Fjölgar ört í hópi þeirra sem vilja minnisvarða um Helga Magnús Már Guðmundsson skrifar 8. september 2009 10:09 Lögð voru í gær blóm og eftirlíking af einu frægasta skilti Helga, „Hver skapaði sýkla" við strætisvagnabekk á horni Langholtsvegar og Holtavegar þar sem hann stóð gjarnan með skilti sín. Mynd/GVA Síðustu daga hafa margir minnst Helga Hóseassonar sem oft hefur verið nefndur mótmælandi Íslands, en hann lést síðastliðinn sunnudag. Á tæpum sólarhring hefur fjölgað um 10 þúsund manns í hópi á samskiptasíðunni Facebook sem vill reisa Helga minnisvarða á horni Langholtsvegar og Holtavegar þar sem hann stóð gjarnan með skilti sín. Í gær lögðu margir leið sína að horninu og lögðu blóm á strætisvagnabekk sem þar stendur. Á dánardag Helga var hópurinn stofnaður á Facebook. Á ellefta tímanum í gærmorgun voru rúmlega 2000 skráðir meðlimir í hópnum en nú tæpum sólarhring síðar hafa meira en 12 þúsund manns skráð sig í hópinn. Meðal þeirra sem vilja reisa minnisvarða um Helga er borgarfulltrúarnir Björk Vilhelmsdóttir og Oddný Sturludóttir. Tengdar fréttir Helgi Hóseasson látinn Helgi Hóseasson lést á elliheimilinu Grund í morgun, 89 ára að aldri. Helgi sem hefur verið nefndur mótmælandi Íslands fæddist í Höskuldstaðarseli í Breiðdal þann 21.nóvember árið 1919. Hann var næst elstur fjögurra systkina. 6. september 2009 11:55 Margir minnast Helga Hós „Mér þætti það ferlegt ef allar stundirnar sem karlinn stóð hérna á horninu myndu bara gleymast,“ segir Alexander Einarsson, stofnandi Facebook-síðu um það baráttumál að minnisvarða verði komið upp um Helga Hóseasson á horni Langholtsvegar og Holtavegar. Þar stóð Helgi með sín heimatilbúnu skilti og ávann sér sæmdarheitið „Mótmælandi Íslands“. Helgi lést á elliheimilinu Grund á sunnudaginn, 89 ára að aldri. 8. september 2009 02:00 Tvö þúsund manns vilja reisa minnisvarða um mótmælanda Íslands Rúmlega 2000 manns vilja reisa minnisvarða um Helga Hóseasson sem lést á elliheimilinu Grund í gærmorgun, 89 ára að aldri. Helgi hefur oft verið nefndur mótmælandi Íslands. Einna þekktastur var Helgi fyrir kröftug mótmæli sín gegn ríki og kirkju en hann vildi ógilda skírnarsáttmála sinn. 7. september 2009 10:48 Mest lesið Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Fleiri fréttir Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Sjá meira
Síðustu daga hafa margir minnst Helga Hóseassonar sem oft hefur verið nefndur mótmælandi Íslands, en hann lést síðastliðinn sunnudag. Á tæpum sólarhring hefur fjölgað um 10 þúsund manns í hópi á samskiptasíðunni Facebook sem vill reisa Helga minnisvarða á horni Langholtsvegar og Holtavegar þar sem hann stóð gjarnan með skilti sín. Í gær lögðu margir leið sína að horninu og lögðu blóm á strætisvagnabekk sem þar stendur. Á dánardag Helga var hópurinn stofnaður á Facebook. Á ellefta tímanum í gærmorgun voru rúmlega 2000 skráðir meðlimir í hópnum en nú tæpum sólarhring síðar hafa meira en 12 þúsund manns skráð sig í hópinn. Meðal þeirra sem vilja reisa minnisvarða um Helga er borgarfulltrúarnir Björk Vilhelmsdóttir og Oddný Sturludóttir.
Tengdar fréttir Helgi Hóseasson látinn Helgi Hóseasson lést á elliheimilinu Grund í morgun, 89 ára að aldri. Helgi sem hefur verið nefndur mótmælandi Íslands fæddist í Höskuldstaðarseli í Breiðdal þann 21.nóvember árið 1919. Hann var næst elstur fjögurra systkina. 6. september 2009 11:55 Margir minnast Helga Hós „Mér þætti það ferlegt ef allar stundirnar sem karlinn stóð hérna á horninu myndu bara gleymast,“ segir Alexander Einarsson, stofnandi Facebook-síðu um það baráttumál að minnisvarða verði komið upp um Helga Hóseasson á horni Langholtsvegar og Holtavegar. Þar stóð Helgi með sín heimatilbúnu skilti og ávann sér sæmdarheitið „Mótmælandi Íslands“. Helgi lést á elliheimilinu Grund á sunnudaginn, 89 ára að aldri. 8. september 2009 02:00 Tvö þúsund manns vilja reisa minnisvarða um mótmælanda Íslands Rúmlega 2000 manns vilja reisa minnisvarða um Helga Hóseasson sem lést á elliheimilinu Grund í gærmorgun, 89 ára að aldri. Helgi hefur oft verið nefndur mótmælandi Íslands. Einna þekktastur var Helgi fyrir kröftug mótmæli sín gegn ríki og kirkju en hann vildi ógilda skírnarsáttmála sinn. 7. september 2009 10:48 Mest lesið Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Fleiri fréttir Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Sjá meira
Helgi Hóseasson látinn Helgi Hóseasson lést á elliheimilinu Grund í morgun, 89 ára að aldri. Helgi sem hefur verið nefndur mótmælandi Íslands fæddist í Höskuldstaðarseli í Breiðdal þann 21.nóvember árið 1919. Hann var næst elstur fjögurra systkina. 6. september 2009 11:55
Margir minnast Helga Hós „Mér þætti það ferlegt ef allar stundirnar sem karlinn stóð hérna á horninu myndu bara gleymast,“ segir Alexander Einarsson, stofnandi Facebook-síðu um það baráttumál að minnisvarða verði komið upp um Helga Hóseasson á horni Langholtsvegar og Holtavegar. Þar stóð Helgi með sín heimatilbúnu skilti og ávann sér sæmdarheitið „Mótmælandi Íslands“. Helgi lést á elliheimilinu Grund á sunnudaginn, 89 ára að aldri. 8. september 2009 02:00
Tvö þúsund manns vilja reisa minnisvarða um mótmælanda Íslands Rúmlega 2000 manns vilja reisa minnisvarða um Helga Hóseasson sem lést á elliheimilinu Grund í gærmorgun, 89 ára að aldri. Helgi hefur oft verið nefndur mótmælandi Íslands. Einna þekktastur var Helgi fyrir kröftug mótmæli sín gegn ríki og kirkju en hann vildi ógilda skírnarsáttmála sinn. 7. september 2009 10:48