Stýrivaxtaákvörðunin vonbrigði 24. september 2009 09:21 Steingrímur J. Sigfússon „Ég verð að segja að þetta kemur ekki á óvart en um leið eru þetta vonbrigði," segir Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra um ákvörðun Seðlabanka Íslands um að halda stýrivöxtum óbreyttum í 12 prósentum. Steingrímur segir að ákveðnir hlutir hafi tafist þannig að gengisforsendur væru ekki jafn jákvæðar og menn vildu. Þá segir Steingrímur að hann hafi vonast til þess að Seðlabankinn lækkaði innlánsvexti og almenna vexti áfram niður en það hafi bankinn ekki gert. „Ég vonast til þess að ef aðstæður skapist þá geti Seðlabankinn skotið auka stýrirvaxtadegi inn í en það er auðvitað í höndum bankans sjálfs," segir Steingrímur sem vonast til þess að þurfa ekki að bíða þar til í nóvember en þá er næsti stýrivaxtadagur. Steingrímur er því bjartsýnn á að forsendur breytist til hins betra bráðlega. Þegar standa yfir viðræður við aðila vinnumarkaðarins vegna stöðugleikasáttmálans en áður hefur verið sagt að forsenda þess að stöðugleiki náist sé að Seðlabankinn lækki stýrivexti niður í eins stafs tölu. Spurður hvort ákvörðun bankans setji þær viðræður í uppnám svarar Steingrímur: „Það er enn einn mánuður til stefnu." Tengdar fréttir Óbreyttir stýrivextir hjá Seðlabankanum Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að vextir lána gegn veði verði áfram 12% og vextir á viðskiptareikningum innlánsstofnana verði áfram 9,5%, en að daglánavextir lækki úr 16% í 14,5%. 24. september 2009 09:03 Þrýstingur á Seðlabankann „Það standa öll spjót á Seðlabankanum. En ég á ekki von á öðru en að tekin verði skynsamleg ákvörðun í þessu máli,“ segir Gylfi Arnbjörnsson, framkvæmdastjóri Alþýðusambands Íslands (ASÍ). Forystumenn ASÍ og Samtaka atvinnulífsins (SA) funduðu með fulltrúum ríkisstjórnarinnar í ráðherrabústaðnum í gær. Vaxtaákvörðunardagur Seðlabankans er í dag. 24. september 2009 06:00 Seðlabankinn herðir snöruna Jón Steindór Valdimarsson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, segist hættur að skilja vaxtastefnu Seðlabanka Íslands. Peningastefnunefnd bankans hefur ákveðið að halda stýrivöxtum bankans óbreyttum en þeir eru 12%. „Við erum búin að segja mánuðum saman að það sé ekki hægt að búa við þetta vaxtastig. Með þessu er snaran hert hægt að rólega að fyrirtækjum og heimilum í landinu.“ 24. september 2009 10:08 Seðlabankinn framlengir kreppuna „Ég lít svo á að Seðlabankinn sé að ögra aðilum stöðuleikasáttmálans með þessari ákvörðun,“ segir Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins um ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabanka Íslands að halda stýrivöxtum óbreyttum. Hann segir að með ákvörðun sinni sé bankinn að framlengja kreppuna. 24. september 2009 09:14 Mest lesið Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Fleiri fréttir Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Sjá meira
„Ég verð að segja að þetta kemur ekki á óvart en um leið eru þetta vonbrigði," segir Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra um ákvörðun Seðlabanka Íslands um að halda stýrivöxtum óbreyttum í 12 prósentum. Steingrímur segir að ákveðnir hlutir hafi tafist þannig að gengisforsendur væru ekki jafn jákvæðar og menn vildu. Þá segir Steingrímur að hann hafi vonast til þess að Seðlabankinn lækkaði innlánsvexti og almenna vexti áfram niður en það hafi bankinn ekki gert. „Ég vonast til þess að ef aðstæður skapist þá geti Seðlabankinn skotið auka stýrirvaxtadegi inn í en það er auðvitað í höndum bankans sjálfs," segir Steingrímur sem vonast til þess að þurfa ekki að bíða þar til í nóvember en þá er næsti stýrivaxtadagur. Steingrímur er því bjartsýnn á að forsendur breytist til hins betra bráðlega. Þegar standa yfir viðræður við aðila vinnumarkaðarins vegna stöðugleikasáttmálans en áður hefur verið sagt að forsenda þess að stöðugleiki náist sé að Seðlabankinn lækki stýrivexti niður í eins stafs tölu. Spurður hvort ákvörðun bankans setji þær viðræður í uppnám svarar Steingrímur: „Það er enn einn mánuður til stefnu."
