Þingmenn reiðubúnir til að taka ákvörðun um ESB umsókn 16. júlí 2009 10:15 Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra telur nauðsynlegt að þjóðin fái að kjósa um málið. Mynd/ GVA. „Þingmenn eru meira en tilbúnir til að taka þessa ákvörðun," sagði Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra við upphaf þingfundar í morgun. Umræður um þingsályktunartillögu um aðild að Evrópusambandinu hófust á Alþingi klukkan tíu. Össur sagði að þeir fjölmörgu þingmenn sem hefðu tekið þátt í umræðum um tillöguna hefðu gert það af þrótti. „Þeir hafa gert það af þekkingu og sumir hafa gert það af mikilli þekkingu," sagði Össur. Þá sagðist Össur telja að það væri skilningur af hálfu stjórnarandstöðunnar á því að það kunni að vera þjóðinni fyrir bestu að það verði látið reyna á aðildarumsókn. „Þetta gefur mér góðar vonir til að ætla það að hvernig sem atkvæðagreiðslan fer á Alþingi í dag verði hægt að ná samstöðu um það hvernig hægt verði að leggja af stað í þetta ferðalag," sagði Össur. Hann sagði að umræða um hugsanlega aðild að Evrópusambandinu hefði verið deilumál um árabil. Það væri komin tími á að þjóðin fengi að segja til um það hvernig eigi að leiða þetta mál til lykta. Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokks, sagði að möguleikar Íslands til að fá varanlegar undanþágur frá regluverki Evrópusambandsins varðandi sjávarútvegsmál og landbúnað væru litlir sem engir. Þá benti hann á að ríkisstjórnin væri klofin í afstöðu til málsins. „Ég verð að segja að verði málið samþykkt á eftir þá er það einfaldlega vegna þess að einstakir þingmenn vinstri grænna hafa ákveðið að styðja við málið til að halda ríkisstjórnina áfram saman," segir Bjarni. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður framsóknarflokks, tók í sama streng og sagði ljóst að Icesave samkomulagið og aðildarumsókn Íslands að Evrópusambandinu væru nátengd mál. Þór Saari, talsmaður borgarahreyfingarinnar, staðfesti að þrír þingmenn borgarahreyfingarinnar ætluðu að greiða atkvæði gegn tilllögu ríkisstjórnarinnar til að mótmæla Icesave samkomulaginu. Vildi hann ennfremur láta fresta atkvæðagreiðslunni. Mest lesið Búningsklefar minna á fatagám: „Þetta mun aldrei breytast, því miður“ Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Diljá hlustaði á Bítið með tárin í augunum Innlent Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Innlent Umferð stýrt eftir að ekið var á grindverk á Austurvegi Innlent Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Innlent Farþegi á bak og burt þegar björgunaraðilar mættu Innlent Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Erlent Óánægja með stjórnarandstöðu í hæstu hæðum Innlent Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Innlent Fleiri fréttir Ekki hlutverk stjórnarandstöðunnar að halda uppi stemmingu Segir réttast að ráðherra dragi drögin í heild sinni til baka Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Þungt símtal bónda í Skagafirði Lögregla lýsir eftir Aylin Dæmi um að aðstandendur beri fíkniefni í börn á Stuðlum Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Stofna hreyfingu til undirbúnings íslenskum her Fólk hvatt til að setjast og spjalla á spjallbekknum Diljá hlustaði á Bítið með tárin í augunum Kyngreint nautasæði kemur vel út Samþykkt að kortleggja eignarhald sjávarútvegsfyrirtækja „Þýðir ekki bara að moka yfir hlutina“ Segir stöðuna á sjúkrahúsinu á Akureyri grafalvarlega „Það þarf að gera meira og hraðar“ Ekki áfellisdómur yfir kerfinu að farið sé með börn í meðferð í Suður-Afríku Snjór í Esjunni en ekki víst að hann festist Farþegi á bak og burt þegar björgunaraðilar mættu „Munum fagna þegar riðu hefur verið útrýmt á Íslandi“ „Ekki svo að allir bændur séu að kvarta“ Tvö ár liðin frá árásum Hamas og alvarlegt rútuslys á Snæfellsnesi Vilja heimili á markað en ekki uppboð við nauðungarsölu Þriðjungur telur sumarfrí grunnskólabarna of langt Óánægja með stjórnarandstöðu í hæstu hæðum Mótmæla við ríkisstjórnarfund og kalla eftir aðgerðum Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Umferð stýrt eftir að ekið var á grindverk á Austurvegi Skorið á hjólbarða og spreyjað á bifreiðar Búningsklefar minna á fatagám: „Þetta mun aldrei breytast, því miður“ Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Sjá meira
