Byssumanninum hugsanlega sleppt í dag Magnús Már Guðmundsson skrifar 20. nóvember 2009 10:00 Frá vettvangi. Mynd/Anton Brink Gæsluvarðhald yfir manninum sem hleypti fimm haglabyssuskotum á útidyrahurð íbúðahúss í Seljahverfi um síðustu helgi rennur út í dag. Ekki hefur verið tekin ákvörðun um hvort að óskað verði eftir því að maðurinn verði áfram í varðhaldi, að sögn Friðriks Smára Björgvinssonar yfirlögregluþjóns hjá rannsóknardeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Ákvörðun um það verður tekin síðar í dag. Líkt og fram hefur komið í fréttum var bankað upp á hús í Seljahverfi aðfaranótt sunnudags. Þegar íbúinn kom til dyra stóð þar maður vopnaður haglabyssu sem sló til hans með byssuskaftinu. Íbúinn náði að loka útidyrahurðinni en þá hleypti maðurinn fimm haglabyssuskotum af, en skotin höfnuðu í hurðinni auk þess sem gluggi í forstofu brotnaði. Með byssumanninum var kærasta hans, sem er fyrrverandi starfsmaður íbúans. Hann hafði skömmu áður sagt henni upp störfum í bakarí þar sem hann er yfirmaður Byssumaðurinn hefur játað árásina en rannsókn lögreglu hefur meðal annars beinst að því hversu mikið tjón hann ætlaði fórnarlambi sínu. Tengdar fréttir Par til yfirheyrslu vegna skotárásar Rannsóknarlögreglumenn eru með ungt par til yfirheyrslu vegna skotárásarinnar í Þverárseli aðfararnótt sunnudagsins. Að sögn Friðriks Smára er parið íslenskt og er karlmaðurinn á þrítugsaldri. 16. nóvember 2009 10:12 Nágranninn mætti með haglabyssu Íbúi í kjallara mannsins sem varð fyrir árás byssumanns aðfaranótt sunnudags, mætti sjálfur á vettvang með haglabyssu þegar hann varð var við lætin á efri hæðinni. Árásarmaðurinn var þá á bak og burt. 18. nóvember 2009 13:53 Parið væntanlega vistað í fangaklefum á Hverfisgötu Ekki er pláss fyrir unga parið sem grunað erum að hafa skotið á hús í Seljahverfi um helgina í íslenskum fangelsum. Krafist var gæsluvarðhalds yfir fólkinu í dag og verði héraðsdómur við beiðni lögreglu verður fólkið að öllum líkindum vistað í fangaklefum lögreglunnar á Hverfisgötu, að sögn Páls Winkel fangelsismálastjóra. 16. nóvember 2009 17:56 Parið var í hefndarleiðangri - stúlkunni sleppt Karl sem gekk berserksgang með haglabyssu í Breiðholti um helgina var úrskurðaður í gæsluvarðhald síðdegis. Vinkonu hans var vikið úr starfi, og vildi hann hefna sín á fyrrverandi vinnuveitanda hennar. 16. nóvember 2009 18:36 Gæsluvarðhalds krafist yfir Þverárselsparinu Lögreglan krefst gæsluvarðhalds yfir unga parinu sem grunað er um að hafa skotið á hús við Þverársel í Seljahverfi aðfararnótt sunnudagsins. Að sögn Friðriks Smára Björgvinssonar, yfirlögregluþjóns hjá rannsóknardeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, var krafan tekin fyrir í Héraðsdómi Reykjavíkur klukkan fjögur í dag. Friðrik Smári sagðist gera ráð fyrir að farið yrði fram á vikulangt varðhald. 16. nóvember 2009 16:15 Skotið á mann í Seljahverfi - handtökur framkvæmdar Maður hóf skothríð í Seljahverfi í Breiðholti aðfararnótt sunnudags. Lögregla hefur leitað skotmannsins frá því árásin átti sér stað og herma heimildir fréttastofu að einhverjar handtökur hafi verið framkvæmdar en óljóst er hvort sá er skaut úr byssunni sé kominn á bak við lás og slá. 16. nóvember 2009 06:41 Mest lesið Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Hækka þurfi veiðigjald í skrefum Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Innlent Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Innlent Fleiri fréttir Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Sjá meira
Gæsluvarðhald yfir manninum sem hleypti fimm haglabyssuskotum á útidyrahurð íbúðahúss í Seljahverfi um síðustu helgi rennur út í dag. Ekki hefur verið tekin ákvörðun um hvort að óskað verði eftir því að maðurinn verði áfram í varðhaldi, að sögn Friðriks Smára Björgvinssonar yfirlögregluþjóns hjá rannsóknardeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Ákvörðun um það verður tekin síðar í dag. Líkt og fram hefur komið í fréttum var bankað upp á hús í Seljahverfi aðfaranótt sunnudags. Þegar íbúinn kom til dyra stóð þar maður vopnaður haglabyssu sem sló til hans með byssuskaftinu. Íbúinn náði að loka útidyrahurðinni en þá hleypti maðurinn fimm haglabyssuskotum af, en skotin höfnuðu í hurðinni auk þess sem gluggi í forstofu brotnaði. Með byssumanninum var kærasta hans, sem er fyrrverandi starfsmaður íbúans. Hann hafði skömmu áður sagt henni upp störfum í bakarí þar sem hann er yfirmaður Byssumaðurinn hefur játað árásina en rannsókn lögreglu hefur meðal annars beinst að því hversu mikið tjón hann ætlaði fórnarlambi sínu.
