Ísland sækir um aðild að ESB 16. júlí 2009 13:59 Íslendingar munu sækja um aðild að Evrópusambandinu. Þingsályktunartillaga þess efnis var samþykkt á Alþingi í dag. Alls 33 þingmenn greiddu tillögunni atkvæði sitt, en 28 greiddu atkvæði gegn tillögunni. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, varaformaður Sjálfstæðisflokksins, og Guðfriður Lilja Grétarsdóttir, þingflokksformaður Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs greiddu ekki atkvæði. Áður höfðu þingmenn hafnað tillögu þingmannanna Bjarna Benediktssonar og Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur, sem sæti eiga í utanríkismálanefnd, um svokallað tvöfalda þjóðaratkvæðagreiðslu. Það er þjóðaratkvæðagreiðslu um það hvort sækja eigi um aðild að ESB. Sú tillaga var felld með 32 atkvæðum gegn 30. Líklegt er að umsókn um aðild að Evrópusambandinu verði afhent á fundi utanríkisráðherra ESB í Brussel þann 27. júlí næstkomandi. Þá var breytingatillögu Sjálfstæðisflokks um bindandi atkvæðagreiðslu um aðildarsamninginn hafnað. Það voru 37 þingmenn sem greiddu atkvæði gegn þeirri tillögu en 26 greiddu á móti. Tengdar fréttir Framkvæmdastjórn ESB fagnar ákvörðun Alþingis Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins fagnar samþykki Alþingis Íslendinga fyrir aðildarumsókn að Evrópusambandinu, í yfirlýsingu sem gefin var út síðdegis. 16. júlí 2009 16:07 Gerir athugasemd við skýrslu Hagfræðistofnunar „Það er mikilvægt að umræða og mikilvægar ákvarðanir byggi á réttum upplýsingum," segir Steinþór Skúlason, forstjóri Sláturfélags Suðurlands vegna skýrslu Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands um áhrif af inngöngu í ESB á 16. júlí 2009 10:41 Þurfum hagstæðan samning fyrir sjávarútveg og landbúnað Vilhjálmur Egilsson framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir að nú þegar búið er að samþykkja að fara í aðildarviðræður við ESB sé markmiðið að ná sem hagstæðustum samningum. „Þarna er ég einkum að hugsa um sjávarútveginn og landbúnaðinn,“ segir Vilhjálmur. 16. júlí 2009 15:24 Þingmenn reiðubúnir til að taka ákvörðun um ESB umsókn „Þingmenn eru meira en tilbúnir til að taka þessa ákvörðun," sagði Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra við upphaf þingfundar klukkan tíu. Umræður um þingsályktunartillögu um aðild að Evrópusambandinu hófust á Alþingi klukkan tíu. 16. júlí 2009 10:15 Verð á landbúnaðarvörum myndi lækka um allt að 70% Verð á landbúnaðarvörum myndi lækka um allt að sjötíu prósent, þegar tollar yrðu felldir niður við inngöngu Íslands í Evrópusambandið (ESB). Kjör íslenskra bænda myndu hins vegar skerðast. 16. júlí 2009 12:30 Segir ESB aðild útilokaða án Icesave samnings Fram kemur í blaðinu Financial Times (FT) í dag að sérfræðingar telji aðild Íslands að ESB útilokaða ef ekki verður gengið frá samkomulagi í Icesave deilunni. 16. júlí 2009 10:17 Ragnheiður sagði já við tillögu um aðildarumsókn að ESB Ragnheiður Ríkharðsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, greiddi atkvæði með tillögu um aðildarumsókn að ESB rétt í þessu. Hingað til er Ragnheiður fyrst sjálfsstæðismanna á þingi til að greiða atkvæði með tillögunni. 