu meiddist svo Haukur Páll Sigurðsson sem hafði verið afar öflugur á miðjunni hjá Val. Hann þurfti að fara af velli og til að bæta gráu á svart þá skoruðu Blikar á meðan að heimamenn voru enn að undirbúa skiptinguna. Kristinn Steindórsson var þar að verki eftir laglegan undirbúning Alfreðs Finnbogasonar sem hafði spilað Kristinn frían í gegnum Valsvörnina. Guðmundur Pétursson átti svo skot í slána örfáum mínútum síðar en Valsmenn gáfust ekki upp. Arnar Sveinn Geirsson komst einn í gegn en lét Ingvar Kale verja frá sér. Eftir þetta fóru Blikar að sækja enn meira í sig veðrið. Þeir voru að hanga meira á boltanum og létu Valsmenn hafa meira fyrir hlutunum. Valur fékk reyndar upplagt tækifæri til að jafna metin í upphafi síðari hálfleiks en aftur misnotaði Arnar Sveinn upplagt marktækifæri. Örfáum mínútum síðar svöruðu Blikar með marki en þar var Alfreð að verki með glæsilegu skoti. Við það virtust Valsmenn einfaldlega gefast upp og sigur Blika var aldrei í hættu. Breiðablik spilaði virkilega vel í síðari hálfleik og sýndu hversu öflugt sóknarlið liðið getur verið. Alfreð var ávallt mjög hættulegur en varnarleikur liðsins var líka traustur og Ingvar Kale átti góðan leik í markinu. Eftir því sem leið á leikinn og sjálfstraust Valsmanna minnkaði fór um leið að sjá á varnarleik liðsins. Blikar voru duglegir að nýta sér það en Valsmenn geta aðeins sjálfum sér um kennt að hafa ekki nýtt þau færi sem þeir sköpuðu sér betur. Valur – Breiðablik 0-2 0-1 Kristinn Steindórsson (27.) 0-2 Alfreð Finnbogason (59.) Vodafone-völlurinn. Áhorfendur: 1.027Dómari: Jóhannes Valgeirsson (6)Skot (á mark): 15–11 (9-10)Varin skot: Kjartan 7 – Ingvar 9Hornspyrnur: 7–4Aukaspyrnur fengnar: 12–12Rangstöður: 0–2Valur (4-3-3): Kjartan Sturluson 5 Stefán Eggertsson 7 Reynir Leósson 5 Atli Sveinn Þórarinsson 5 Martin Pedersen 4 Rúnar Már Sigurjónsson 6 Haukur Páll Sigurðsson 6 (27. Sigurbjörn Örn Hreiðarsson 6) Ian Jeffs 4 (77. Viktor Unnar Illugason -) Arnar Sveinn Geirsson 5 Hafþór Ægir Vilhjálmsson 6 (71. Matthías Guðmundsson -) Danni König 6Breiðablik (4-3-3): Ingvar Þór Kale 7 Árni K. Gunnarsson 6 Elfar Freyr Helgason 7 Kári Ársælsson 7 Kristinn Jónsson 6 Jökull Elísabetarson 6 Finnur Orri Margeirsson 7 Alfreð Finnbogason 8* ML (90. Olgeir Sigurgeirsson -) Haukur Baldvinsson 7 (79. Andri Rafn Yeoman -) Guðmundur Pétursson 6 (68. Guðmundur Kristjánsson 6) Kristinn Steindórsson 5Leiknum var lýst beint á Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins og má lesa lýsingu leiksins hér: Valur - Breiðablik.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Atli Sveinn: Engin vonleysistilfinning Atli Sveinn Þórarinsson, fyrirliði Vals, segir enga vonleysistilfinningu hafa gripið um sig í liðinu en liðið er nú með tvö stig eftir fyrstu þrjá leiki tímabilsins. 20. maí 2010 21:56 Ólafur: Liðið spilaði allt mjög vel Ólafur Kristjánsson var mjög ánægður með sína menn í Breiðabliki eftir 2-0 sigur á Val á Vodafone-vellinum í kvöld. 20. maí 2010 21:51 Alfreð: Í minni uppáhaldsstöðu Alfreð Finnbogason átti mjög góðan leik er Breiðablik vann 2-0 sigur á Val í kvöld. Alfreð skoraði síðara mark Blika í leiknum. 20. maí 2010 22:03 Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Fleiri fréttir Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Sjá meira
Atli Sveinn: Engin vonleysistilfinning Atli Sveinn Þórarinsson, fyrirliði Vals, segir enga vonleysistilfinningu hafa gripið um sig í liðinu en liðið er nú með tvö stig eftir fyrstu þrjá leiki tímabilsins. 20. maí 2010 21:56
Ólafur: Liðið spilaði allt mjög vel Ólafur Kristjánsson var mjög ánægður með sína menn í Breiðabliki eftir 2-0 sigur á Val á Vodafone-vellinum í kvöld. 20. maí 2010 21:51
Alfreð: Í minni uppáhaldsstöðu Alfreð Finnbogason átti mjög góðan leik er Breiðablik vann 2-0 sigur á Val í kvöld. Alfreð skoraði síðara mark Blika í leiknum. 20. maí 2010 22:03