Erpur tjáir sig ekki vegna rannsóknarhagsmuna Jón Hákon Halldórsson skrifar 17. febrúar 2010 14:00 Það var töluverður viðbúnaður hjá lögreglunni í Skaftahlíðinni eftir að Móri réðst á Erp. Mynd/ Pjetur. Erpur Eyvindarson rappari segist vera búinn að gefa skýrslu til lögreglu um árásina sem hann varð fyrir á mánudaginn. Hann segist ekki geta tjáð sig um árásina að svo stöddu vegna þess að rannsóknin sé enn í fullum gangi. „Þetta er viðkvæmt mál," segir Erpur. Hann útilokar þó ekki að hann muni tjá sig síðar. Það var á fimmta tímanum í fyrradag sem Magnús Ómarsson, betur þekktur sem Móri, réðst á Erp á útvarpssviði 365 miðla. Höfðu þeir fyrirhugað að mæta í þáttinn Harmageddon til að leysa ágreining sinn. Þeir höfðu deilt um það hvort Erpur hafi uppgötvað Móra eða ekki. Tengdar fréttir Móri sakar Erp um að endurskrifa söguna „Ég er búinn að rappa síðan Erpur var í bleyju,“ segir rapparinn Móri. Erpur lýsti yfir í útvarpsþættinum Harmageddon á dögunum að hann hefði uppvötað Móra á sínum tíma. Sagðist hann hafa fundið Móra í ræsinu fyrir utan Nonnabita og vísar í að þeir hafi hist fyrst á skemmtistaðnum Thomsen, sem stóð við Hafnarstræti. 11. febrúar 2010 05:00 Rappheimur í sjokki eftir hnífaárás atvinnukrimmans „Þetta hefur aldrei gerst áður á Íslandi," segir tónlistarmaðurinn Halldór Halldórsson, oftast nefndur Dóri DNA, um hnífaárás Móra þar sem hann reyndi að stinga tónlistarmanninn Erp Eyvindarson síðdegis í dag. Dóri DNA heldur úti rappþættinum Haförninn á Rás 2 og þekkir mjög vel til rapptónlistarheimsins. Spurður hvort árásin í dag eigi sér fordæmi segir hann svo ekki vera. 15. febrúar 2010 20:15 Rappstríð í Reykjavík: Útvarpsmaður kom til bjargar „Þetta er einn æsilegasti þátturinn sem ég hef verið í,“ segir Frosti Logason, annar umsjónarmanna þáttarins Harmageddon á útvarpsstöðinni X-inu en hann lenti í átökum við rapparann Magnús Ómarsson, eða Móra eins og hann er kallaður, þegar hann lagði til Erps Eyvindarsonar með hnífi. 15. febrúar 2010 17:35 Erpur og Móri ætla að kæra hvor annan Rapparinn Erpur Eyvindarson átti fótum sínum fjör að launa á útvarpsstöðinni X-inu í gær þegar annar rappari, Móri, réðst að honum vopnaður hníf og rafbyssu. 16. febrúar 2010 06:00 Móri: „Ég startaði ekki þetta sjitt“ Rapparinn Móri segist ekki hafa átt upptökin að átökunum sem urðu á milli hans og tónlistarmannsins Erps Eyvindarsonar en Móri lagði til hans með hnífi í húsnæði útvarpsstöðvarinnar X-ins 977 síðdegis í dag. 15. febrúar 2010 23:05 Á fimmta þúsund hata að Móri reyni að stinga þau Fljótlega eftir að fréttir bárust af átökum Magnúsar Björnssonar, sem er betur þekktur sem rapparinn Móri, og Erps Eyvindarsonar í húsakynnum útvarpsstöðvarinnar X-ins 977 í Skaftahlíð í gær var stofnaður hópur á Facebook sem heitir: „Ég hata þegar Móri reynir að stinga mig þegar ég er að skúra.“ Viðbrögðin létu ekki á sér standa og fjölgaði miðlimum hópsins ört og í dag eru þeir orðnir tæplega 4800. 16. febrúar 2010 10:12 Móri reyndi að stinga Erp Magnús Ómarsson, betur þekktur sem Móri, reyndi að stinga rapparann Erp Eyvindarson í húsakynnum útvarpsstöðvarinnar X-ins 977 í Skaftahlíð í dag. Móri og Erpur hafa deilt harkalega að undanförnu. Erpur lýsti til að mynda yfir í útvarpsþættinum Harmageddon á X-inu á dögunum að hann hefði uppgvötað Móra á sínum tíma. Móri sagðist aftur í móti í viðtali við Fréttablaðið fyrir helgi vera búinn að rappa síðan Erpur var í bleyju. 15. febrúar 2010 16:56 Móri gaf sig fram til lögreglu Tónlistarmaðurinn Móri, eða Magnús Ómarsson, gaf sig fram til lögreglunnar í Reykjavík um klukkan hálf sex í kvöld. Þá hafði lögreglan leitað hans vegna hnífaárásar þar sem Móri á að hafa lagt til Erps Eyvindarsonar, tónlistarmanns, með hnífi. Erpur hlaut skrámur við árásina en slapp furðu vel, meðal annars vegna þess að útvarpsmaðurinn Frosti Logason gekk á milli þeirra. 15. febrúar 2010 18:07 Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Erlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Fleiri fréttir Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Sjá meira
Erpur Eyvindarson rappari segist vera búinn að gefa skýrslu til lögreglu um árásina sem hann varð fyrir á mánudaginn. Hann segist ekki geta tjáð sig um árásina að svo stöddu vegna þess að rannsóknin sé enn í fullum gangi. „Þetta er viðkvæmt mál," segir Erpur. Hann útilokar þó ekki að hann muni tjá sig síðar. Það var á fimmta tímanum í fyrradag sem Magnús Ómarsson, betur þekktur sem Móri, réðst á Erp á útvarpssviði 365 miðla. Höfðu þeir fyrirhugað að mæta í þáttinn Harmageddon til að leysa ágreining sinn. Þeir höfðu deilt um það hvort Erpur hafi uppgötvað Móra eða ekki.