16. júlí 2009 13:15 ESB atkvæðagreiðsla: Spennan eins og í kappleik Sigmundur Ernir Rúnarsson og Magnús Orri Schram, nýir þingmenn Samfylkingarinnar, sammælast um að mikil spenna sé í Alþingishúsinu nú, en greidd verða atkvæði um aðildarumsókn að ESB upp úr hádegi í dag. 16. júlí 2009 10:24 Steingrímur Hermannsson vonar að þjóðin hafni aðild „Ég bind ennþá vonir við það að þjóðin hafni því sem út úr þessu kann að koma," segir Steingrímur Hermannsson, fyrrverandi forsætisráðherra og stjórnarmaður í Heimssýn, um samþykkt ESB þingsályktunartillögunar á Alþingi í dag. Alþingi samþykkti með 33 atkvæðum gegn 27 að fara í aðildarviðræður. 16. júlí 2009 14:48 Atkvæðagreiðsla um ESB umsókn hafin Atkvæðagreiðsla um aðildarumsókn að Evrópusambandinu hófst á slaginu tólf á hádegi. Það gæti þó liðið smá tími þar til að niðurstaða verður ljós því þingmenn flykkjast nú í pontu til að gera ahugasemdir við atkvæðagreiðsluna. 16. júlí 2009 12:10 Guðfríður Lilja situr hjá Guðfríður Lilja Grétarsdóttir, þingmaður Vinstri grænna, sat hjá í atkvæða greiðslu um tillögu ríkisstjórnarinnar um aðildarumsókn að ESB. Búist var við því að hún myndi greiða atkvæði gegn tillögunni. 16. júlí 2009 13:44 Þorgerður situr hjá Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir sat hjá í atkvæðagreiðslu um tillögu ríkisstjórnarinnar um aðildarumsókn að ESB. Hún sagðist vilja í aðildarviðræður en ekki án þess að gera það í fullri sátt við þjóðina. 16. júlí 2009 13:28 Evrópusinnar bíði með að fagna Eiríkur Bergmann Einarsson, stjórnmálafræðingur og forstöðumaður Evrópuseturs Háskólans á Bifröst, segir samþykkt Alþingis að fara í aðildarviðræður við Evrópusambandið vera mjög merkilega niðurstöðu. Langur og grýttur vegur sé hinsvegar framundan. 16. júlí 2009 14:31 Mest lesið Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Ursula von der Leyen kemur til Íslands Innlent Fleiri fréttir „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni" Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Sjá meira
Íslendingar munu sækja um aðild að Evrópusambandinu. Þingsályktunartillaga þess efnis var samþykkt á Alþingi í dag. Alls 33 þingmenn greiddu tillögunni atkvæði sitt, en 28 greiddu atkvæði gegn tillögunni. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, varaformaður Sjálfstæðisflokksins, og Guðfriður Lilja Grétarsdóttir, þingflokksformaður Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs greiddu ekki atkvæði. Áður höfðu þingmenn hafnað tillögu þingmannanna Bjarna Benediktssonar og Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur, sem sæti eiga í utanríkismálanefnd, um svokallað tvöfalda þjóðaratkvæðagreiðslu. Það er þjóðaratkvæðagreiðslu um það hvort sækja eigi um aðild að ESB. Sú tillaga var felld með 32 atkvæðum gegn 30. Líklegt er að umsókn um aðild að Evrópusambandinu verði afhent á fundi utanríkisráðherra ESB í Brussel þann 27. júlí næstkomandi. Þá var breytingatillögu Sjálfstæðisflokks um bindandi atkvæðagreiðslu um aðildarsamninginn hafnað. Það voru 37 þingmenn sem greiddu atkvæði gegn þeirri tillögu en 26 greiddu á móti.
