Innlent

Forsetinn afhendir verðlaun

Forseti Íslands Ólafur Ragnar Grímsson.
Forseti Íslands Ólafur Ragnar Grímsson.
Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, afhendir í dag verðlaun þeim grunnskólanemendum sem sigruðu í ratleik Forvarnardagsins en hann fór fram í grunnskólum landsins í lok september.

Sigurvegararnir koma frá Grunnskóla Snæfellsbæjar í Ólafsvík, Grunnskóla Bolungarvíkur og Nesskóla í Neskaupstað. Athöfnin sem fram fer á Bessastöðum um miðjan dag.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×