Fleiri vilja styttu en mótmæltu Icesave Magnús Már Guðmundsson skrifar 9. september 2009 10:24 Rúmlega 20 þúsund manns vilja reisa Helga minnisvarða og hefur stytta verið nefnd í því samhengi. Mynd af Helga/GVA Fleiri vilja reisa minnisverða um Helga Hóseasson en skoruðu á forseta Íslands á samskiptavefnum Facebook að skrifa ekki undir eitt umdeildasta mál síðari ára, ríkisábyrgð vegna Icesave reikninga Landsbankans. Helgi lést síðastliðinn sunnudag og sama dag var stofnaður hópur á samskiptavefnum sem vill reisa Helga minnisvarða á horni Langholtsvegar og Holtavegar, þar sem Helgi stóð gjarnan með skilti sín og mótmælti. Meðlimum í hópnum hefur fjölgað ört undanfarna daga, en þeir voru rúmlega 19.500 um tíuleytið í morgun. Daglega eru stofnaðir hópar á Facebook þar sem ýmist er lýst yfir stuðningi eða ákveðnu málefni mótmælt. Nýlega skoruðu til að mynda 17.238 manns á samskiptavefnum á Ólaf Ragnar Grímsson, forseta Íslands, að staðfesta ekki fyrirvara við ríkisábyrgð sem Alþingi samþykkti í lok ágúst vegna Icesave samninganna við bresk og hollensk stjórnvöld. Það eru talsvert færri en vilja reisa Helga minnisverða. Facebook síðu hópsins er hægt að sjá hér. Tengdar fréttir Fjölgar ört í hópi þeirra sem vilja minnisvarða um Helga Síðustu daga hafa margir minnst Helga Hóseassonar sem oft hefur verið nefndur mótmælandi Íslands, en hann lést síðastliðinn sunnudag. Á tæpum sólarhring hefur fjölgað um 10 þúsund manns í hópi á samskiptasíðunni Facebook sem vilja reisa Helga minnisvarða á horni Langholtsvegar og Holtavegar þar sem hann stóð gjarnan með skilti sín. 8. september 2009 10:09 Helgi Hóseasson látinn Helgi Hóseasson lést á elliheimilinu Grund í morgun, 89 ára að aldri. Helgi sem hefur verið nefndur mótmælandi Íslands fæddist í Höskuldstaðarseli í Breiðdal þann 21.nóvember árið 1919. Hann var næst elstur fjögurra systkina. 6. september 2009 11:55 Margir minnast Helga Hós „Mér þætti það ferlegt ef allar stundirnar sem karlinn stóð hérna á horninu myndu bara gleymast,“ segir Alexander Einarsson, stofnandi Facebook-síðu um það baráttumál að minnisvarða verði komið upp um Helga Hóseasson á horni Langholtsvegar og Holtavegar. Þar stóð Helgi með sín heimatilbúnu skilti og ávann sér sæmdarheitið „Mótmælandi Íslands“. Helgi lést á elliheimilinu Grund á sunnudaginn, 89 ára að aldri. 8. september 2009 02:00 Tvö þúsund manns vilja reisa minnisvarða um mótmælanda Íslands Rúmlega 2000 manns vilja reisa minnisvarða um Helga Hóseasson sem lést á elliheimilinu Grund í gærmorgun, 89 ára að aldri. Helgi hefur oft verið nefndur mótmælandi Íslands. Einna þekktastur var Helgi fyrir kröftug mótmæli sín gegn ríki og kirkju en hann vildi ógilda skírnarsáttmála sinn. 7. september 2009 10:48 Mest lesið Bara einn sagt af sér og það sé Úlfar Innlent Frestar fimmtíu prósenta tollum á Evrópusambandið Erlent Ferðamenn hljóti að gera grín að Íslendingum Innlent „Hverskonar meðferð er þetta á fötluðu barninu mínu?“ Innlent „Mál að linni“ Innlent Þjóni engum tilgangi að slíta sambandi við Ísrael Innlent „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Innlent Ætla að hernema stærstan hluta Gasa og smala íbúum á afmörkuð „öryggissvæði“ Erlent 40 ár frá Íslandsgöngu Reynis Péturs – Kristján Atli gengur í sumar Innlent Tveir fluttir á slysadeild eftir bílveltu á Reykjanesbraut Innlent Fleiri fréttir Þjóni engum tilgangi að slíta sambandi við Ísrael Bara einn sagt af sér og það sé Úlfar 40 ár frá Íslandsgöngu Reynis Péturs – Kristján Atli gengur í sumar Ferðamenn hljóti að gera grín að Íslendingum „Mál að linni“ „Hverskonar meðferð er þetta á fötluðu barninu mínu?