Ákvörðun Seðlabankans kemur ekki óvart 24. september 2009 12:48 Eygló Harðardóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, segir það vera vonbrigði að Seðlabankinn hafi ekki tilkynnt um lækkun stýrivaxta í morgun. Að sama skapi komi sú ákvörðun ekki á óvart því bankinn vinni náið með Alþjóðagjaldeyrissjóðnum sem leggi ekki áherslu á lækkun stýrivaxta heldur að gjaldeyrishöftum verði aflétt. Ekki sé hægt að gera hvoru tveggja. Eygló bendir á að ríkisstjórn Geirs Haarde og Seðlabankinn hafi komið á gjaldeyrishöftum. Jafnframt segir Eygló í pistli á heimasíðu sinni að til að tryggja stöðugleika í Asíukreppunni hafi Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn keyrt upp stýrivexti frekar en að innleiða gjaldeyrishöft. Afleiðingarnar hafi verið hræðilegar fyrir almenning og fyrirtæki. Þá segir þingmaðurinn: „Joseph Stiglitz, einn harðasti gagnrýnandi AGS, fagnaði því einmitt að sjóðurinn hefði nú lært af reynslunni í Asíu og innleitt gjaldeyrishöft hér samhliða hærri stýrivöxtum. Einhver gleymdi hins vegar að segja honum að gjaldeyrishöftin voru innleidd að frumkvæði þáverandi ríkisstjórnar og Seðlabankans, ekki AGS.“ Tengdar fréttir Óbreyttir stýrivextir hjá Seðlabankanum Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að vextir lána gegn veði verði áfram 12% og vextir á viðskiptareikningum innlánsstofnana verði áfram 9,5%, en að daglánavextir lækki úr 16% í 14,5%. 24. september 2009 09:03 Stýrivaxtaákvörðunin vonbrigði „Ég verð að segja að þetta kemur ekki á óvart en um leið eru þetta vonbrigði," segir Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra um ákvörðun Seðlabanka Íslands um að halda stýrivöxtum óbreyttum í 12 prósentum. 24. september 2009 09:21 Seðlabankinn herðir snöruna Jón Steindór Valdimarsson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, segist hættur að skilja vaxtastefnu Seðlabanka Íslands. Peningastefnunefnd bankans hefur ákveðið að halda stýrivöxtum bankans óbreyttum en þeir eru 12%. „Við erum búin að segja mánuðum saman að það sé ekki hægt að búa við þetta vaxtastig. Með þessu er snaran hert hægt að rólega að fyrirtækjum og heimilum í landinu.“ 24. september 2009 10:08 Ólafur Ísleifsson segir hlutverk stýrivaxta orðið óljóst Ólafur Ísleifsson lektor við Háskólann í Reykjavík segir að hlutverk stýrivaxta í íslenska hagkerfinu sé orðið óljóst. „Í núverandi gjaldeyris- og peningakerfi sem gengur út á að styðja gengi krónunnar með höftum gegna stýrivextir aukahlutverki,“ segir Ólafur. 24. september 2009 09:53 Seðlabankinn framlengir kreppuna „Ég lít svo á að Seðlabankinn sé að ögra aðilum stöðuleikasáttmálans með þessari ákvörðun,“ segir Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins um ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabanka Íslands að halda stýrivöxtum óbreyttum. Hann segir að með ákvörðun sinni sé bankinn að framlengja kreppuna. 24. september 2009 09:14 Mest lesið Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Innlent Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Erlent Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Innlent Haraldur Briem er látinn Innlent Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Innlent Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Innlent Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Innlent Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Erlent Fleiri fréttir Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Ekki tilkynnt um stórt gat á sjókví í nokkurn tíma þrátt fyrir eftirlit Taldi hundrað eldislaxa í neðri hluta Haukadalsár Tónlistarmaður taldi handtökuna ólögmæta en fór tómhentur heim Krefjast þess að ráðherra dragi ummæli sín til baka Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel Fá tímabundna undanþágu frá viðskiptaþvingunum Í samtali við norsku kafarana hvort þeir komi aftur Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Eldislaxar í Haukadalsá, Gnoðarvogur og samgöngur á Vesturlandi Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Snýr aftur sem bæjarstjóri eftir árslangt veikindaleyfi Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Haraldur Briem er látinn Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Vara við eldislax í Haukadalsá Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Skuggahliðar þyngdarstjórnunarlyfja og útskúfun vegna BDSM Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Slasaður eftir að tveir bílar skullu saman á hættulegum gatnamótum við Skógafoss Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Guðbjörg ráðin skólastjóri í tólfta grunnskóla Hafnarfjarðar Sjá meira
Eygló Harðardóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, segir það vera vonbrigði að Seðlabankinn hafi ekki tilkynnt um lækkun stýrivaxta í morgun. Að sama skapi komi sú ákvörðun ekki á óvart því bankinn vinni náið með Alþjóðagjaldeyrissjóðnum sem leggi ekki áherslu á lækkun stýrivaxta heldur að gjaldeyrishöftum verði aflétt. Ekki sé hægt að gera hvoru tveggja. Eygló bendir á að ríkisstjórn Geirs Haarde og Seðlabankinn hafi komið á gjaldeyrishöftum. Jafnframt segir Eygló í pistli á heimasíðu sinni að til að tryggja stöðugleika í Asíukreppunni hafi Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn keyrt upp stýrivexti frekar en að innleiða gjaldeyrishöft. Afleiðingarnar hafi verið hræðilegar fyrir almenning og fyrirtæki. Þá segir þingmaðurinn: „Joseph Stiglitz, einn harðasti gagnrýnandi AGS, fagnaði því einmitt að sjóðurinn hefði nú lært af reynslunni í Asíu og innleitt gjaldeyrishöft hér samhliða hærri stýrivöxtum. Einhver gleymdi hins vegar að segja honum að gjaldeyrishöftin voru innleidd að frumkvæði þáverandi ríkisstjórnar og Seðlabankans, ekki AGS.“
