Innlent

Vélsleðaslys: Þyrlu snúið við

Þyrlu landhelgisgæslunnar var snúið við eftir að læknir mat aðstæður.
Þyrlu landhelgisgæslunnar var snúið við eftir að læknir mat aðstæður.

Vésleðaslys varð norður í Öxarfirði rétt eftir hádegi. Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út en henni var snúið við eftir að læknir mat aðstæður að hennar væri ekki þörf.

Björgunarsveit er á leiðinni á vettvang til þess að bjarga mönnunum, sem eru tveir. Ekki fengust upplýsingar um hvers kyns meiðsl þeirra væru eða hvernig slysið bar að.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×