“ Tveir fluttir á slysadeild eftir bílveltu á Reykjanesbraut Fluttur á slysadeild eftir flogakast við akstur Sorgarsaga móður, forljótir varðturnar og Reynir Pétur í essinu sínu „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Stefnt að nýjum og glæsilegum miðbæ í Grundarfirði Kviknaði í bíl á miðjum vegi Framtíð vararíkissaksóknara ræðst á allra næstu dögum Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Dómsmálaráðherra tjáir sig um ummæli Úlfars Úr Kvennaskólanum í píparann Afsögn Úlfars og afstaða Íslands til ástandsins á Gasa Sérsveit handtók vopnaðan mann Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Steinn reistur við með eins konar blöðrum Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Vannærð börn svelti eða verði læknanlegum sjúkdómum að bráð „Þú hakkar ekki á tóman maga“ Kveður Glerártorg eftir sautján ár Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Dúxinn fjarri góðu gamni Brottvísun Oscars, skortur á kvenhökkurum og hundgamall hestur Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Sjá meira
Fleiri vilja reisa minnisverða um Helga Hóseasson en skoruðu á forseta Íslands á samskiptavefnum Facebook að skrifa ekki undir eitt umdeildasta mál síðari ára, ríkisábyrgð vegna Icesave reikninga Landsbankans. Helgi lést síðastliðinn sunnudag og sama dag var stofnaður hópur á samskiptavefnum sem vill reisa Helga minnisvarða á horni Langholtsvegar og Holtavegar, þar sem Helgi stóð gjarnan með skilti sín og mótmælti. Meðlimum í hópnum hefur fjölgað ört undanfarna daga, en þeir voru rúmlega 19.500 um tíuleytið í morgun. Daglega eru stofnaðir hópar á Facebook þar sem ýmist er lýst yfir stuðningi eða ákveðnu málefni mótmælt. Nýlega skoruðu til að mynda 17.238 manns á samskiptavefnum á Ólaf Ragnar Grímsson, forseta Íslands, að staðfesta ekki fyrirvara við ríkisábyrgð sem Alþingi samþykkti í lok ágúst vegna Icesave samninganna við bresk og hollensk stjórnvöld. Það eru talsvert færri en vilja reisa Helga minnisverða. Facebook síðu hópsins er hægt að sjá hér.
Tengdar fréttir Fjölgar ört í hópi þeirra sem vilja minnisvarða um Helga Síðustu daga hafa margir minnst Helga Hóseassonar sem oft hefur verið nefndur mótmælandi Íslands, en hann lést síðastliðinn sunnudag. Á tæpum sólarhring hefur fjölgað um 10 þúsund manns í hópi á samskiptasíðunni Facebook sem vilja reisa Helga minnisvarða á horni Langholtsvegar og Holtavegar þar sem hann stóð gjarnan með skilti sín. 8. september 2009 10:09 Helgi Hóseasson látinn Helgi Hóseasson lést á elliheimilinu Grund í morgun, 89 ára að aldri. Helgi sem hefur verið nefndur mótmælandi Íslands fæddist í Höskuldstaðarseli í Breiðdal þann 21.nóvember árið 1919. Hann var næst elstur fjögurra systkina. 6. september 2009 11:55 Margir minnast Helga Hós „Mér þætti það ferlegt ef allar stundirnar sem karlinn stóð hérna á horninu myndu bara gleymast,“ segir Alexander Einarsson, stofnandi Facebook-síðu um það baráttumál að minnisvarða verði komið upp um Helga Hóseasson á horni Langholtsvegar og Holtavegar. Þar stóð Helgi með sín heimatilbúnu skilti og ávann sér sæmdarheitið „Mótmælandi Íslands“. Helgi lést á elliheimilinu Grund á sunnudaginn, 89 ára að aldri. 8. september 2009 02:00 Tvö þúsund manns vilja reisa minnisvarða um mótmælanda Íslands Rúmlega 2000 manns vilja reisa minnisvarða um Helga Hóseasson sem lést á elliheimilinu Grund í gærmorgun, 89 ára að aldri. Helgi hefur oft verið nefndur mótmælandi Íslands. Einna þekktastur var Helgi fyrir kröftug mótmæli sín gegn ríki og kirkju en hann vildi ógilda skírnarsáttmála sinn. 7. september 2009 10:48 Mest lesið Bara einn sagt af sér og það sé Úlfar Innlent Frestar fimmtíu prósenta tollum á Evrópusambandið Erlent Ferðamenn hljóti að gera grín að Íslendingum Innlent „Hverskonar meðferð er þetta á fötluðu barninu mínu?