Tengdar fréttir Framkvæmdastjórn ESB fagnar ákvörðun Alþingis Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins fagnar samþykki Alþingis Íslendinga fyrir aðildarumsókn að Evrópusambandinu, í yfirlýsingu sem gefin var út síðdegis. 16. júlí 2009 16:07 Gerir athugasemd við skýrslu Hagfræðistofnunar „Það er mikilvægt að umræða og mikilvægar ákvarðanir byggi á réttum upplýsingum," segir Steinþór Skúlason, forstjóri Sláturfélags Suðurlands vegna skýrslu Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands um áhrif af inngöngu í ESB á 16. júlí 2009 10:41 Þurfum hagstæðan samning fyrir sjávarútveg og landbúnað Vilhjálmur Egilsson framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir að nú þegar búið er að samþykkja að fara í aðildarviðræður við ESB sé markmiðið að ná sem hagstæðustum samningum. „Þarna er ég einkum að hugsa um sjávarútveginn og landbúnaðinn,“ segir Vilhjálmur. 16. júlí 2009 15:24 Þingmenn reiðubúnir til að taka ákvörðun um ESB umsókn „Þingmenn eru meira en tilbúnir til að taka þessa ákvörðun," sagði Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra við upphaf þingfundar klukkan tíu. Umræður um þingsályktunartillögu um aðild að Evrópusambandinu hófust á Alþingi klukkan tíu. 16. júlí 2009 10:15 Verð á landbúnaðarvörum myndi lækka um allt að 70% Verð á landbúnaðarvörum myndi lækka um allt að sjötíu prósent, þegar tollar yrðu felldir niður við inngöngu Íslands í Evrópusambandið (ESB). Kjör íslenskra bænda myndu hins vegar skerðast. 16. júlí 2009 12:30 Segir ESB aðild útilokaða án Icesave samnings Fram kemur í blaðinu Financial Times (FT) í dag að sérfræðingar telji aðild Íslands að ESB útilokaða ef ekki verður gengið frá samkomulagi í Icesave deilunni. 16. júlí 2009 10:17 Ragnheiður sagði já við tillögu um aðildarumsókn að ESB Ragnheiður Ríkharðsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, greiddi atkvæði með tillögu um aðildarumsókn að ESB rétt í þessu. Hingað til er Ragnheiður fyrst sjálfsstæðismanna á þingi til að greiða atkvæði með tillögunni. 16. júlí 2009 13:15 ESB atkvæðagreiðsla: Spennan eins og í kappleik Sigmundur Ernir Rúnarsson og Magnús Orri Schram, nýir þingmenn Samfylkingarinnar, sammælast um að mikil spenna sé í Alþingishúsinu nú, en greidd verða atkvæði um aðildarumsókn að ESB upp úr hádegi í dag. 16. júlí 2009 10:24 Steingrímur Hermannsson vonar að þjóðin hafni aðild „Ég bind ennþá vonir við það að þjóðin hafni því sem út úr þessu kann að koma," segir Steingrímur Hermannsson, fyrrverandi forsætisráðherra og stjórnarmaður í Heimssýn, um samþykkt ESB þingsályktunartillögunar á Alþingi í dag. Alþingi samþykkti með 33 atkvæðum gegn 27 að fara í aðildarviðræður. 16. júlí 2009 14:48 Atkvæðagreiðsla um ESB umsókn hafin Atkvæðagreiðsla um aðildarumsókn að Evrópusambandinu hófst á slaginu tólf á hádegi. Það gæti þó liðið smá tími þar til að niðurstaða verður ljós því þingmenn flykkjast nú í pontu til að gera ahugasemdir við atkvæðagreiðsluna. 16. júlí 2009 12:10 Guðfríður Lilja situr hjá Guðfríður Lilja Grétarsdóttir, þingmaður Vinstri grænna, sat hjá í atkvæða greiðslu um tillögu ríkisstjórnarinnar um aðildarumsókn að ESB. Búist var við því að hún myndi greiða atkvæði gegn tillögunni. 16. júlí 2009 13:44 Þorgerður situr hjá Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir sat hjá í atkvæðagreiðslu um tillögu ríkisstjórnarinnar um aðildarumsókn að ESB. Hún sagðist vilja í aðildarviðræður en ekki án þess að gera það í fullri sátt við þjóðina. 16. júlí 2009 13:28 Evrópusinnar bíði með að fagna Eiríkur Bergmann Einarsson, stjórnmálafræðingur og forstöðumaður Evrópuseturs Háskólans á Bifröst, segir samþykkt Alþingis að fara í aðildarviðræður við Evrópusambandið vera mjög merkilega niðurstöðu. Langur og grýttur vegur sé hinsvegar framundan. 16. júlí 2009 14:31 Mest lesið Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Ursula von der Leyen kemur til Íslands Innlent Fleiri fréttir „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni" Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Sjá meira