Tengdar fréttir Par til yfirheyrslu vegna skotárásar Rannsóknarlögreglumenn eru með ungt par til yfirheyrslu vegna skotárásarinnar í Þverárseli aðfararnótt sunnudagsins. Að sögn Friðriks Smára er parið íslenskt og er karlmaðurinn á þrítugsaldri. 16. nóvember 2009 10:12 Nágranninn mætti með haglabyssu Íbúi í kjallara mannsins sem varð fyrir árás byssumanns aðfaranótt sunnudags, mætti sjálfur á vettvang með haglabyssu þegar hann varð var við lætin á efri hæðinni. Árásarmaðurinn var þá á bak og burt. 18. nóvember 2009 13:53 Parið væntanlega vistað í fangaklefum á Hverfisgötu Ekki er pláss fyrir unga parið sem grunað erum að hafa skotið á hús í Seljahverfi um helgina í íslenskum fangelsum. Krafist var gæsluvarðhalds yfir fólkinu í dag og verði héraðsdómur við beiðni lögreglu verður fólkið að öllum líkindum vistað í fangaklefum lögreglunnar á Hverfisgötu, að sögn Páls Winkel fangelsismálastjóra. 16. nóvember 2009 17:56 Parið var í hefndarleiðangri - stúlkunni sleppt Karl sem gekk berserksgang með haglabyssu í Breiðholti um helgina var úrskurðaður í gæsluvarðhald síðdegis. Vinkonu hans var vikið úr starfi, og vildi hann hefna sín á fyrrverandi vinnuveitanda hennar. 16. nóvember 2009 18:36 Gæsluvarðhalds krafist yfir Þverárselsparinu Lögreglan krefst gæsluvarðhalds yfir unga parinu sem grunað er um að hafa skotið á hús við Þverársel í Seljahverfi aðfararnótt sunnudagsins. Að sögn Friðriks Smára Björgvinssonar, yfirlögregluþjóns hjá rannsóknardeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, var krafan tekin fyrir í Héraðsdómi Reykjavíkur klukkan fjögur í dag. Friðrik Smári sagðist gera ráð fyrir að farið yrði fram á vikulangt varðhald. 16. nóvember 2009 16:15 Skotið á mann í Seljahverfi - handtökur framkvæmdar Maður hóf skothríð í Seljahverfi í Breiðholti aðfararnótt sunnudags. Lögregla hefur leitað skotmannsins frá því árásin átti sér stað og herma heimildir fréttastofu að einhverjar handtökur hafi verið framkvæmdar en óljóst er hvort sá er skaut úr byssunni sé kominn á bak við lás og slá. 16. nóvember 2009 06:41 Mest lesið Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Hækka þurfi veiðigjald í skrefum Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Innlent Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Innlent Fleiri fréttir Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Sjá meira
Par til yfirheyrslu vegna skotárásar Rannsóknarlögreglumenn eru með ungt par til yfirheyrslu vegna skotárásarinnar í Þverárseli aðfararnótt sunnudagsins. Að sögn Friðriks Smára er parið íslenskt og er karlmaðurinn á þrítugsaldri. 16. nóvember 2009 10:12
Nágranninn mætti með haglabyssu Íbúi í kjallara mannsins sem varð fyrir árás byssumanns aðfaranótt sunnudags, mætti sjálfur á vettvang með haglabyssu þegar hann varð var við lætin á efri hæðinni. Árásarmaðurinn var þá á bak og burt. 18. nóvember 2009 13:53
Parið væntanlega vistað í fangaklefum á Hverfisgötu Ekki er pláss fyrir unga parið sem grunað erum að hafa skotið á hús í Seljahverfi um helgina í íslenskum fangelsum. Krafist var gæsluvarðhalds yfir fólkinu í dag og verði héraðsdómur við beiðni lögreglu verður fólkið að öllum líkindum vistað í fangaklefum lögreglunnar á Hverfisgötu, að sögn Páls Winkel fangelsismálastjóra. 16. nóvember 2009 17:56
Parið var í hefndarleiðangri - stúlkunni sleppt Karl sem gekk berserksgang með haglabyssu í Breiðholti um helgina var úrskurðaður í gæsluvarðhald síðdegis. Vinkonu hans var vikið úr starfi, og vildi hann hefna sín á fyrrverandi vinnuveitanda hennar. 16. nóvember 2009 18:36
Gæsluvarðhalds krafist yfir Þverárselsparinu Lögreglan krefst gæsluvarðhalds yfir unga parinu sem grunað er um að hafa skotið á hús við Þverársel í Seljahverfi aðfararnótt sunnudagsins. Að sögn Friðriks Smára Björgvinssonar, yfirlögregluþjóns hjá rannsóknardeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, var krafan tekin fyrir í Héraðsdómi Reykjavíkur klukkan fjögur í dag. Friðrik Smári sagðist gera ráð fyrir að farið yrði fram á vikulangt varðhald. 16. nóvember 2009 16:15
Skotið á mann í Seljahverfi - handtökur framkvæmdar Maður hóf skothríð í Seljahverfi í Breiðholti aðfararnótt sunnudags. Lögregla hefur leitað skotmannsins frá því árásin átti sér stað og herma heimildir fréttastofu að einhverjar handtökur hafi verið framkvæmdar en óljóst er hvort sá er skaut úr byssunni sé kominn á bak við lás og slá. 16. nóvember 2009 06:41