Umfjöllun: Sjötti útisigur Breiðabliks í röð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. september 2009 16:00 Árni Kristinn Gunnarsson stóð sig vel með Blikum í dag. Mynd/Arnþór Breiðablik þurfti ekki að hafa mikið fyrir 2-0 sigri á Fjölni í Grafarvogi í 21. umferð Pepsi-deildar karla í dag. Blikar höfðu tögl og haldir allan leikinn en létu sér nægja að skora tvö mörk þrátt fyrir mikla yfirburði. Guðmundur Pétursson kom af krafti aftur inn í lið Blika eftir að hafa ekki mátt spila á móti KR. Guðmundur lagði upp mark fyrir Kristinn Steindórsson á 28. mínútu og skoraði síðan seinna markið á 56. mínútu eftir stungunsendingu frá Andra Rafni Yeoman. Leikurinn var eins og létt æfing fyrir Blika sem gátu leyft sér ákveðið kæruleysi á móti slökum Fjölnismönnum sem voru þegar fallnir og ekki í miklum baráttuham í þessum leik. Blikaliðið var meira með boltann og skapaði sér mun fleiri færi en Fjölnismenn lágu aftarlega og bitu ekki mikið frá sér í skyndisóknunum. Kristinn Steindórsson skoraði fyrra mark leiksins með góðu skoti úr teignum eftir frábæran undirbúning Guðmundar Péturssonar sem braust í gegnum Fjölnisvörnina upp á sitt einsdæmdi. Kristinn fékk boltann utarlega í teignum og fékk nægan tíma til að skora. Guðmundur var hættulegur í framlínu Blika og fékk algjört dauðafæri skömmu fyrir hálfleik þegar hann skallaði framhjá fyrir framan mitt markið eftir góða sendingu frá Árna Kristni Gunnarssyni. Guðmundur koma síðan Blikum í 2-0 eftir að hafa fengið stungusendingu frá Andra Rafni Yeoman. Guðmundur afgreiddi færið glæsilega og heldur því áfram að skora í Blikatreyjunni. Breiðablik er búið að vinna sex útileiki í röð í deild og bikar en þetta var fjórði deildarsigur liðsins í röð utan Kópavogs. Fjölnir-Breiðablik 0-2 0-1 Kristinn Steindórsson (28.) 0-2 Guðmundur Pétursson (56.) Fjölnisvöllur. Áhorfendur: 625 Dómari: Örvar Sær Gíslason (6) Skot (á mark): 6-16 (2-8) Varin skot: Þórður 6 - Ingvar 2. Horn: 5-6 Aukaspyrnur fengnar: 15-11 Rangstöður: 1-5 Fjölnir (4-5-1): Þórður Ingason 6 Illugi Þór Gunnarsson 5 Gunnar Valur Gunnarsson 5 Geir Kristinsson 5 Magnús Ingi Einarsson 3 (64., Eyþór Atli Einarsson 6) Guðmundur Karl Guðmundsson 5 Kristinn Freyr Sigurðsson 5 Heimir Snær Guðmundsson 4 (64., Ágúst Þór Ágústsson 5) Andri Steinn Birgisson 4 Aron Jóhannsson 5 Gunnar Már Guðmundsson 5 (85., Marinó Þór Jakobsson -) Breiðablik (4-5-1): Ingvar Þór Kale 6 Árni Kristinn Gunnarsson 7 (90., Reynir Magnússon -) Elfar Freyr Helgason 6 Kári Ársælsson 6 Kristinn Jónsson 5 (80., Haukur Baldvinsson -) Andri Rafn Yeoman 6 Arnar Grétarsson 6 Finnur Orri Margeirsson 7 Guðmundur Kristjánsson 6 Kristinn Steindórsson 6 (88., Evan Schwartz -)Guðmundur Pétursson 7 - Maður leiksins - Pepsi Max-deild karla Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Sport Fleiri fréttir Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Sjá meira
Breiðablik þurfti ekki að hafa mikið fyrir 2-0 sigri á Fjölni í Grafarvogi í 21. umferð Pepsi-deildar karla í dag. Blikar höfðu tögl og haldir allan leikinn en létu sér nægja að skora tvö mörk þrátt fyrir mikla yfirburði. Guðmundur Pétursson kom af krafti aftur inn í lið Blika eftir að hafa ekki mátt spila á móti KR. Guðmundur lagði upp mark fyrir Kristinn Steindórsson á 28. mínútu og skoraði síðan seinna markið á 56. mínútu eftir stungunsendingu frá Andra Rafni Yeoman. Leikurinn var eins og létt æfing fyrir Blika sem gátu leyft sér ákveðið kæruleysi á móti slökum Fjölnismönnum sem voru þegar fallnir og ekki í miklum baráttuham í þessum leik. Blikaliðið var meira með boltann og skapaði sér mun fleiri færi en Fjölnismenn lágu aftarlega og bitu ekki mikið frá sér í skyndisóknunum. Kristinn Steindórsson skoraði fyrra mark leiksins með góðu skoti úr teignum eftir frábæran undirbúning Guðmundar Péturssonar sem braust í gegnum Fjölnisvörnina upp á sitt einsdæmdi. Kristinn fékk boltann utarlega í teignum og fékk nægan tíma til að skora. Guðmundur var hættulegur í framlínu Blika og fékk algjört dauðafæri skömmu fyrir hálfleik þegar hann skallaði framhjá fyrir framan mitt markið eftir góða sendingu frá Árna Kristni Gunnarssyni. Guðmundur koma síðan Blikum í 2-0 eftir að hafa fengið stungusendingu frá Andra Rafni Yeoman. Guðmundur afgreiddi færið glæsilega og heldur því áfram að skora í Blikatreyjunni. Breiðablik er búið að vinna sex útileiki í röð í deild og bikar en þetta var fjórði deildarsigur liðsins í röð utan Kópavogs. Fjölnir-Breiðablik 0-2 0-1 Kristinn Steindórsson (28.) 0-2 Guðmundur Pétursson (56.) Fjölnisvöllur. Áhorfendur: 625 Dómari: Örvar Sær Gíslason (6) Skot (á mark): 6-16 (2-8) Varin skot: Þórður 6 - Ingvar 2. Horn: 5-6 Aukaspyrnur fengnar: 15-11 Rangstöður: 1-5 Fjölnir (4-5-1): Þórður Ingason 6 Illugi Þór Gunnarsson 5 Gunnar Valur Gunnarsson 5 Geir Kristinsson 5 Magnús Ingi Einarsson 3 (64., Eyþór Atli Einarsson 6) Guðmundur Karl Guðmundsson 5 Kristinn Freyr Sigurðsson 5 Heimir Snær Guðmundsson 4 (64., Ágúst Þór Ágústsson 5) Andri Steinn Birgisson 4 Aron Jóhannsson 5 Gunnar Már Guðmundsson 5 (85., Marinó Þór Jakobsson -) Breiðablik (4-5-1): Ingvar Þór Kale 6 Árni Kristinn Gunnarsson 7 (90., Reynir Magnússon -) Elfar Freyr Helgason 6 Kári Ársælsson 6 Kristinn Jónsson 5 (80., Haukur Baldvinsson -) Andri Rafn Yeoman 6 Arnar Grétarsson 6 Finnur Orri Margeirsson 7 Guðmundur Kristjánsson 6 Kristinn Steindórsson 6 (88., Evan Schwartz -)Guðmundur Pétursson 7 - Maður leiksins -
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Sport Fleiri fréttir Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki