Jón Ásgeir: Morgunblaðið fórnar mikilli fagmennsku Jón Hákon Halldórsson skrifar 24. september 2009 19:12 Jón Ásgeir Jóhannesson segir að breytingarnar á Morgunblaðinu séu góðar fyrir Fréttablaðið. Mynd/ Anton Brink. „Fyrstu viðbrögð eru að þetta er gott fyrir Fréttablaðið og vont fyrir Moggann," segir Jón Ásgeir Jóhannesson, aðaleigandi 365 miðla sem rekur m.a Fréttablaðið, Stöð 2 og Vísi. Eins og kunnugt er var tilkynnt í dag að Davíð Oddsson og Haraldur Johannessen hefðu verið ráðnir ritstjórar Morgunblaðsins. Þá hafa skipulagsbreytingar í för með sér að 40 manns missa störf sín og sunnudagsútgáfa blaðsins verður færð fram á laugardagsmorgun. „Ég held að Mogginn sé að fórna mikilli fagmennsku, auk þess sem Mogginn er greinilega líka að minnka þjónustu við lesendur með því að hætta einum útgáfudegi," segir Jón Ásgeir. Hann segir því að varla sé hægt að halda því fram að þessi aðgerð auki trúverðugleika Morgunblaðsins og vísar í orð starfsmanna blaðsins máli sínu til stuðnings. Fagmennska og rekstrarleg afkoma muni skipta minna máli og víki fyrir því að skoðanir lítils hóps innan Sjálfstæðisflokksins verði bornar á borð. Jón Ásgeir og Davíð Oddsson hafa eldað saman grátt silfur um árabil og þá ekki síst þann tíma þegar Davíð var forsætisráðherra. Menn hljóta því að spyrja sig hvort framhald verði á. „Það kæmi mér ekki á óvart að slíkir taktar myndu sjást," segir Jón Ásgeir aðspurður hvort hann óttist að hann sjálfur lendi í einhverri orrahríð nú þegar Davíð sest í ritstjórastól Morgunblaðsins. Jón Ásgeir segir að Morgunblaðið og allt sem í því standi verði sammerkt Davið Oddssyni. „Þjóðin hefur þekkt hann og hans takta í fleiri áratugi og það vita það allir sem til hans þekkja að hann er maðurinn sem hefur síðasta orðið í sínum húsum," segir Jón Ásgeir. Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Innlent Fleiri fréttir Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Sjá meira
„Fyrstu viðbrögð eru að þetta er gott fyrir Fréttablaðið og vont fyrir Moggann," segir Jón Ásgeir Jóhannesson, aðaleigandi 365 miðla sem rekur m.a Fréttablaðið, Stöð 2 og Vísi. Eins og kunnugt er var tilkynnt í dag að Davíð Oddsson og Haraldur Johannessen hefðu verið ráðnir ritstjórar Morgunblaðsins. Þá hafa skipulagsbreytingar í för með sér að 40 manns missa störf sín og sunnudagsútgáfa blaðsins verður færð fram á laugardagsmorgun. „Ég held að Mogginn sé að fórna mikilli fagmennsku, auk þess sem Mogginn er greinilega líka að minnka þjónustu við lesendur með því að hætta einum útgáfudegi," segir Jón Ásgeir. Hann segir því að varla sé hægt að halda því fram að þessi aðgerð auki trúverðugleika Morgunblaðsins og vísar í orð starfsmanna blaðsins máli sínu til stuðnings. Fagmennska og rekstrarleg afkoma muni skipta minna máli og víki fyrir því að skoðanir lítils hóps innan Sjálfstæðisflokksins verði bornar á borð. Jón Ásgeir og Davíð Oddsson hafa eldað saman grátt silfur um árabil og þá ekki síst þann tíma þegar Davíð var forsætisráðherra. Menn hljóta því að spyrja sig hvort framhald verði á. „Það kæmi mér ekki á óvart að slíkir taktar myndu sjást," segir Jón Ásgeir aðspurður hvort hann óttist að hann sjálfur lendi í einhverri orrahríð nú þegar Davíð sest í ritstjórastól Morgunblaðsins. Jón Ásgeir segir að Morgunblaðið og allt sem í því standi verði sammerkt Davið Oddssyni. „Þjóðin hefur þekkt hann og hans takta í fleiri áratugi og það vita það allir sem til hans þekkja að hann er maðurinn sem hefur síðasta orðið í sínum húsum," segir Jón Ásgeir.
Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Innlent Fleiri fréttir Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Sjá meira