Umfjöllun: Heppnin með Grindavík Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 21. júní 2009 00:01 Kjartan Ágúst Breiðdal, leikmaður Fylkis. Mynd/Stefán Grindavík landaði sínum öðrum sigri á tímabilinu þegar liðið lagði Fylki, 3-2, í Árbænum. Grindavík lyfti sér þar með úr fallsæti en Fyki mistókst að lyfta sér í annað sæti deildarinnar. Fylkir hóf leikinn vel og komst yfir strax á 7. mínútu úr sínu fyrsta færi. Fylkismenn voru mikið betri í fyrri hálfleik. Ólafur Ingi Stígsson og Valur Fannar Gíslason eignuðu sér miðjuna með hjálp samherja sinna og stjórnuðu leiknum. Fylkir skapaði sér mörg færi en voru mislagðir fætur upp við markið. Grindvíkingar fengu nokkrar skyndisóknir og hefðu Fylkismenn átt að sjá að Grindvíkingar geta hæglega sótt þegar þeir fá pláss Grindvíkingar fengu pláss í upphafi síðari hálfleiks og skoruðu tvö mörk á fyrstu sjö mínútunum en í stað þess að láta kné fylgja kviði lögðust gestirnir í vörn sem hefði hæglega getað komið í bakið á þeim. Grindvíkingar björguðu tvisvar á marklínu auk þess sem Óskar Pétursson fór mikinn í markinu. Skyndisóknir Grindavíkur byggðust upp á Mbang Ondo og Scott Ramsay og náði sá fyrrnefndi að gera út um leikinn þegar tíu mínútur voru til leiksloka með góðu einstaklingsframtaki eina af fáum skyndisóknum gestanna eftir að þeir komust yfir. Fylkismenn reyndu allt hvað þeir gátu að minnka muninn og það tókst í uppbótartíma en það mark kom einfaldlega of seint og fyrsta tap Fylkis á heimavelli á tímabilinu staðreynd. Fylkir-Grindavík 2-3 1-0 Ingimundur Níels Óskarsson (7.) 1-1 Jóhann Helgason (48.) 1-2 Scott Ramsay (52.) 1-3 Gilles Ondo (80.) 2-3 Albert Ingason (90.) Dómari: Kristinn Jakobsson 5 / Áhorfendur: 1011Skot (á mark): 22(12)-12(4)Varið: 2-8Aukaspyrnur: 7-11Horn: 10-6Rangstöður: 0-1Fylkir 4-3-3:Daníel Karlsson 4 Andrés Már Jóhannesson 7 Kristján Valdimarsson 5 Einar Pétursson 6 Þórir Hannesson 6 (55. Tómas Þorsteinsson 5) Valur Fannar Gíslason 7 Ólafur Ingi Stígsson 7 (62. Ásgeir Börkur Ásgeirsson 6) Halldór Arnar Hilmisson 4 (66. Jóhann Þórhallsson 4) Ingimundur Níels Óskarsson 7 Albert Brynjar Ingason 6 Kjartan Ágúst Breiðdal 6Grindavík 4-5-1: *Óskar Pétursson 7 - Maður leiksinsÓli Baldur Bjarnason 3 (86. Páll Guðmundsson -) Zoran Stamenic 6 Marko Valdimar Stefánsson 5 Jósef Kristinn Jósefsson 6 Ray Anthony Jónsson 6 Óttar Steinn Magnússon 3 Jóhann Helgason 6 Scott Mckenna Ramsay 6 Emil Daði Símonarson 4 (78. Þórarinn Brynjar Kristjánsson -) Giles Daniel Mbang Ondo 6 Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Ólafur Þórðarson: Vorum algjörir klaufar Ólafur Þórðarson þjálfari Fylkis sagði slaka nýtingu á færum hafa orðið sínum mönnum að falli gegn Grindavík í kvöld. 21. júní 2009 21:50 Lúkas Kostic: Sýndum mikinn karakter Lúkas Kostic þjálfari Grindavíkur fagnaði innilega eftir leikinn gegn Fylki enda fyrsti sigur liðsins í deildinni síðan í maí staðreynd og liðið komið úr fallsæti. 21. júní 2009 22:03 Mest lesið Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Fáar spilað leik á þessum velli „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ „Allt er þegar þrennt er“ Allar tilfinningarnar í gangi Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald „Galið og fáránlegt“ ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Sjá meira
