Katrín og Svandís leiða lista VG í Reykjavík 19. mars 2009 21:04 Katrín Jakobsdóttir og Svandís Svavarsdóttir. Svandís Svavarsdóttir og Katrín Jakobsdóttir munu leiða lista Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs í Reykjavík í komandi þingkosningum. Listarnir voru samþykktir einróma á fundi kjördæmaráðs nú í kvöld. Listarnir eru fjölbreyttir en á þeim eiga meðal annars sæti Páll Bergþórsson veðurfræðingur og Erpur Eyvindarson tónlistarmaður. Hér að neðan má sjá lista VG í Reykjavíkurkjördæmunum. Reykjavík - norður 1 Katrín Jakobsdóttir menntamálaráðherra 2 Árni Þór Sigurðsson alþingismaður 3 Álfheiður Ingadóttir alþingismaður 4 Auður Lilja Erlingsdóttir stjórnmálafræðingur 5 Davíð Stefánsson rithöfundur 6 Anna Ólafsdóttir Björnsson sagnfræðingur 7 Brynja Björg Halldórsdóttir háskólanemi 8 Kristján Ketill Stefánsson háskólakennari 9 Ásgrímur Angantýsson málfræðingur 10 Kjartan Jónsson þýðandi 11 Sigríður Pétursdóttir kennari 12 Friðrik Atlason forstöðumaður 13 René Biasone landfræðingur 14 Ellen Kristjánsdóttir tónlistarkona 15 Salman Tamini tölvunarfræðingur 16 Guðrún Eva Mínervudóttir rithöfundur 17 Sjöfn Ingólfsdóttir bókavörður 18 Heimir Björn Janusarson garðyrkjumaður 19 Ásdís Benediktsdóttir búðarkona 20 Halldóra H. Kristjánsdóttir sjúkraliði 21 Páll Bergþórsson veðurfræðingur 22 Margrét Guðnadóttir veirufræðingurReykjavík - suður 1 Svandís Svavarsdóttir borgarfultrúi 2 Lilja Mósesdóttir hagfræðingur 3 Kolbrún Halldórsdóttir umhverfisráðherra 4 Ari Matthíasson leikari 5 Steinunn Þóra Árnadóttir öryrki 6 Einar Már Guðmundsson rithöfundur 7 Paul Nikolov stuðningsfulltrúi 8 Þorgerður Agla Magnúsd. framkvæmdastjóri 9 Sveinn Rúnar Hauksson læknir 10 Ragnheiður Hermannsdóttir kennari 11 Egill Ásgrímsson pípulagningamaður 12 Hrefna Sigurjónsdóttir líffræðingur 13 Andrés Ingi Jónsson blaðamaður 14 Hjálmdís Hafsteinsdóttir félagsliði 15 Ingi Rafn Hauksson framreiðslumaður 16 Sigríður Kristinsdóttir sjúkraliði 17 Erpur Eyvindarson tónlistarmaður 18 Lísa Kristjánsdóttir aðstoðarleikstjóri 19 Þorvaldur Þorvaldsson smiður 20 Áslaug Hauksdóttir ljósmóðir 21 Lena M. Rist námsráðgjafi 22 Einar Laxness sagnfræðingur Í kvöld var einnig samþykktur V-listi í Suðvesturkjördæmi. Þar með er búið að samþykkja framboðslista í NA, RVK-S, RVK-N og SV. Listinn lítur svona út: Suðvesturkjördæmi 1 Guðfríður Lilja Grétarsdóttir framkvæmdastýra 2 Ögmundur Jónasson ráðherra 3 Ólafur Þór Gunnarsson öldrunarlæknir 4 Margrét Pétursdóttir verkakona 5 Andrés Magnússon geðlæknir 6 Ása Björk Ólafsdóttir héraðsprestur 7 Kristín Helga Gunnarsdóttir rithöfundur 8 Guðmundur Auðunsson stjórnmálafræðingur 9 Karólína Einarsdóttir líffræðingur 10 Karl Tómasson bæjarfulltrúi 11 Þórdís Eygló Sigurðardóttir, formaður VG í Garðabæ 12 Gísli Ásgeirsson, barnakennari og þýðandi 13 Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir bæjarfulltrúi 14 Einar Ólafsson bókavörður 15 Tanja Björk Jónsdóttir nemi 16 Þórir Steingrímsson rannsóknarlögregla 17 Kolfinna Baldvinsdóttir fjölmiðlakona 18 Karl S. Óskarsson sölustjóri 19 Anna Benkovic Mikaelsdóttir kennari 20 Kristján Hreinsson skáld 21 Jóhanna B. Magnúsdóttir 22 Sigurjón Einarsson kvikmyndagerðarmaður 23 Sigurbjörn Hjaltason oddviti 24 Kristín Halldórsdóttir fv. alþingiskona Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Fleiri fréttir Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Sjá meira
Svandís Svavarsdóttir og Katrín Jakobsdóttir munu leiða lista Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs í Reykjavík í komandi þingkosningum. Listarnir voru samþykktir einróma á fundi kjördæmaráðs nú í kvöld. Listarnir eru fjölbreyttir en á þeim eiga meðal annars sæti Páll Bergþórsson veðurfræðingur og Erpur Eyvindarson tónlistarmaður. Hér að neðan má sjá lista VG í Reykjavíkurkjördæmunum. Reykjavík - norður 1 Katrín Jakobsdóttir menntamálaráðherra 2 Árni Þór Sigurðsson alþingismaður 3 Álfheiður Ingadóttir alþingismaður 4 Auður Lilja Erlingsdóttir stjórnmálafræðingur 5 Davíð Stefánsson rithöfundur 6 Anna Ólafsdóttir Björnsson sagnfræðingur 7 Brynja Björg Halldórsdóttir háskólanemi 8 Kristján Ketill Stefánsson háskólakennari 9 Ásgrímur Angantýsson málfræðingur 10 Kjartan Jónsson þýðandi 11 Sigríður Pétursdóttir kennari 12 Friðrik Atlason forstöðumaður 13 René Biasone landfræðingur 14 Ellen Kristjánsdóttir tónlistarkona 15 Salman Tamini tölvunarfræðingur 16 Guðrún Eva Mínervudóttir rithöfundur 17 Sjöfn Ingólfsdóttir bókavörður 18 Heimir Björn Janusarson garðyrkjumaður 19 Ásdís Benediktsdóttir búðarkona 20 Halldóra H. Kristjánsdóttir sjúkraliði 21 Páll Bergþórsson veðurfræðingur 22 Margrét Guðnadóttir veirufræðingurReykjavík - suður 1 Svandís Svavarsdóttir borgarfultrúi 2 Lilja Mósesdóttir hagfræðingur 3 Kolbrún Halldórsdóttir umhverfisráðherra 4 Ari Matthíasson leikari 5 Steinunn Þóra Árnadóttir öryrki 6 Einar Már Guðmundsson rithöfundur 7 Paul Nikolov stuðningsfulltrúi 8 Þorgerður Agla Magnúsd. framkvæmdastjóri 9 Sveinn Rúnar Hauksson læknir 10 Ragnheiður Hermannsdóttir kennari 11 Egill Ásgrímsson pípulagningamaður 12 Hrefna Sigurjónsdóttir líffræðingur 13 Andrés Ingi Jónsson blaðamaður 14 Hjálmdís Hafsteinsdóttir félagsliði 15 Ingi Rafn Hauksson framreiðslumaður 16 Sigríður Kristinsdóttir sjúkraliði 17 Erpur Eyvindarson tónlistarmaður 18 Lísa Kristjánsdóttir aðstoðarleikstjóri 19 Þorvaldur Þorvaldsson smiður 20 Áslaug Hauksdóttir ljósmóðir 21 Lena M. Rist námsráðgjafi 22 Einar Laxness sagnfræðingur Í kvöld var einnig samþykktur V-listi í Suðvesturkjördæmi. Þar með er búið að samþykkja framboðslista í NA, RVK-S, RVK-N og SV. Listinn lítur svona út: Suðvesturkjördæmi 1 Guðfríður Lilja Grétarsdóttir framkvæmdastýra 2 Ögmundur Jónasson ráðherra 3 Ólafur Þór Gunnarsson öldrunarlæknir 4 Margrét Pétursdóttir verkakona 5 Andrés Magnússon geðlæknir 6 Ása Björk Ólafsdóttir héraðsprestur 7 Kristín Helga Gunnarsdóttir rithöfundur 8 Guðmundur Auðunsson stjórnmálafræðingur 9 Karólína Einarsdóttir líffræðingur 10 Karl Tómasson bæjarfulltrúi 11 Þórdís Eygló Sigurðardóttir, formaður VG í Garðabæ 12 Gísli Ásgeirsson, barnakennari og þýðandi 13 Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir bæjarfulltrúi 14 Einar Ólafsson bókavörður 15 Tanja Björk Jónsdóttir nemi 16 Þórir Steingrímsson rannsóknarlögregla 17 Kolfinna Baldvinsdóttir fjölmiðlakona 18 Karl S. Óskarsson sölustjóri 19 Anna Benkovic Mikaelsdóttir kennari 20 Kristján Hreinsson skáld 21 Jóhanna B. Magnúsdóttir 22 Sigurjón Einarsson kvikmyndagerðarmaður 23 Sigurbjörn Hjaltason oddviti 24 Kristín Halldórsdóttir fv. alþingiskona
Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Fleiri fréttir Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Sjá meira