Lífið

Sérhæfðar gjafir Beckhamhjóna

Gjafmild
Victoria og David Beckham vilja gullhúðuð heyrnatól og demanta símahulstur frá hvort öðru í jólagjöf. 
Nordicphotos/getty
Gjafmild Victoria og David Beckham vilja gullhúðuð heyrnatól og demanta símahulstur frá hvort öðru í jólagjöf. Nordicphotos/getty

Beckhamhjónin hafa opinberað óskalista sína fyrir jólin en það eru afar sérhæfðar gjafir sem þau vilja fá frá hvort öðru. Victoria Beckham hefur beðið eiginmann sinn, David Beckham, um IPhone hlustur alsett demöntum á meðan knattpyrnustjarnan hefur beðið spússu sína um gullhúðuð heyrnatól.

Það er greinilegt að Beckhamhjónin eiga allt og verða því að taka gjafalistann upp á annað og sérhæfðara stig.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.