Lífið

Margir dáið á Twitter

Leikaranum Morgan Freeman var ekki skemmt þegar hann sína eigin dánarfrétt á twittersíðu CNN en fréttastofan er bjáluð yfir uppátækinu sem mun vera í höndum tölvuhakkara. 
Nordicphotos/getty
Leikaranum Morgan Freeman var ekki skemmt þegar hann sína eigin dánarfrétt á twittersíðu CNN en fréttastofan er bjáluð yfir uppátækinu sem mun vera í höndum tölvuhakkara. Nordicphotos/getty

Fréttastofa CNN er brjáluð yfir fölskum fréttaflutningi á Twitter og líklegast er að þau hafi verið fórnarlamb tölvuhakkara. Fyrir nokkru sendi CNN út skilaboð á samfélagsvefnum Twitter þar sem þeir tilkynntu að leikarinn Morgan Freeman væri dáinn. Skilaboðin voru hrein lygi enda las Freeman sjálfur skilaboðin, við hestaheilsa á heimili sínu, en skilaboðin vöktu engu að síður mikla athygli og fréttin ekki lengi að berast manna á milli á vefnum. CNN þykist ekki geta sýnt fram á hver sendi út skilaboðin og segjast vera búin að setja mikla rannsókn í gang enda hefur falski fréttaflutningurinn rýrt trúverðugleika þeirra til muna.

Morgan Freeman er ekki eini af Hollywoodliðinu sem hefur verið dauður á Twitter en ungstirnin Miley Cyrus og Justin Biber hafa einnig andast á samskiptasíðunni.

Ungstirnin einnig dauð á Twitter Auðvelt er að falsa fréttaflutning enda fréttirnar fljótar að berast gegnum netið. Fréttir að andlátum Justin Bibers og Miley Cyrus hafa einnig borist í gegnum Twitter en þær að sjálfsögðu alrangar. Nordicphotos/getty







Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.