Eiður Smári: Þetta var erfiður leikur fyrir mig Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. september 2009 09:00 Eiður Smári Guðjohnsen. Mynd/AFP „Þetta var erfiður leikur fyrir mig. Ég á enn eftir að venjast öllu og læra inn á samherjana, leikkerfið og völlinn sem er ekki góður," sagði Eiður Smári Guðjohnsen í viðtali við France Football eftir fyrsta leikinn sinn með AS Mónakó í gær. Mónakó vann þá 2-0 sigur á Paris-SG og spilaði Eiður fyrstu 87 mínúturnar í leiknum eða þar til að Mónakó-liðið komst í 1-0. „Það sem skipti mestu máli er að við unnum leikinn. Ef ég er ekki góður og liðið vinnur þá hef ég ekki sérstakar áhyggjur. Ég veit samt að ég þarf að skila meiru til liðsins og ég mun vinna í því að bæta mig á næstu vikum," sagði Eiður Smári auðmjúkur eftir leik. Guy Lacombe, þjálfari Mónakó var á sama máli. „Hann vantar ennþá að komast í takt við allt en hann er alltaf hættulegur. Það er búist við miklu af honum og hann gerir sér vel grein fyrir því sjálfur," sagði Guy Lacombe, nýi þjálfari Eiðs Smára hjá Mónakó. Fótbolti Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fótbolti Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
„Þetta var erfiður leikur fyrir mig. Ég á enn eftir að venjast öllu og læra inn á samherjana, leikkerfið og völlinn sem er ekki góður," sagði Eiður Smári Guðjohnsen í viðtali við France Football eftir fyrsta leikinn sinn með AS Mónakó í gær. Mónakó vann þá 2-0 sigur á Paris-SG og spilaði Eiður fyrstu 87 mínúturnar í leiknum eða þar til að Mónakó-liðið komst í 1-0. „Það sem skipti mestu máli er að við unnum leikinn. Ef ég er ekki góður og liðið vinnur þá hef ég ekki sérstakar áhyggjur. Ég veit samt að ég þarf að skila meiru til liðsins og ég mun vinna í því að bæta mig á næstu vikum," sagði Eiður Smári auðmjúkur eftir leik. Guy Lacombe, þjálfari Mónakó var á sama máli. „Hann vantar ennþá að komast í takt við allt en hann er alltaf hættulegur. Það er búist við miklu af honum og hann gerir sér vel grein fyrir því sjálfur," sagði Guy Lacombe, nýi þjálfari Eiðs Smára hjá Mónakó.
Fótbolti Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fótbolti Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn