Innlent

Lýst eftir pilti

Lögreglan á Höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Jóni Helga Lindusyni sem fór frá heimili sínu síðastliðinn föstudag klukkan hálfsex síðdegis. Jón Helgi er 16 ára gamall, 176 cm á hæð, grannvaxinn, svarthærður og með brúnleit augu. Hann var síðast klæddur í hvítar gallabuxur, svarta skó, hvíta og fjólubláa úlpu og með hvíta derhúfu.

Þeir sem kynnu að hafa orðið varir við piltinn eru beðnir um að hafa samband við lögregluna á Höfuðborgarsvæðinu í síma 444-1180 eða 444-1104.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×