Framkvæmdastjórn ESB fagnar ákvörðun Alþingis Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins fagnar samþykki Alþingis Íslendinga fyrir aðildarumsókn að Evrópusambandinu, í yfirlýsingu sem gefin var út síðdegis. 16. júlí 2009 16:07
Gerir athugasemd við skýrslu Hagfræðistofnunar „Það er mikilvægt að umræða og mikilvægar ákvarðanir byggi á réttum upplýsingum," segir Steinþór Skúlason, forstjóri Sláturfélags Suðurlands vegna skýrslu Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands um áhrif af inngöngu í ESB á 16. júlí 2009 10:41
Þurfum hagstæðan samning fyrir sjávarútveg og landbúnað Vilhjálmur Egilsson framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir að nú þegar búið er að samþykkja að fara í aðildarviðræður við ESB sé markmiðið að ná sem hagstæðustum samningum. „Þarna er ég einkum að hugsa um sjávarútveginn og landbúnaðinn,“ segir Vilhjálmur. 16. júlí 2009 15:24
Þingmenn reiðubúnir til að taka ákvörðun um ESB umsókn „Þingmenn eru meira en tilbúnir til að taka þessa ákvörðun," sagði Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra við upphaf þingfundar klukkan tíu. Umræður um þingsályktunartillögu um aðild að Evrópusambandinu hófust á Alþingi klukkan tíu. 16. júlí 2009 10:15
Verð á landbúnaðarvörum myndi lækka um allt að 70% Verð á landbúnaðarvörum myndi lækka um allt að sjötíu prósent, þegar tollar yrðu felldir niður við inngöngu Íslands í Evrópusambandið (ESB). Kjör íslenskra bænda myndu hins vegar skerðast. 16. júlí 2009 12:30
Segir ESB aðild útilokaða án Icesave samnings Fram kemur í blaðinu Financial Times (FT) í dag að sérfræðingar telji aðild Íslands að ESB útilokaða ef ekki verður gengið frá samkomulagi í Icesave deilunni. 16. júlí 2009 10:17
Ragnheiður sagði já við tillögu um aðildarumsókn að ESB Ragnheiður Ríkharðsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, greiddi atkvæði með tillögu um aðildarumsókn að ESB rétt í þessu. Hingað til er Ragnheiður fyrst sjálfsstæðismanna á þingi til að greiða atkvæði með tillögunni. 16. júlí 2009 13:15
ESB atkvæðagreiðsla: Spennan eins og í kappleik Sigmundur Ernir Rúnarsson og Magnús Orri Schram, nýir þingmenn Samfylkingarinnar, sammælast um að mikil spenna sé í Alþingishúsinu nú, en greidd verða atkvæði um aðildarumsókn að ESB upp úr hádegi í dag. 16. júlí 2009 10:24
Steingrímur Hermannsson vonar að þjóðin hafni aðild „Ég bind ennþá vonir við það að þjóðin hafni því sem út úr þessu kann að koma," segir Steingrímur Hermannsson, fyrrverandi forsætisráðherra og stjórnarmaður í Heimssýn, um samþykkt ESB þingsályktunartillögunar á Alþingi í dag. Alþingi samþykkti með 33 atkvæðum gegn 27 að fara í aðildarviðræður. 16. júlí 2009 14:48
Atkvæðagreiðsla um ESB umsókn hafin Atkvæðagreiðsla um aðildarumsókn að Evrópusambandinu hófst á slaginu tólf á hádegi. Það gæti þó liðið smá tími þar til að niðurstaða verður ljós því þingmenn flykkjast nú í pontu til að gera ahugasemdir við atkvæðagreiðsluna. 16. júlí 2009 12:10
Guðfríður Lilja situr hjá Guðfríður Lilja Grétarsdóttir, þingmaður Vinstri grænna, sat hjá í atkvæða greiðslu um tillögu ríkisstjórnarinnar um aðildarumsókn að ESB. Búist var við því að hún myndi greiða atkvæði gegn tillögunni. 16. júlí 2009 13:44
Þorgerður situr hjá Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir sat hjá í atkvæðagreiðslu um tillögu ríkisstjórnarinnar um aðildarumsókn að ESB. Hún sagðist vilja í aðildarviðræður en ekki án þess að gera það í fullri sátt við þjóðina. 16. júlí 2009 13:28
Evrópusinnar bíði með að fagna Eiríkur Bergmann Einarsson, stjórnmálafræðingur og forstöðumaður Evrópuseturs Háskólans á Bifröst, segir samþykkt Alþingis að fara í aðildarviðræður við Evrópusambandið vera mjög merkilega niðurstöðu. Langur og grýttur vegur sé hinsvegar framundan. 16. júlí 2009 14:31