„Þingmenn eru meira en tilbúnir til að taka þessa ákvörðun," sagði Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra við upphaf þingfundar í morgun. Umræður um þingsályktunartillögu um aðild að Evrópusambandinu hófust á Alþingi klukkan tíu. Össur sagði að þeir fjölmörgu þingmenn sem hefðu tekið þátt í umræðum um tillöguna hefðu gert það af þrótti. „Þeir hafa gert það af þekkingu og sumir hafa gert það af mikilli þekkingu," sagði Össur. Þá sagðist Össur telja að það væri skilningur af hálfu stjórnarandstöðunnar á því að það kunni að vera þjóðinni fyrir bestu að það verði látið reyna á aðildarumsókn. „Þetta gefur mér góðar vonir til að ætla það að hvernig sem atkvæðagreiðslan fer á Alþingi í dag verði hægt að ná samstöðu um það hvernig hægt verði að leggja af stað í þetta ferðalag," sagði Össur. Hann sagði að umræða um hugsanlega aðild að Evrópusambandinu hefði verið deilumál um árabil. Það væri komin tími á að þjóðin fengi að segja til um það hvernig eigi að leiða þetta mál til lykta. Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokks, sagði að möguleikar Íslands til að fá varanlegar undanþágur frá regluverki Evrópusambandsins varðandi sjávarútvegsmál og landbúnað væru litlir sem engir. Þá benti hann á að ríkisstjórnin væri klofin í afstöðu til málsins. „Ég verð að segja að verði málið samþykkt á eftir þá er það einfaldlega vegna þess að einstakir þingmenn vinstri grænna hafa ákveðið að styðja við málið til að halda ríkisstjórnina áfram saman," segir Bjarni. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður framsóknarflokks, tók í sama streng og sagði ljóst að Icesave samkomulagið og aðildarumsókn Íslands að Evrópusambandinu væru nátengd mál. Þór Saari, talsmaður borgarahreyfingarinnar, staðfesti að þrír þingmenn borgarahreyfingarinnar ætluðu að greiða atkvæði gegn tilllögu ríkisstjórnarinnar til að mótmæla Icesave samkomulaginu. Vildi hann ennfremur láta fresta atkvæðagreiðslunni.
Mest lesið Búningsklefar minna á fatagám: „Þetta mun aldrei breytast, því miður“ Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Diljá hlustaði á Bítið með tárin í augunum Innlent Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Innlent Umferð stýrt eftir að ekið var á grindverk á Austurvegi Innlent Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Innlent Farþegi á bak og burt þegar björgunaraðilar mættu Innlent Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Erlent Óánægja með stjórnarandstöðu í hæstu hæðum Innlent Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Innlent Fleiri fréttir Ekki hlutverk stjórnarandstöðunnar að halda uppi stemmingu Segir réttast að ráðherra dragi drögin í heild sinni til baka Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Þungt símtal bónda í Skagafirði Lögregla lýsir eftir Aylin Dæmi um að aðstandendur beri fíkniefni í börn á Stuðlum Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Stofna hreyfingu til undirbúnings íslenskum her Fólk hvatt til að setjast og spjalla á spjallbekknum Diljá hlustaði á Bítið með tárin í augunum Kyngreint nautasæði kemur vel út Samþykkt að kortleggja eignarhald sjávarútvegsfyrirtækja „Þýðir ekki bara að moka yfir hlutina“ Segir stöðuna á sjúkrahúsinu á Akureyri grafalvarlega „Það þarf að gera meira og hraðar“ Ekki áfellisdómur yfir kerfinu að farið sé með börn í meðferð í Suður-Afríku Snjór í Esjunni en ekki víst að hann festist Farþegi á bak og burt þegar björgunaraðilar mættu „Munum fagna þegar riðu hefur verið útrýmt á Íslandi“ „Ekki svo að allir bændur séu að kvarta“ Tvö ár liðin frá árásum Hamas og alvarlegt rútuslys á Snæfellsnesi Vilja heimili á markað en ekki uppboð við nauðungarsölu Þriðjungur telur sumarfrí grunnskólabarna of langt Óánægja með stjórnarandstöðu í hæstu hæðum Mótmæla við ríkisstjórnarfund og kalla eftir aðgerðum Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Umferð stýrt eftir að ekið var á grindverk á Austurvegi Skorið á hjólbarða og spreyjað á bifreiðar Búningsklefar minna á fatagám: „Þetta mun aldrei breytast, því miður“ Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Sjá meira