Enski boltinn

United jafnaði met Liverpool

Hjalti Þór Hreinsson skrifar
United menn fagna í dag.
United menn fagna í dag. Nordicphotos/GettyImages
Manchester United jafnaði í dag met Liverpool yfir flesta titla unna á Englandi. Bæði félög hafa nú unnið deildina átján sinnum.

Fyrsti titill Alex Ferguson með United kom 1993 en Liverpool hefur aldrei unnið ensku úrvalsdeildina, sem sett var á laggirnar árið 1992. Síðasti titill Liverpool kom árið 1990.



Englandsmeistaratitlar Manchester United:

Fyrsta deild (efsta deild)

1907-08

1910-11

1951-52

1955-56

1956-57

1964-65

1966-67

Úrvalsdeildin:

1992-93

1993-94

1995-96

1996-97

1998-99

1999-2000

2000-01

2002-03

2006-07

2007-08

2008-09








Fleiri fréttir

Sjá meira


×