Innlent

Eldur í mannlausu húsi í Hvalfjarðarsveit

Töluvert tjón varð þegar eldur kviknaði í mannlausu íbúðarhúsi í Nýhöfn í Hvalfjarðarsveit í gær. Slökkvilið frá Akranesi og Borgarbyggð voru kölluð á vettvang, en þegar þau komu, hafði eldurinn kafnað vegna súrefnisskorts. Mikill reykur var hins vegar í húsinu og sót yfir öllu innbúinu. Eldsupptök eru ókunn.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×