Kristján Guðmundsson: Get enn mótíverað liðið Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 26. september 2009 18:36 Kristján Guðmundsson Svo gæti farið að Kristján Guðmundsson þjálfari Keflavíkur hafi verið að stýra liðinu í sínum síðasta leik, þegar Keflavík skellti ÍBV, 6-1, en framtíð hans ræðst í byrjun næstu viku. "Það opnuðust allar flóðgáttir í lokin. Það var frábært hjá strákunum að ná að spila svona í þessum ísakulda og mikla vindi. Ég er mjög sáttur við strákana að ná að halda einbeitingu og klára tímabilið svona fyrir framan okkar áhorfendur," sagði Kristján. "Við fórum inn í klefa í hálfleik skjálfandi úr kulda og unnum í því að halda hita í leikmönnum svo þeir kæmu tilbúnir út í leikinn og einbeittir og það kom kafli þar sem við röðuðum inn mörkum. Frábært að strákarnir hafi tekið síðasta leikinn svona því við höfum fengið mikla gagnrýni fyrir að vera ekki að spila vel og ömurlegur árangur og allt þar fram eftir götunum en árangurinn er ekki alómögulegur. Við ásamt FH erum með bestan árangur á heimavelli og það hefur verið mikið rætt um að við höfum ekki unnið útileik, það er rétt en það er annað lið sem hefur ekki heldur unnið útileik í deildinni og það eru fjögur önnur lið sem hafa fengið færri stig en við á útivelli heldur en við. Það er hægt að taka tölfræði og snúa henni á alla vegu, sér í hag og óhag," en útivallar árangurinn varð til þess að Keflavík tók ekki þátt í toppbaráttunni í sumar. "Það er alveg rétt og það skilur á milli að við fengum á okkur of mörg mörk, það er einfalt." "Framtíðin ræðst á mánudag, þriðjudag. Ákvörðunin sem verður tekin verður tekin út frá hagsmunum Keflavíkur. Núna leggst ég undir feld en það var mikilvægt fyrir okkur að fara í gegnum þessa síðustu leiki, eftir að hafa fallið út úr bikarnum, án þess að tapa. Það skipti miklu máli að það sást að ég get ennþá mótíverað liðið. Það skiptir miklu máli," sagði Kristján að lokum. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Hættur aðeins þrítugur Golf Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Pílukastarinn biðst afsökunar á að hafa fallið á lyfjaprófinu og öllum lygunum Sport Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Fleiri fréttir Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Sjá meira
Svo gæti farið að Kristján Guðmundsson þjálfari Keflavíkur hafi verið að stýra liðinu í sínum síðasta leik, þegar Keflavík skellti ÍBV, 6-1, en framtíð hans ræðst í byrjun næstu viku. "Það opnuðust allar flóðgáttir í lokin. Það var frábært hjá strákunum að ná að spila svona í þessum ísakulda og mikla vindi. Ég er mjög sáttur við strákana að ná að halda einbeitingu og klára tímabilið svona fyrir framan okkar áhorfendur," sagði Kristján. "Við fórum inn í klefa í hálfleik skjálfandi úr kulda og unnum í því að halda hita í leikmönnum svo þeir kæmu tilbúnir út í leikinn og einbeittir og það kom kafli þar sem við röðuðum inn mörkum. Frábært að strákarnir hafi tekið síðasta leikinn svona því við höfum fengið mikla gagnrýni fyrir að vera ekki að spila vel og ömurlegur árangur og allt þar fram eftir götunum en árangurinn er ekki alómögulegur. Við ásamt FH erum með bestan árangur á heimavelli og það hefur verið mikið rætt um að við höfum ekki unnið útileik, það er rétt en það er annað lið sem hefur ekki heldur unnið útileik í deildinni og það eru fjögur önnur lið sem hafa fengið færri stig en við á útivelli heldur en við. Það er hægt að taka tölfræði og snúa henni á alla vegu, sér í hag og óhag," en útivallar árangurinn varð til þess að Keflavík tók ekki þátt í toppbaráttunni í sumar. "Það er alveg rétt og það skilur á milli að við fengum á okkur of mörg mörk, það er einfalt." "Framtíðin ræðst á mánudag, þriðjudag. Ákvörðunin sem verður tekin verður tekin út frá hagsmunum Keflavíkur. Núna leggst ég undir feld en það var mikilvægt fyrir okkur að fara í gegnum þessa síðustu leiki, eftir að hafa fallið út úr bikarnum, án þess að tapa. Það skipti miklu máli að það sást að ég get ennþá mótíverað liðið. Það skiptir miklu máli," sagði Kristján að lokum.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Hættur aðeins þrítugur Golf Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Pílukastarinn biðst afsökunar á að hafa fallið á lyfjaprófinu og öllum lygunum Sport Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Fleiri fréttir Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Sjá meira