Móri sakar Erp um að endurskrifa söguna 11. febrúar 2010 05:00 Erpur sagði útvarpsþættinum Harmageddon að hann hafi uppgvötað Móra, en Móri sakar Erp um að endurskrifa söguna. „Ég er búinn að rappa síðan Erpur var í bleyju,“ segir rapparinn Móri. Erpur lýsti yfir í útvarpsþættinum Harmageddon á dögunum að hann hefði uppvötað Móra á sínum tíma. Sagðist hann hafa fundið Móra í ræsinu fyrir utan Nonnabita og vísar í að þeir hafi hist fyrst á skemmtistaðnum Thomsen, sem stóð við Hafnarstræti. Móri telur Erp fara með fleypur og hringdi inn í þáttinn þegar hann frétti af ummælunum frá mági sínum. „Ég ákvað að skella mér í símann og Erpur var eins og kúkur. Ég sagði honum að hann væri að endurskrifa söguna og stakk upp á að við hittumst undir fjögur augu og ræddum þetta,“ segir Móri. „Hann ætlaði að hringja í mig eftir þáttinn en er ekki ennþá búinn að því.“ Erpur segir að Móri hafi verið algjörlega óþekktur þegar hann rappaði í laginu XII vandamál á fyrstu Rottweiler-plötunni. „Það sem hann er að væla yfir er það - sem allir vita; staðreynd - að það hafði enginn heyrt í Móra rappa þegar hann rappar á fyrstu Rottweiler-plötunni sem kom út árið 2001,“ segir Erpur. „Hann getur vælt endalaust og vaðið í kannabisskýi misskilnings, en ári seinna kom platan hans út.“ Móri hefur verið opinber stuðningsmaður þess að kannabisefni verði lögleidd á Íslandi og Erpur er ómyrkur í máli um hann: „Móri er gangandi sönnun þess að kannabisefni er ekki skaðlaus.“ - afb Mest lesið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Leikstjórinn James Foley er látinn Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Fleiri fréttir Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Sjá meira
„Ég er búinn að rappa síðan Erpur var í bleyju,“ segir rapparinn Móri. Erpur lýsti yfir í útvarpsþættinum Harmageddon á dögunum að hann hefði uppvötað Móra á sínum tíma. Sagðist hann hafa fundið Móra í ræsinu fyrir utan Nonnabita og vísar í að þeir hafi hist fyrst á skemmtistaðnum Thomsen, sem stóð við Hafnarstræti. Móri telur Erp fara með fleypur og hringdi inn í þáttinn þegar hann frétti af ummælunum frá mági sínum. „Ég ákvað að skella mér í símann og Erpur var eins og kúkur. Ég sagði honum að hann væri að endurskrifa söguna og stakk upp á að við hittumst undir fjögur augu og ræddum þetta,“ segir Móri. „Hann ætlaði að hringja í mig eftir þáttinn en er ekki ennþá búinn að því.“ Erpur segir að Móri hafi verið algjörlega óþekktur þegar hann rappaði í laginu XII vandamál á fyrstu Rottweiler-plötunni. „Það sem hann er að væla yfir er það - sem allir vita; staðreynd - að það hafði enginn heyrt í Móra rappa þegar hann rappar á fyrstu Rottweiler-plötunni sem kom út árið 2001,“ segir Erpur. „Hann getur vælt endalaust og vaðið í kannabisskýi misskilnings, en ári seinna kom platan hans út.“ Móri hefur verið opinber stuðningsmaður þess að kannabisefni verði lögleidd á Íslandi og Erpur er ómyrkur í máli um hann: „Móri er gangandi sönnun þess að kannabisefni er ekki skaðlaus.“ - afb
Mest lesið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Leikstjórinn James Foley er látinn Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Fleiri fréttir Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Sjá meira