Tengdar fréttir Óbreyttir stýrivextir hjá Seðlabankanum Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að vextir lána gegn veði verði áfram 12% og vextir á viðskiptareikningum innlánsstofnana verði áfram 9,5%, en að daglánavextir lækki úr 16% í 14,5%. 24. september 2009 09:03 Stýrivaxtaákvörðunin vonbrigði „Ég verð að segja að þetta kemur ekki á óvart en um leið eru þetta vonbrigði," segir Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra um ákvörðun Seðlabanka Íslands um að halda stýrivöxtum óbreyttum í 12 prósentum. 24. september 2009 09:21 Seðlabankinn herðir snöruna Jón Steindór Valdimarsson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, segist hættur að skilja vaxtastefnu Seðlabanka Íslands. Peningastefnunefnd bankans hefur ákveðið að halda stýrivöxtum bankans óbreyttum en þeir eru 12%. „Við erum búin að segja mánuðum saman að það sé ekki hægt að búa við þetta vaxtastig. Með þessu er snaran hert hægt að rólega að fyrirtækjum og heimilum í landinu.“ 24. september 2009 10:08 Ólafur Ísleifsson segir hlutverk stýrivaxta orðið óljóst Ólafur Ísleifsson lektor við Háskólann í Reykjavík segir að hlutverk stýrivaxta í íslenska hagkerfinu sé orðið óljóst. „Í núverandi gjaldeyris- og peningakerfi sem gengur út á að styðja gengi krónunnar með höftum gegna stýrivextir aukahlutverki,“ segir Ólafur. 24. september 2009 09:53 Seðlabankinn framlengir kreppuna „Ég lít svo á að Seðlabankinn sé að ögra aðilum stöðuleikasáttmálans með þessari ákvörðun,“ segir Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins um ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabanka Íslands að halda stýrivöxtum óbreyttum. Hann segir að með ákvörðun sinni sé bankinn að framlengja kreppuna. 24. september 2009 09:14 Mest lesið Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Innlent Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Erlent Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Innlent Haraldur Briem er látinn Innlent Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Innlent Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Innlent Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Innlent Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Erlent Fleiri fréttir Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Ekki tilkynnt um stórt gat á sjókví í nokkurn tíma þrátt fyrir eftirlit Taldi hundrað eldislaxa í neðri hluta Haukadalsár Tónlistarmaður taldi handtökuna ólögmæta en fór tómhentur heim Krefjast þess að ráðherra dragi ummæli sín til baka Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel Fá tímabundna undanþágu frá viðskiptaþvingunum Í samtali við norsku kafarana hvort þeir komi aftur Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Eldislaxar í Haukadalsá, Gnoðarvogur og samgöngur á Vesturlandi Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Snýr aftur sem bæjarstjóri eftir árslangt veikindaleyfi Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Haraldur Briem er látinn Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Vara við eldislax í Haukadalsá Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Skuggahliðar þyngdarstjórnunarlyfja og útskúfun vegna BDSM Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Slasaður eftir að tveir bílar skullu saman á hættulegum gatnamótum við Skógafoss Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Guðbjörg ráðin skólastjóri í tólfta grunnskóla Hafnarfjarðar Sjá meira
Óbreyttir stýrivextir hjá Seðlabankanum Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að vextir lána gegn veði verði áfram 12% og vextir á viðskiptareikningum innlánsstofnana verði áfram 9,5%, en að daglánavextir lækki úr 16% í 14,5%. 24. september 2009 09:03
Stýrivaxtaákvörðunin vonbrigði „Ég verð að segja að þetta kemur ekki á óvart en um leið eru þetta vonbrigði," segir Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra um ákvörðun Seðlabanka Íslands um að halda stýrivöxtum óbreyttum í 12 prósentum. 24. september 2009 09:21
Seðlabankinn herðir snöruna Jón Steindór Valdimarsson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, segist hættur að skilja vaxtastefnu Seðlabanka Íslands. Peningastefnunefnd bankans hefur ákveðið að halda stýrivöxtum bankans óbreyttum en þeir eru 12%. „Við erum búin að segja mánuðum saman að það sé ekki hægt að búa við þetta vaxtastig. Með þessu er snaran hert hægt að rólega að fyrirtækjum og heimilum í landinu.“ 24. september 2009 10:08
Ólafur Ísleifsson segir hlutverk stýrivaxta orðið óljóst Ólafur Ísleifsson lektor við Háskólann í Reykjavík segir að hlutverk stýrivaxta í íslenska hagkerfinu sé orðið óljóst. „Í núverandi gjaldeyris- og peningakerfi sem gengur út á að styðja gengi krónunnar með höftum gegna stýrivextir aukahlutverki,“ segir Ólafur. 24. september 2009 09:53
Seðlabankinn framlengir kreppuna „Ég lít svo á að Seðlabankinn sé að ögra aðilum stöðuleikasáttmálans með þessari ákvörðun,“ segir Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins um ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabanka Íslands að halda stýrivöxtum óbreyttum. Hann segir að með ákvörðun sinni sé bankinn að framlengja kreppuna. 24. september 2009 09:14