Maradona: Guð vill að við komumst í úrslitaleikinn Hjalti Þór Hreinsson skrifar 3. júlí 2010 11:00 Diego Maradona. AFP Diego Maradona liggur ekki á skoðunum sínum og blaðamönnum og áhangendum til mikillar ánægju talar hann aldrei undir rós. Maradona stýrir Argentínu gegn Þýskalandi í dag í leik sem má kalla fyrstu alvöru prófraun Argentínu. Liðið átti ekki í teljandi vandræðum með Suður-Kóreu, Grikkland og Nígeríu í riðlakeppninni og Mexíkó reyndist þeim auðveldur biti í 16 liða úrslitunum. Í nokkurs konar kynningu fyrir HM í argentínska sjónvarpinu sjást krakkar tala við Maradona þar sem þeir segja í myndavélina: „Diego, við viljum komast í úrslitaleikinn. Vonandi geturðu uppfyllt draum okkar," segja krakkarnir áður en Maradona svarar með bros á vör: „Verið rólegir krakkar. Ég sé ykkur í úrslitaleiknum. Ef Guð vill, sé ég ykkur þar. Og það er það sem Guð vill," segir Maradona. Uppgangur Argentínu frá undankeppninni hefur verið magnaður en í dag mæta þeir Þjóðverjum sem sýndu styrk sinn gegn Englendingum, 4-1 sigur þeirra var öruggur og liðið spilaði vel. „Við þurfum að sýna að við getum unnið alvöru stórlið eins og Argentínu, Brasilíu eða Spán. Þetta eru án efa stærri andstæðingar en England," sagði fyrirliðinn Philipp Lahm og bætti við að Argentínumenn séu tapsárir. „Við vitum að Suður-Ameríkumenn eru blóðheitir og þola ekki að tapa," sagði Lahm. Leikurinn hefst klukkan 14 í dag og búast má við frábærri viðureign þessara stórþjóða í knattspyrnuheiminum. HM 2010 í Suður-Afríku Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Íslenski boltinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Garnacho ekki í hóp Enski boltinn Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: FH - Breiðablik | Tekst að stoppa Blika? Í beinni: Athletic Bilbao - Barcelona | Meistararnir stimpla sig út United gerði út um Meistaradeildardrauma Villa Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Palace tókst næstum að skemma bikargleði Liverpool Íslenskt sigurmark í Íslendingaslagnum Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Garnacho ekki í hóp Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Real Madrid staðfestir loks komu Xabi Alonso Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Ísak Bergmann hljóp mest allra Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Sjá meira
Diego Maradona liggur ekki á skoðunum sínum og blaðamönnum og áhangendum til mikillar ánægju talar hann aldrei undir rós. Maradona stýrir Argentínu gegn Þýskalandi í dag í leik sem má kalla fyrstu alvöru prófraun Argentínu. Liðið átti ekki í teljandi vandræðum með Suður-Kóreu, Grikkland og Nígeríu í riðlakeppninni og Mexíkó reyndist þeim auðveldur biti í 16 liða úrslitunum. Í nokkurs konar kynningu fyrir HM í argentínska sjónvarpinu sjást krakkar tala við Maradona þar sem þeir segja í myndavélina: „Diego, við viljum komast í úrslitaleikinn. Vonandi geturðu uppfyllt draum okkar," segja krakkarnir áður en Maradona svarar með bros á vör: „Verið rólegir krakkar. Ég sé ykkur í úrslitaleiknum. Ef Guð vill, sé ég ykkur þar. Og það er það sem Guð vill," segir Maradona. Uppgangur Argentínu frá undankeppninni hefur verið magnaður en í dag mæta þeir Þjóðverjum sem sýndu styrk sinn gegn Englendingum, 4-1 sigur þeirra var öruggur og liðið spilaði vel. „Við þurfum að sýna að við getum unnið alvöru stórlið eins og Argentínu, Brasilíu eða Spán. Þetta eru án efa stærri andstæðingar en England," sagði fyrirliðinn Philipp Lahm og bætti við að Argentínumenn séu tapsárir. „Við vitum að Suður-Ameríkumenn eru blóðheitir og þola ekki að tapa," sagði Lahm. Leikurinn hefst klukkan 14 í dag og búast má við frábærri viðureign þessara stórþjóða í knattspyrnuheiminum.
HM 2010 í Suður-Afríku Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Íslenski boltinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Garnacho ekki í hóp Enski boltinn Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: FH - Breiðablik | Tekst að stoppa Blika? Í beinni: Athletic Bilbao - Barcelona | Meistararnir stimpla sig út United gerði út um Meistaradeildardrauma Villa Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Palace tókst næstum að skemma bikargleði Liverpool Íslenskt sigurmark í Íslendingaslagnum Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Garnacho ekki í hóp Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Real Madrid staðfestir loks komu Xabi Alonso Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Ísak Bergmann hljóp mest allra Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Sjá meira