Innlent

Slasaðist á torfæruhjóli

Akureyri.
Akureyri.

Karlmaður á fertugsaldri fótbrotnaði og meiddist á baki þegar hann missti stjórn á tofæruhjóli á göngustíg við Glerá, neðan við Skarðshlíð á Akureyri undir kvöld í gær, og datt af hjólinu. Hann var ekki í neinum hlífðarbúningi og ekki með hjálm. Hjólinu má aðeins aka á torfærubrautum og var maðurinn óvanur.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×