Tengdar fréttir Óbreyttir stýrivextir hjá Seðlabankanum Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að vextir lána gegn veði verði áfram 12% og vextir á viðskiptareikningum innlánsstofnana verði áfram 9,5%, en að daglánavextir lækki úr 16% í 14,5%. 24. september 2009 09:03 Þrýstingur á Seðlabankann „Það standa öll spjót á Seðlabankanum. En ég á ekki von á öðru en að tekin verði skynsamleg ákvörðun í þessu máli,“ segir Gylfi Arnbjörnsson, framkvæmdastjóri Alþýðusambands Íslands (ASÍ). Forystumenn ASÍ og Samtaka atvinnulífsins (SA) funduðu með fulltrúum ríkisstjórnarinnar í ráðherrabústaðnum í gær. Vaxtaákvörðunardagur Seðlabankans er í dag. 24. september 2009 06:00 Seðlabankinn herðir snöruna Jón Steindór Valdimarsson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, segist hættur að skilja vaxtastefnu Seðlabanka Íslands. Peningastefnunefnd bankans hefur ákveðið að halda stýrivöxtum bankans óbreyttum en þeir eru 12%. „Við erum búin að segja mánuðum saman að það sé ekki hægt að búa við þetta vaxtastig. Með þessu er snaran hert hægt að rólega að fyrirtækjum og heimilum í landinu.“ 24. september 2009 10:08 Seðlabankinn framlengir kreppuna „Ég lít svo á að Seðlabankinn sé að ögra aðilum stöðuleikasáttmálans með þessari ákvörðun,“ segir Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins um ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabanka Íslands að halda stýrivöxtum óbreyttum. Hann segir að með ákvörðun sinni sé bankinn að framlengja kreppuna. 24. september 2009 09:14 Mest lesið Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Fleiri fréttir Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Sjá meira
Óbreyttir stýrivextir hjá Seðlabankanum Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að vextir lána gegn veði verði áfram 12% og vextir á viðskiptareikningum innlánsstofnana verði áfram 9,5%, en að daglánavextir lækki úr 16% í 14,5%. 24. september 2009 09:03
Þrýstingur á Seðlabankann „Það standa öll spjót á Seðlabankanum. En ég á ekki von á öðru en að tekin verði skynsamleg ákvörðun í þessu máli,“ segir Gylfi Arnbjörnsson, framkvæmdastjóri Alþýðusambands Íslands (ASÍ). Forystumenn ASÍ og Samtaka atvinnulífsins (SA) funduðu með fulltrúum ríkisstjórnarinnar í ráðherrabústaðnum í gær. Vaxtaákvörðunardagur Seðlabankans er í dag. 24. september 2009 06:00
Seðlabankinn herðir snöruna Jón Steindór Valdimarsson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, segist hættur að skilja vaxtastefnu Seðlabanka Íslands. Peningastefnunefnd bankans hefur ákveðið að halda stýrivöxtum bankans óbreyttum en þeir eru 12%. „Við erum búin að segja mánuðum saman að það sé ekki hægt að búa við þetta vaxtastig. Með þessu er snaran hert hægt að rólega að fyrirtækjum og heimilum í landinu.“ 24. september 2009 10:08
Seðlabankinn framlengir kreppuna „Ég lít svo á að Seðlabankinn sé að ögra aðilum stöðuleikasáttmálans með þessari ákvörðun,“ segir Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins um ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabanka Íslands að halda stýrivöxtum óbreyttum. Hann segir að með ákvörðun sinni sé bankinn að framlengja kreppuna. 24. september 2009 09:14