Grindavík landaði sínum öðrum sigri á tímabilinu þegar liðið lagði Fylki, 3-2, í Árbænum. Grindavík lyfti sér þar með úr fallsæti en Fyki mistókst að lyfta sér í annað sæti deildarinnar. Fylkir hóf leikinn vel og komst yfir strax á 7. mínútu úr sínu fyrsta færi. Fylkismenn voru mikið betri í fyrri hálfleik. Ólafur Ingi Stígsson og Valur Fannar Gíslason eignuðu sér miðjuna með hjálp samherja sinna og stjórnuðu leiknum. Fylkir skapaði sér mörg færi en voru mislagðir fætur upp við markið. Grindvíkingar fengu nokkrar skyndisóknir og hefðu Fylkismenn átt að sjá að Grindvíkingar geta hæglega sótt þegar þeir fá pláss Grindvíkingar fengu pláss í upphafi síðari hálfleiks og skoruðu tvö mörk á fyrstu sjö mínútunum en í stað þess að láta kné fylgja kviði lögðust gestirnir í vörn sem hefði hæglega getað komið í bakið á þeim. Grindvíkingar björguðu tvisvar á marklínu auk þess sem Óskar Pétursson fór mikinn í markinu. Skyndisóknir Grindavíkur byggðust upp á Mbang Ondo og Scott Ramsay og náði sá fyrrnefndi að gera út um leikinn þegar tíu mínútur voru til leiksloka með góðu einstaklingsframtaki eina af fáum skyndisóknum gestanna eftir að þeir komust yfir. Fylkismenn reyndu allt hvað þeir gátu að minnka muninn og það tókst í uppbótartíma en það mark kom einfaldlega of seint og fyrsta tap Fylkis á heimavelli á tímabilinu staðreynd. Fylkir-Grindavík 2-3 1-0 Ingimundur Níels Óskarsson (7.) 1-1 Jóhann Helgason (48.) 1-2 Scott Ramsay (52.) 1-3 Gilles Ondo (80.) 2-3 Albert Ingason (90.) Dómari: Kristinn Jakobsson 5 / Áhorfendur: 1011Skot (á mark): 22(12)-12(4)Varið: 2-8Aukaspyrnur: 7-11Horn: 10-6Rangstöður: 0-1Fylkir 4-3-3:Daníel Karlsson 4 Andrés Már Jóhannesson 7 Kristján Valdimarsson 5 Einar Pétursson 6 Þórir Hannesson 6 (55. Tómas Þorsteinsson 5) Valur Fannar Gíslason 7 Ólafur Ingi Stígsson 7 (62. Ásgeir Börkur Ásgeirsson 6) Halldór Arnar Hilmisson 4 (66. Jóhann Þórhallsson 4) Ingimundur Níels Óskarsson 7 Albert Brynjar Ingason 6 Kjartan Ágúst Breiðdal 6Grindavík 4-5-1: *Óskar Pétursson 7 - Maður leiksinsÓli Baldur Bjarnason 3 (86. Páll Guðmundsson -) Zoran Stamenic 6 Marko Valdimar Stefánsson 5 Jósef Kristinn Jósefsson 6 Ray Anthony Jónsson 6 Óttar Steinn Magnússon 3 Jóhann Helgason 6 Scott Mckenna Ramsay 6 Emil Daði Símonarson 4 (78. Þórarinn Brynjar Kristjánsson -) Giles Daniel Mbang Ondo 6
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Ólafur Þórðarson: Vorum algjörir klaufar Ólafur Þórðarson þjálfari Fylkis sagði slaka nýtingu á færum hafa orðið sínum mönnum að falli gegn Grindavík í kvöld. 21. júní 2009 21:50 Lúkas Kostic: Sýndum mikinn karakter Lúkas Kostic þjálfari Grindavíkur fagnaði innilega eftir leikinn gegn Fylki enda fyrsti sigur liðsins í deildinni síðan í maí staðreynd og liðið komið úr fallsæti. 21. júní 2009 22:03 Mest lesið Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Fáar spilað leik á þessum velli „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ „Allt er þegar þrennt er“ Allar tilfinningarnar í gangi Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald „Galið og fáránlegt“ ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Sjá meira
Ólafur Þórðarson: Vorum algjörir klaufar Ólafur Þórðarson þjálfari Fylkis sagði slaka nýtingu á færum hafa orðið sínum mönnum að falli gegn Grindavík í kvöld. 21. júní 2009 21:50
Lúkas Kostic: Sýndum mikinn karakter Lúkas Kostic þjálfari Grindavíkur fagnaði innilega eftir leikinn gegn Fylki enda fyrsti sigur liðsins í deildinni síðan í maí staðreynd og liðið komið úr fallsæti. 21. júní 2009 22:03