Tengdar fréttir Móri sakar Erp um að endurskrifa söguna „Ég er búinn að rappa síðan Erpur var í bleyju,“ segir rapparinn Móri. Erpur lýsti yfir í útvarpsþættinum Harmageddon á dögunum að hann hefði uppvötað Móra á sínum tíma. Sagðist hann hafa fundið Móra í ræsinu fyrir utan Nonnabita og vísar í að þeir hafi hist fyrst á skemmtistaðnum Thomsen, sem stóð við Hafnarstræti. 11. febrúar 2010 05:00 Rappheimur í sjokki eftir hnífaárás atvinnukrimmans „Þetta hefur aldrei gerst áður á Íslandi," segir tónlistarmaðurinn Halldór Halldórsson, oftast nefndur Dóri DNA, um hnífaárás Móra þar sem hann reyndi að stinga tónlistarmanninn Erp Eyvindarson síðdegis í dag. Dóri DNA heldur úti rappþættinum Haförninn á Rás 2 og þekkir mjög vel til rapptónlistarheimsins. Spurður hvort árásin í dag eigi sér fordæmi segir hann svo ekki vera. 15. febrúar 2010 20:15 Rappstríð í Reykjavík: Útvarpsmaður kom til bjargar „Þetta er einn æsilegasti þátturinn sem ég hef verið í,“ segir Frosti Logason, annar umsjónarmanna þáttarins Harmageddon á útvarpsstöðinni X-inu en hann lenti í átökum við rapparann Magnús Ómarsson, eða Móra eins og hann er kallaður, þegar hann lagði til Erps Eyvindarsonar með hnífi. 15. febrúar 2010 17:35 Erpur og Móri ætla að kæra hvor annan Rapparinn Erpur Eyvindarson átti fótum sínum fjör að launa á útvarpsstöðinni X-inu í gær þegar annar rappari, Móri, réðst að honum vopnaður hníf og rafbyssu. 16. febrúar 2010 06:00 Móri: „Ég startaði ekki þetta sjitt“ Rapparinn Móri segist ekki hafa átt upptökin að átökunum sem urðu á milli hans og tónlistarmannsins Erps Eyvindarsonar en Móri lagði til hans með hnífi í húsnæði útvarpsstöðvarinnar X-ins 977 síðdegis í dag. 15. febrúar 2010 23:05 Á fimmta þúsund hata að Móri reyni að stinga þau Fljótlega eftir að fréttir bárust af átökum Magnúsar Björnssonar, sem er betur þekktur sem rapparinn Móri, og Erps Eyvindarsonar í húsakynnum útvarpsstöðvarinnar X-ins 977 í Skaftahlíð í gær var stofnaður hópur á Facebook sem heitir: „Ég hata þegar Móri reynir að stinga mig þegar ég er að skúra.“ Viðbrögðin létu ekki á sér standa og fjölgaði miðlimum hópsins ört og í dag eru þeir orðnir tæplega 4800. 16. febrúar 2010 10:12 Móri reyndi að stinga Erp Magnús Ómarsson, betur þekktur sem Móri, reyndi að stinga rapparann Erp Eyvindarson í húsakynnum útvarpsstöðvarinnar X-ins 977 í Skaftahlíð í dag. Móri og Erpur hafa deilt harkalega að undanförnu. Erpur lýsti til að mynda yfir í útvarpsþættinum Harmageddon á X-inu á dögunum að hann hefði uppgvötað Móra á sínum tíma. Móri sagðist aftur í móti í viðtali við Fréttablaðið fyrir helgi vera búinn að rappa síðan Erpur var í bleyju. 15. febrúar 2010 16:56 Móri gaf sig fram til lögreglu Tónlistarmaðurinn Móri, eða Magnús Ómarsson, gaf sig fram til lögreglunnar í Reykjavík um klukkan hálf sex í kvöld. Þá hafði lögreglan leitað hans vegna hnífaárásar þar sem Móri á að hafa lagt til Erps Eyvindarsonar, tónlistarmanns, með hnífi. Erpur hlaut skrámur við árásina en slapp furðu vel, meðal annars vegna þess að útvarpsmaðurinn Frosti Logason gekk á milli þeirra. 15. febrúar 2010 18:07 Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Erlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Fleiri fréttir Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Sjá meira