“ Innlent „Mál að linni“ Innlent Þjóni engum tilgangi að slíta sambandi við Ísrael Innlent „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Innlent Ætla að hernema stærstan hluta Gasa og smala íbúum á afmörkuð „öryggissvæði“ Erlent 40 ár frá Íslandsgöngu Reynis Péturs – Kristján Atli gengur í sumar Innlent Tveir fluttir á slysadeild eftir bílveltu á Reykjanesbraut Innlent Fleiri fréttir Þjóni engum tilgangi að slíta sambandi við Ísrael Bara einn sagt af sér og það sé Úlfar 40 ár frá Íslandsgöngu Reynis Péturs – Kristján Atli gengur í sumar Ferðamenn hljóti að gera grín að Íslendingum „Mál að linni“ „Hverskonar meðferð er þetta á fötluðu barninu mínu?“ Tveir fluttir á slysadeild eftir bílveltu á Reykjanesbraut Fluttur á slysadeild eftir flogakast við akstur Sorgarsaga móður, forljótir varðturnar og Reynir Pétur í essinu sínu „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Stefnt að nýjum og glæsilegum miðbæ í Grundarfirði Kviknaði í bíl á miðjum vegi Framtíð vararíkissaksóknara ræðst á allra næstu dögum Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Dómsmálaráðherra tjáir sig um ummæli Úlfars Úr Kvennaskólanum í píparann Afsögn Úlfars og afstaða Íslands til ástandsins á Gasa Sérsveit handtók vopnaðan mann Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Steinn reistur við með eins konar blöðrum Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Vannærð börn svelti eða verði læknanlegum sjúkdómum að bráð „Þú hakkar ekki á tóman maga“ Kveður Glerártorg eftir sautján ár Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Dúxinn fjarri góðu gamni Brottvísun Oscars, skortur á kvenhökkurum og hundgamall hestur Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Sjá meira
Fjölgar ört í hópi þeirra sem vilja minnisvarða um Helga Síðustu daga hafa margir minnst Helga Hóseassonar sem oft hefur verið nefndur mótmælandi Íslands, en hann lést síðastliðinn sunnudag. Á tæpum sólarhring hefur fjölgað um 10 þúsund manns í hópi á samskiptasíðunni Facebook sem vilja reisa Helga minnisvarða á horni Langholtsvegar og Holtavegar þar sem hann stóð gjarnan með skilti sín. 8. september 2009 10:09
Helgi Hóseasson látinn Helgi Hóseasson lést á elliheimilinu Grund í morgun, 89 ára að aldri. Helgi sem hefur verið nefndur mótmælandi Íslands fæddist í Höskuldstaðarseli í Breiðdal þann 21.nóvember árið 1919. Hann var næst elstur fjögurra systkina. 6. september 2009 11:55
Margir minnast Helga Hós „Mér þætti það ferlegt ef allar stundirnar sem karlinn stóð hérna á horninu myndu bara gleymast,“ segir Alexander Einarsson, stofnandi Facebook-síðu um það baráttumál að minnisvarða verði komið upp um Helga Hóseasson á horni Langholtsvegar og Holtavegar. Þar stóð Helgi með sín heimatilbúnu skilti og ávann sér sæmdarheitið „Mótmælandi Íslands“. Helgi lést á elliheimilinu Grund á sunnudaginn, 89 ára að aldri. 8. september 2009 02:00
Tvö þúsund manns vilja reisa minnisvarða um mótmælanda Íslands Rúmlega 2000 manns vilja reisa minnisvarða um Helga Hóseasson sem lést á elliheimilinu Grund í gærmorgun, 89 ára að aldri. Helgi hefur oft verið nefndur mótmælandi Íslands. Einna þekktastur var Helgi fyrir kröftug mótmæli sín gegn ríki og kirkju en hann vildi ógilda skírnarsáttmála sinn. 7. september 2009 10:48