Móri sakar Erp um að endurskrifa söguna „Ég er búinn að rappa síðan Erpur var í bleyju,“ segir rapparinn Móri. Erpur lýsti yfir í útvarpsþættinum Harmageddon á dögunum að hann hefði uppvötað Móra á sínum tíma. Sagðist hann hafa fundið Móra í ræsinu fyrir utan Nonnabita og vísar í að þeir hafi hist fyrst á skemmtistaðnum Thomsen, sem stóð við Hafnarstræti. 11. febrúar 2010 05:00
Rappheimur í sjokki eftir hnífaárás atvinnukrimmans „Þetta hefur aldrei gerst áður á Íslandi," segir tónlistarmaðurinn Halldór Halldórsson, oftast nefndur Dóri DNA, um hnífaárás Móra þar sem hann reyndi að stinga tónlistarmanninn Erp Eyvindarson síðdegis í dag. Dóri DNA heldur úti rappþættinum Haförninn á Rás 2 og þekkir mjög vel til rapptónlistarheimsins. Spurður hvort árásin í dag eigi sér fordæmi segir hann svo ekki vera. 15. febrúar 2010 20:15
Rappstríð í Reykjavík: Útvarpsmaður kom til bjargar „Þetta er einn æsilegasti þátturinn sem ég hef verið í,“ segir Frosti Logason, annar umsjónarmanna þáttarins Harmageddon á útvarpsstöðinni X-inu en hann lenti í átökum við rapparann Magnús Ómarsson, eða Móra eins og hann er kallaður, þegar hann lagði til Erps Eyvindarsonar með hnífi. 15. febrúar 2010 17:35
Erpur og Móri ætla að kæra hvor annan Rapparinn Erpur Eyvindarson átti fótum sínum fjör að launa á útvarpsstöðinni X-inu í gær þegar annar rappari, Móri, réðst að honum vopnaður hníf og rafbyssu. 16. febrúar 2010 06:00
Móri: „Ég startaði ekki þetta sjitt“ Rapparinn Móri segist ekki hafa átt upptökin að átökunum sem urðu á milli hans og tónlistarmannsins Erps Eyvindarsonar en Móri lagði til hans með hnífi í húsnæði útvarpsstöðvarinnar X-ins 977 síðdegis í dag. 15. febrúar 2010 23:05
Á fimmta þúsund hata að Móri reyni að stinga þau Fljótlega eftir að fréttir bárust af átökum Magnúsar Björnssonar, sem er betur þekktur sem rapparinn Móri, og Erps Eyvindarsonar í húsakynnum útvarpsstöðvarinnar X-ins 977 í Skaftahlíð í gær var stofnaður hópur á Facebook sem heitir: „Ég hata þegar Móri reynir að stinga mig þegar ég er að skúra.“ Viðbrögðin létu ekki á sér standa og fjölgaði miðlimum hópsins ört og í dag eru þeir orðnir tæplega 4800. 16. febrúar 2010 10:12
Móri reyndi að stinga Erp Magnús Ómarsson, betur þekktur sem Móri, reyndi að stinga rapparann Erp Eyvindarson í húsakynnum útvarpsstöðvarinnar X-ins 977 í Skaftahlíð í dag. Móri og Erpur hafa deilt harkalega að undanförnu. Erpur lýsti til að mynda yfir í útvarpsþættinum Harmageddon á X-inu á dögunum að hann hefði uppgvötað Móra á sínum tíma. Móri sagðist aftur í móti í viðtali við Fréttablaðið fyrir helgi vera búinn að rappa síðan Erpur var í bleyju. 15. febrúar 2010 16:56
Móri gaf sig fram til lögreglu Tónlistarmaðurinn Móri, eða Magnús Ómarsson, gaf sig fram til lögreglunnar í Reykjavík um klukkan hálf sex í kvöld. Þá hafði lögreglan leitað hans vegna hnífaárásar þar sem Móri á að hafa lagt til Erps Eyvindarsonar, tónlistarmanns, með hnífi. Erpur hlaut skrámur við árásina en slapp furðu vel, meðal annars vegna þess að útvarpsmaðurinn Frosti Logason gekk á milli þeirra. 15. febrúar 2010 18:07